Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum 13. ágúst 2015 16:50 Arngrímur Jóhansson er einn þekktasti ef ekki þekktasti flugmaður Íslands. Arngrímur Jóhannson, flugmaðurinn sem komst lífs af í flugslysi í Hörgárdal sl. helgi, hlaut alvarleg brunasár á öðrum handlegg og báðum fótleggjum í flugslysinu. Hann fór í aðgerð í gær vegna brunasáranna. Líðan hans er stöðug og hann dvelur á gjörgæsludeild Landspítalans. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá fjölskyldu Arngríms. Fjölskyldan vill jafnframt koma á þakklæti fyrir það næði sem Arngrímur hefur fengið undanfarna daga, það sé mikilvægt fyrir áframhaldandi bata hans. Um 200 björgunarmenn tóku þátt í leitinni að flugvélinni ásamt þyrlum Landhelgisgæslu Íslands. Leit stóð yfir í um þrjá og hálfan tíma áður en flak vélarinnar fannst. Arngrímur komst sjálfur úr flaki vélarinnar. Flogið var með hann til Reykjavíkur með sjúkraflugi en kanadíski flugmaðurinn Arthur Grant Wagstaff lést í slysinu. Rannsókn á tildrögum slyssins er hafin og er búið að flytja flak vélarinnar til Reykjavíkur. Flugslys í Barkárdal Hörgársveit Tengdar fréttir Yfirlýsing frá fjölskyldu Arngríms Koma á framfæri kæru þakklæti til allra sem komu að björgun hans. 10. ágúst 2015 17:40 Arngrímur komst sjálfur út úr vélinni Vélin var mikið brunnin þegar leitarmenn komu á vettvang. 10. ágúst 2015 14:19 Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11. ágúst 2015 07:00 Flak flugvélarinnar á leið til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hana niður af slysstað í kvöld. 10. ágúst 2015 22:28 Með alvarlega áverka eftir flugslysið Þyrla Landhelgisgæslunnar fann sjóflugvélina í fjallshlíð innarlega í Barkárdal, norður af Hörgárdal, eftir um þriggja og hálfs tíma umfangsmikla leit. 10. ágúst 2015 10:39 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira
Arngrímur Jóhannson, flugmaðurinn sem komst lífs af í flugslysi í Hörgárdal sl. helgi, hlaut alvarleg brunasár á öðrum handlegg og báðum fótleggjum í flugslysinu. Hann fór í aðgerð í gær vegna brunasáranna. Líðan hans er stöðug og hann dvelur á gjörgæsludeild Landspítalans. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá fjölskyldu Arngríms. Fjölskyldan vill jafnframt koma á þakklæti fyrir það næði sem Arngrímur hefur fengið undanfarna daga, það sé mikilvægt fyrir áframhaldandi bata hans. Um 200 björgunarmenn tóku þátt í leitinni að flugvélinni ásamt þyrlum Landhelgisgæslu Íslands. Leit stóð yfir í um þrjá og hálfan tíma áður en flak vélarinnar fannst. Arngrímur komst sjálfur úr flaki vélarinnar. Flogið var með hann til Reykjavíkur með sjúkraflugi en kanadíski flugmaðurinn Arthur Grant Wagstaff lést í slysinu. Rannsókn á tildrögum slyssins er hafin og er búið að flytja flak vélarinnar til Reykjavíkur.
Flugslys í Barkárdal Hörgársveit Tengdar fréttir Yfirlýsing frá fjölskyldu Arngríms Koma á framfæri kæru þakklæti til allra sem komu að björgun hans. 10. ágúst 2015 17:40 Arngrímur komst sjálfur út úr vélinni Vélin var mikið brunnin þegar leitarmenn komu á vettvang. 10. ágúst 2015 14:19 Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11. ágúst 2015 07:00 Flak flugvélarinnar á leið til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hana niður af slysstað í kvöld. 10. ágúst 2015 22:28 Með alvarlega áverka eftir flugslysið Þyrla Landhelgisgæslunnar fann sjóflugvélina í fjallshlíð innarlega í Barkárdal, norður af Hörgárdal, eftir um þriggja og hálfs tíma umfangsmikla leit. 10. ágúst 2015 10:39 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira
Yfirlýsing frá fjölskyldu Arngríms Koma á framfæri kæru þakklæti til allra sem komu að björgun hans. 10. ágúst 2015 17:40
Arngrímur komst sjálfur út úr vélinni Vélin var mikið brunnin þegar leitarmenn komu á vettvang. 10. ágúst 2015 14:19
Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11. ágúst 2015 07:00
Flak flugvélarinnar á leið til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hana niður af slysstað í kvöld. 10. ágúst 2015 22:28
Með alvarlega áverka eftir flugslysið Þyrla Landhelgisgæslunnar fann sjóflugvélina í fjallshlíð innarlega í Barkárdal, norður af Hörgárdal, eftir um þriggja og hálfs tíma umfangsmikla leit. 10. ágúst 2015 10:39