Birgitta segir átakanlegt að hlusta á þvætting Sigmundar sem gagnrýnir flokkinn fyrir stefnuleysi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. febrúar 2016 15:29 „Enn bíðum við eftir fyrsta stefnumálinu frá Pírötum,“ sagði forsætisráðherra á þingi í dag. Vísir Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, segir átakanlegt að hlusta á þvættingin úr munni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra en ráðherrann hafði skömmu áður sagt Pírata stefnulausa.Spurði um verðtrygginguna Upphaf orðaskiptanna voru fyrirspurn Birgittu um gang afnáms verðtryggingarinnar en hún notaði tækifærið til að leiðrétta rangfærslur forsætisráðherrans í ræðu á Viðskiptaþingi þar sem hann gagnrýndi hugmyndir um borgaralaun. „Staðreyndin er sú að píratar hafa ekki mótað stefnu um borgaralaun,“ sagði hún og bætti við að varaþingmaður flokksins hefði einfaldlega lagt fram þingsályktunartillögu að það yrði skoðað með hvaða hætti væri hægt að tryggja landsmönnum skilyrðislausa grunnframfærslu.Enn beðið eftir stefnu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra byrjaði á að gagnrýna Pírata og sagði þá stefnulausa en hann svaraði ekki spurningunni um afnám verðtryggingarinnar. „Akkúrat þegar maður hélt að loksins væri komið eitthvað mál frá pírötum þar sem þeir væru að skýra stefnu eða boða stefnu þá kemur á daginn að svo er ekki. Þetta er ekki stefna, þetta er bara til skoðunar. Það á bara að kanna hvort hungsanlega sé þetta sniðugt, þannig að enn bíðum við eftir fyrsta stefnumálinu frá Pírötum,“ sagði hann. Birgitta svaraði og sagði: „Það er átakalegt að hlusta á þvættingin úr munni forsætisráðherra.“ Spurði hún þá einnig út í gang afnáms hafta og húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra. Sigmundur sagði að þau mál gengju ljómandi vel. Stjórnmálavísir Mest lesið Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, segir átakanlegt að hlusta á þvættingin úr munni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra en ráðherrann hafði skömmu áður sagt Pírata stefnulausa.Spurði um verðtrygginguna Upphaf orðaskiptanna voru fyrirspurn Birgittu um gang afnáms verðtryggingarinnar en hún notaði tækifærið til að leiðrétta rangfærslur forsætisráðherrans í ræðu á Viðskiptaþingi þar sem hann gagnrýndi hugmyndir um borgaralaun. „Staðreyndin er sú að píratar hafa ekki mótað stefnu um borgaralaun,“ sagði hún og bætti við að varaþingmaður flokksins hefði einfaldlega lagt fram þingsályktunartillögu að það yrði skoðað með hvaða hætti væri hægt að tryggja landsmönnum skilyrðislausa grunnframfærslu.Enn beðið eftir stefnu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra byrjaði á að gagnrýna Pírata og sagði þá stefnulausa en hann svaraði ekki spurningunni um afnám verðtryggingarinnar. „Akkúrat þegar maður hélt að loksins væri komið eitthvað mál frá pírötum þar sem þeir væru að skýra stefnu eða boða stefnu þá kemur á daginn að svo er ekki. Þetta er ekki stefna, þetta er bara til skoðunar. Það á bara að kanna hvort hungsanlega sé þetta sniðugt, þannig að enn bíðum við eftir fyrsta stefnumálinu frá Pírötum,“ sagði hann. Birgitta svaraði og sagði: „Það er átakalegt að hlusta á þvættingin úr munni forsætisráðherra.“ Spurði hún þá einnig út í gang afnáms hafta og húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra. Sigmundur sagði að þau mál gengju ljómandi vel.
Stjórnmálavísir Mest lesið Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum Sjá meira