María Helga vann gull og brons í Svíþjóð Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. mars 2016 23:30 María Helga með verðlaunin sín í Malmö. mynd/kaí María Helga Guðmundsdóttir, karatekona, gerði vel á opna sænska meistaramótinu sem fram fór í Malmö í Svíþjóð um helgina. María Helga gerði sér lítið fyrir og vann kumite-keppnina í -55 kg flokki. Manu Gurung frá Nepal sem átti að vera mótherji hennar í undanúrslitum mætti ekki og komst María því beint í úrslitin. Þar mætti hún finnsku landsliðskonunni Ann-Marie Nummila. María Helga stýrði bardaganum frá upphafi og náði fljótt forystu með góðu sparki í höfuð Ann-Marie, sem síðan náði að svara með höggi í höfuð Maríu. En María Helga sýndi styrk sinn og náðu góðu hringsparki í síðu þeirra finnsku og vann viðureignina örugglega, 5-1. Í kata vann María Helga til bronsverðlauna. Eftir að vinna fyrstu tvær viðureignir sínar mætti María Helga Melina Kazakidis frá Danmörku í undanúrslitum. Sú danska hafði betur og því ljóst að María Helga myndi keppa um bronsverðlaunin. Í viðureigninni um bronsið mætti María Helga A. Johannsson frá Svíþjóð. María Helga sýndi kata Gojushiho-sho og vann viðureignina nokkuð örugglega. Aðrar íþróttir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Sjá meira
María Helga Guðmundsdóttir, karatekona, gerði vel á opna sænska meistaramótinu sem fram fór í Malmö í Svíþjóð um helgina. María Helga gerði sér lítið fyrir og vann kumite-keppnina í -55 kg flokki. Manu Gurung frá Nepal sem átti að vera mótherji hennar í undanúrslitum mætti ekki og komst María því beint í úrslitin. Þar mætti hún finnsku landsliðskonunni Ann-Marie Nummila. María Helga stýrði bardaganum frá upphafi og náði fljótt forystu með góðu sparki í höfuð Ann-Marie, sem síðan náði að svara með höggi í höfuð Maríu. En María Helga sýndi styrk sinn og náðu góðu hringsparki í síðu þeirra finnsku og vann viðureignina örugglega, 5-1. Í kata vann María Helga til bronsverðlauna. Eftir að vinna fyrstu tvær viðureignir sínar mætti María Helga Melina Kazakidis frá Danmörku í undanúrslitum. Sú danska hafði betur og því ljóst að María Helga myndi keppa um bronsverðlaunin. Í viðureigninni um bronsið mætti María Helga A. Johannsson frá Svíþjóð. María Helga sýndi kata Gojushiho-sho og vann viðureignina nokkuð örugglega.
Aðrar íþróttir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik