Nýtt Íslandsmet í skotfimi á Reykjavíkurleikunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2016 08:00 Sigurvegarar í loftriffilskeppni kvenna. mynd/guðmundur gíslason Keppni í skotfimi á Reykjavíkurleikunum fór fram í Egilshöllinni í gær. Keppt var bæði með loftskammbyssu og loftriffli. Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir voru valin skotfimifólk mótsins en þau unnu bæði í loftskammbyssukeppninni og Jórunn var auk þess í 2. sæti í keppni með loftriffli. Í loftriffilkeppninni setti Kvennasveit Skotfélags Reykjavíkur nýtt Íslandsmet með 1.056,5 stig en í sveitinni voru þær Íris Eva Einarsdóttir, Jórunn Harðardóttir og Dagný H. Hinriksdóttir. Sveit Skotíþróttafélags Kópavogs setti nýtt Kópavogsmet 803,7 stig í sömu grein en þá sveit skipuðu þær Bára Einarsdóttir, Guðrún Hafberg og María Clausen.Eftirfarandi voru verðlaunahafar mótsins:Loftskammbyssa karla: 1. Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 571 stig 2. Thomas Viderö úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 562 stig 3. Niels Dalhof Andersen frá Danmörku með 539 stig.Loftskammbyssa kvenna: 1. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 362 stig 2. Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 349 stig 3. Guðrún Hafberg úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 329 stigLoftriffli karla: 1. Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur með 578,6 stig 2. Theódór Kjartansson úr Skotdeild Keflavíkur með 560,2 stig 3. Sigfús Tryggvi Blumenstein úr Skotfélagi Reykjavíkur með 527,0 stigLoftriffli kvenna: 1. Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 397,1 stig 2. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 394,5 stig 3. Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 358,6 stigÁsgeir Sigurgeirsson (annar frá hægri) er fremsti skotfimimaður landsins.mynd/guðmundur gíslason Aðrar íþróttir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum Sjá meira
Keppni í skotfimi á Reykjavíkurleikunum fór fram í Egilshöllinni í gær. Keppt var bæði með loftskammbyssu og loftriffli. Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir voru valin skotfimifólk mótsins en þau unnu bæði í loftskammbyssukeppninni og Jórunn var auk þess í 2. sæti í keppni með loftriffli. Í loftriffilkeppninni setti Kvennasveit Skotfélags Reykjavíkur nýtt Íslandsmet með 1.056,5 stig en í sveitinni voru þær Íris Eva Einarsdóttir, Jórunn Harðardóttir og Dagný H. Hinriksdóttir. Sveit Skotíþróttafélags Kópavogs setti nýtt Kópavogsmet 803,7 stig í sömu grein en þá sveit skipuðu þær Bára Einarsdóttir, Guðrún Hafberg og María Clausen.Eftirfarandi voru verðlaunahafar mótsins:Loftskammbyssa karla: 1. Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 571 stig 2. Thomas Viderö úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 562 stig 3. Niels Dalhof Andersen frá Danmörku með 539 stig.Loftskammbyssa kvenna: 1. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 362 stig 2. Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 349 stig 3. Guðrún Hafberg úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 329 stigLoftriffli karla: 1. Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur með 578,6 stig 2. Theódór Kjartansson úr Skotdeild Keflavíkur með 560,2 stig 3. Sigfús Tryggvi Blumenstein úr Skotfélagi Reykjavíkur með 527,0 stigLoftriffli kvenna: 1. Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 397,1 stig 2. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 394,5 stig 3. Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 358,6 stigÁsgeir Sigurgeirsson (annar frá hægri) er fremsti skotfimimaður landsins.mynd/guðmundur gíslason
Aðrar íþróttir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik