Aron valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 12:53 Guðjón Valur Sigurðsson er fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Ernir Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn fyrir EM kemur saman 29. desember en hann skipa 21 leikmaður og þrír af þeim eru markmenn. Fram kom á blaðamannfundi Arons í dag að hann velur einnig b-lið sem mun hefja æfinga á milli jóla og nýárs. Í b-liðinu er meðal annars markvörðurinn Stephen Nielsen sem fékk íslenskt ríkisfang á dögunum. Aron Kristjánsson sagðist fagna Nielsen en að hann þyrfti að sanna sig og slá út þá markverði sem eru fyrir í liðinu. Aron valdi þessa tvo hópa með það markmið að auka breiddina í íslenska landsliðinu og efla undirbúning íslenska liðsins fyrir komandi Evrópumót í Póllandi. Íslenska landsliðið spilar tvo landsleiki við Portúgal 6. og 7. janúar en lykilmenn verða hvíldir í seinni leiknum. Landsliðið fer síðan 8. janúar til Þýskalands og leikur tvo leiki við heimamenn 9. og 10. janúar. Liðið æfir síðan í Þýskalandi til 13. janúar þegar hópurinn færir sig yfir til Póllands.EM-æfingahópur Arons Kristjánssonar:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Hreiðar Leví Guðmundsson, AkureyriAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Rafael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, IBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein Neckar Löwen Tandri Már Konráðsson, Ricoh Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSÆfingahópurinn sem byrjar að æfa milli jóla og nýárs:Markmenn Kristófer Fannar Guðmundsson, Fram Stephen Nielsen, ÍBVAðrir leikmenn: Adam Haukur Baumruk, Haukum Arnar Freyr Arnarsson, Fram Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu Árni Steinn Steinþórsson, Sonderjyske Böðvar Páll Ásgeirsson, Aftureldingu Einar Rafn Eiðsson, FH Geir Guðmundssin, Val Heimir Óli Heimisson, Haukum Janus Daði Smárason, Haukum Pétur Júníusson, Aftureldingu Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Sigurbergur Sveinsson, Tvis Holstebro EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn fyrir EM kemur saman 29. desember en hann skipa 21 leikmaður og þrír af þeim eru markmenn. Fram kom á blaðamannfundi Arons í dag að hann velur einnig b-lið sem mun hefja æfinga á milli jóla og nýárs. Í b-liðinu er meðal annars markvörðurinn Stephen Nielsen sem fékk íslenskt ríkisfang á dögunum. Aron Kristjánsson sagðist fagna Nielsen en að hann þyrfti að sanna sig og slá út þá markverði sem eru fyrir í liðinu. Aron valdi þessa tvo hópa með það markmið að auka breiddina í íslenska landsliðinu og efla undirbúning íslenska liðsins fyrir komandi Evrópumót í Póllandi. Íslenska landsliðið spilar tvo landsleiki við Portúgal 6. og 7. janúar en lykilmenn verða hvíldir í seinni leiknum. Landsliðið fer síðan 8. janúar til Þýskalands og leikur tvo leiki við heimamenn 9. og 10. janúar. Liðið æfir síðan í Þýskalandi til 13. janúar þegar hópurinn færir sig yfir til Póllands.EM-æfingahópur Arons Kristjánssonar:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Hreiðar Leví Guðmundsson, AkureyriAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Rafael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, IBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein Neckar Löwen Tandri Már Konráðsson, Ricoh Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSÆfingahópurinn sem byrjar að æfa milli jóla og nýárs:Markmenn Kristófer Fannar Guðmundsson, Fram Stephen Nielsen, ÍBVAðrir leikmenn: Adam Haukur Baumruk, Haukum Arnar Freyr Arnarsson, Fram Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu Árni Steinn Steinþórsson, Sonderjyske Böðvar Páll Ásgeirsson, Aftureldingu Einar Rafn Eiðsson, FH Geir Guðmundssin, Val Heimir Óli Heimisson, Haukum Janus Daði Smárason, Haukum Pétur Júníusson, Aftureldingu Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Sigurbergur Sveinsson, Tvis Holstebro
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik