Lítið traust borið til nýrrar ríkisstjórnar Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2016 11:45 Frá ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær þar sem ný ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar tók til starfa. Vísir/Anton Brink Rösklega fjórðungur Íslendinga ber mjög eða fremur mikið traust til nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. 65 til 66 prósent ber fremur eða mjög lítið traust til ríkisstjórnarinnar og þar af 54 til 55 prósent mjög lítið. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, sem framkvæmd var í gær eftir að nýja ríkisstjórnin tók til starfa. Þar kemur fram að einungis tveir bakgrunnshópar séu þar sem fleiri bera mikið traust til ríkisstjórnarinnar en lítið. Það eru kjósendur ríkisstjórnarflokkanna tveggja. 81 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins bera mikið traust til hennar og um 91 prósent kjósenda Framsóknarflokksins. Karlar bera frekar traust til ríkisstjórnarinnar en konur og þá eykst traustið með aldri fólks. Ríkisstjórnin nýtur minnst trausts í Reykjavík, en mest er traustið á Austurlandi. Þá kemur í ljós að þeir sem segjast hafa fylgst vel með atburðum síðustu daga segjast bera minna traust til ríkisstjórnarinnar. Tæp tuttugu prósent segjast bera fremur eða mjög mikið traust til Sigurðar Inga Jóhannessonar, forsætisráðherra, og hátt í tveimur af þremur bera fremur eða mjög lítið traust til hans. Um 26 prósent segjast bera mjög eða frekar mikið traust til Bjarna Benediktssonar sem fjármálaráðherra. Tæp 62 prósent segjast bera lítið traust til hans. Panama-skjölin Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira
Rösklega fjórðungur Íslendinga ber mjög eða fremur mikið traust til nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. 65 til 66 prósent ber fremur eða mjög lítið traust til ríkisstjórnarinnar og þar af 54 til 55 prósent mjög lítið. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, sem framkvæmd var í gær eftir að nýja ríkisstjórnin tók til starfa. Þar kemur fram að einungis tveir bakgrunnshópar séu þar sem fleiri bera mikið traust til ríkisstjórnarinnar en lítið. Það eru kjósendur ríkisstjórnarflokkanna tveggja. 81 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins bera mikið traust til hennar og um 91 prósent kjósenda Framsóknarflokksins. Karlar bera frekar traust til ríkisstjórnarinnar en konur og þá eykst traustið með aldri fólks. Ríkisstjórnin nýtur minnst trausts í Reykjavík, en mest er traustið á Austurlandi. Þá kemur í ljós að þeir sem segjast hafa fylgst vel með atburðum síðustu daga segjast bera minna traust til ríkisstjórnarinnar. Tæp tuttugu prósent segjast bera fremur eða mjög mikið traust til Sigurðar Inga Jóhannessonar, forsætisráðherra, og hátt í tveimur af þremur bera fremur eða mjög lítið traust til hans. Um 26 prósent segjast bera mjög eða frekar mikið traust til Bjarna Benediktssonar sem fjármálaráðherra. Tæp 62 prósent segjast bera lítið traust til hans.
Panama-skjölin Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira