Martin: Það er hans verkefni að pæla í því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2017 14:30 Martin Hermannsson. Mynd/FIBA Martin Hermannsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa tapað þremur fyrstu leikjunum stórt á Evrópumótinu í Helsinki og fá nú bara tvo leiki til viðbótar til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket. Íslensku strákarnir stóðu sig mjög vel í fyrri hálfleik á móti einu besta liði heims en átti ekki svar þegar Frakkar gáfu í eftir hálfleikinn. „Frakkar eru bara með hrikalega gott lið. Þetta var erfitt en það var geggjað að sjá fyrri hálfleikinn og hvað við getum gert. Ef allt er að falla með okkur þá erum við bara drullugóðir,“ sagði Martin eftir leikinn. „Ég vil fá að breyta þessum leiktíma í 20 mínútur þá værum við heltvíti flottir á þessu móti,“ sagði Martin í léttum tón. Martin var með 13 stig og 3 stoðsendingar á móti Frökkum í gær. Hann hefur skorað 11,3 stig að meðaltali í leik á mótinu. Íslenska liðið á frídag í dag en hvað verður gert til að undirbúa liðið fyrir Slóveníuleikinn á morgun? „Ég ætla bara að hlusta á þjálfarann. Það er hans verkefni að pæla í því. Ég pæli bara í því hvað ég get gert betur en það er undir þjálfurunum komið hverju við ætlum að breyta,“ sagði Martin. „Eins og Hössi (Hörður Axel Vilhjálmsson) sagði í einhverju viðtali þá skiptir það engu máli hvort þú tapaðr með 1 eða 30. Það er alltaf leiðinlegt að tapa en okkur langar svo að vinna. Þetta er orðið svolítið fúlt að vera alltaf að tapa leik eftir leik og svona stórt líka,“ sagði Martin. Fyrsta skrefið væri að vera eitthvað inn í leikjunum í seinni hálfleiknum en þriðji leikhlutinn hefur klárað alla leikina til þessa. „Við höfum ekkert verið inn í spennuleikjum. Við viljum hafa þetta spennandi og við þurfum greinilega að leggja okkur ennþá meira fram ef það er hægt,“ sagði Martin. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00 Jón Arnór: Ég er að gera miklu meira en ég hélt að ég gæti Jón Arnór Stefánsson gat lítið verið með í lokaundirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið vegna nárameiðsla. 4. september 2017 12:30 Jón Arnór ánægður með orð Loga í klefanum Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. 4. september 2017 09:00 Logi: Við hlökkum mikið til að fara í þessa síðustu tvo leiki Logi Gunnarsson segir að íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu séu ekki komnir í eitthvað þunglyndi þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð á Eurobasket. 4. september 2017 11:15 Martin: Vonandi er land og þjóð ekki búin að gefast upp á okkur Martin Hermannsson segir að strákarnir í íslenska körfuboltalandsliðinu séu ekki búnir að gefa upp vonina að vinna leik á Evrópumótinu í Helsinki þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð. 4. september 2017 10:00 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa tapað þremur fyrstu leikjunum stórt á Evrópumótinu í Helsinki og fá nú bara tvo leiki til viðbótar til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket. Íslensku strákarnir stóðu sig mjög vel í fyrri hálfleik á móti einu besta liði heims en átti ekki svar þegar Frakkar gáfu í eftir hálfleikinn. „Frakkar eru bara með hrikalega gott lið. Þetta var erfitt en það var geggjað að sjá fyrri hálfleikinn og hvað við getum gert. Ef allt er að falla með okkur þá erum við bara drullugóðir,“ sagði Martin eftir leikinn. „Ég vil fá að breyta þessum leiktíma í 20 mínútur þá værum við heltvíti flottir á þessu móti,“ sagði Martin í léttum tón. Martin var með 13 stig og 3 stoðsendingar á móti Frökkum í gær. Hann hefur skorað 11,3 stig að meðaltali í leik á mótinu. Íslenska liðið á frídag í dag en hvað verður gert til að undirbúa liðið fyrir Slóveníuleikinn á morgun? „Ég ætla bara að hlusta á þjálfarann. Það er hans verkefni að pæla í því. Ég pæli bara í því hvað ég get gert betur en það er undir þjálfurunum komið hverju við ætlum að breyta,“ sagði Martin. „Eins og Hössi (Hörður Axel Vilhjálmsson) sagði í einhverju viðtali þá skiptir það engu máli hvort þú tapaðr með 1 eða 30. Það er alltaf leiðinlegt að tapa en okkur langar svo að vinna. Þetta er orðið svolítið fúlt að vera alltaf að tapa leik eftir leik og svona stórt líka,“ sagði Martin. Fyrsta skrefið væri að vera eitthvað inn í leikjunum í seinni hálfleiknum en þriðji leikhlutinn hefur klárað alla leikina til þessa. „Við höfum ekkert verið inn í spennuleikjum. Við viljum hafa þetta spennandi og við þurfum greinilega að leggja okkur ennþá meira fram ef það er hægt,“ sagði Martin.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00 Jón Arnór: Ég er að gera miklu meira en ég hélt að ég gæti Jón Arnór Stefánsson gat lítið verið með í lokaundirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið vegna nárameiðsla. 4. september 2017 12:30 Jón Arnór ánægður með orð Loga í klefanum Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. 4. september 2017 09:00 Logi: Við hlökkum mikið til að fara í þessa síðustu tvo leiki Logi Gunnarsson segir að íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu séu ekki komnir í eitthvað þunglyndi þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð á Eurobasket. 4. september 2017 11:15 Martin: Vonandi er land og þjóð ekki búin að gefast upp á okkur Martin Hermannsson segir að strákarnir í íslenska körfuboltalandsliðinu séu ekki búnir að gefa upp vonina að vinna leik á Evrópumótinu í Helsinki þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð. 4. september 2017 10:00 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00
Jón Arnór: Ég er að gera miklu meira en ég hélt að ég gæti Jón Arnór Stefánsson gat lítið verið með í lokaundirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið vegna nárameiðsla. 4. september 2017 12:30
Jón Arnór ánægður með orð Loga í klefanum Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. 4. september 2017 09:00
Logi: Við hlökkum mikið til að fara í þessa síðustu tvo leiki Logi Gunnarsson segir að íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu séu ekki komnir í eitthvað þunglyndi þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð á Eurobasket. 4. september 2017 11:15
Martin: Vonandi er land og þjóð ekki búin að gefast upp á okkur Martin Hermannsson segir að strákarnir í íslenska körfuboltalandsliðinu séu ekki búnir að gefa upp vonina að vinna leik á Evrópumótinu í Helsinki þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð. 4. september 2017 10:00
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti