Martin: Er búinn að lofa öllum liðsfélögunum að vinna Frakkana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2017 09:15 Martin Hermannsson. Mynd/FIBA Martin Hermannsson spilaði í frönsku b-deildinni síðasta vetur og fékk í sumar hjá franska úrvalsdeildarliðinu Chalons-Reims. Hann spilar því áfram í Frakklandi næsta vetur. Mótherjar dagsins hjá íslenska körfuboltaliðinu í Helsinki eru einmitt Frakkarnir og þar ætlar Martin að gera sitt til að ná góðum úrslitum. „Ég er búinn að lofa öllum liðsfélögunum að vinna Frakkana og ætla að halda í það loforð,“ sagði Martin eftir tapleikinn gegn Póllandi í gær en hvernig munu strákarnir fara af því að vinna Frakkana í dag? „Það er rosalega erfitt enda lið með NBA-leikmenn í öllum stöðum. Þeir eru stórir og sterkir og frábærir sóknarlega. Þeir eru reyndar aðeins verri varnarlega en ég er samt ekki að segja að þeir séu lélegir í vörn,“ sagði Martin. „Við þurfum að grafa djúpt í myndböndin með þeim til að finna þeirra veikleika og eitthvað sem gæti hentað okkur vel,“ sagði Martin. Finnarnir unnu Frakkana í fyrstu umferðinni en geta íslensku strákarnir reynt að gera það sem þeir gerðu? „Finnarnir eru með allt öðruvísi lið en við og með meiri hæð. Vonandi bara vanmeta Frakkarnir okkur alltof mikið. Við höfum engu að tapa og ætlum bara gefa allt í þetta. Talandi ekki um ef þriggja stiga skotin fara að detta því þá getur allt gerst,“ sagði Martin. „Við eigum einn leik frá lukkuguðunum inni. Það hefur ekkert verið að falla með okkur og við fáum enga virðingu frá dómurunum. Allir 50-50 dómar falla þeirra megin og það er erfitt fyrir okkur, lið sem þarf á því að halda. Svo þegar við vorum að ná boltanum þá missum við hann klaufalega og þeir setja niður þriggja stiga skot. Það var köld tuska í andlitið aftur og aftur. Það var vont og þá vorum við fljótir að brotna,“ sagði Martin en hann er sammála því að það sé gott fyrir íslenska liðið að fá strax leik á morgun aftur. „Mér fannst dagurinn í gær alltof lengi að líða. Ég held að það sé gott fyrir okkur að fá leik strax á morgun (í dag). Frakkarnir fara kannski í meiri leik á eftir (á móti Grikkjum í gær) og þurfa að hafa meira fyrir þessu. Þeir hafa styttri tíma til að jafna sig sem vonandi nýtist okkur eitthvað,“ sagði Martin en Frakkar unnu átta stiga sigur á Grikkjum í gær, 95-87. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Brynjar: Þurfum besta landsleikinn í sögu KKÍ Íslenska körfuboltalandsliðið mætir því franska í dag í þriðja leik sínum á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið hefur mátt þola tvö stór töp í fyrstu tveimur leikjunum sínum. 3. september 2017 08:30 Körfuboltagoðsagnir mættar til Finnlands | Myndband Það var mikið stuð og stemning þegar Arnar Björnsson hitti gamlar körfuboltagoðsagnir á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir leik dagsins. 2. september 2017 10:50 Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu. 3. september 2017 07:00 Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2. september 2017 13:11 Eiga þessir strákar skilið fleiri mínútur? | Myndband Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru tveir af framtíðarmönnum íslenska köfuboltalandsliðsins og sýndu í Póllandsleiknum að þeir ná vel saman inn á vellinum. 3. september 2017 07:30 Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2. september 2017 14:11 Martin: Mér finnst við vera að brotna alltof auðveldlega Martin Hermannsson og strákarnir okkar hafa fengið tvo skelli í upphafi Evrópumótsins og liðið hefur varla getað keypt sér körfu í þessum tapleikjum á móti Grikklandi og Póllandi. 3. september 2017 06:30 Jón Arnór: Við megum alls ekki hika því þá erum við dauðir Jón Arnór Stefánsson var einn af leikmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins sem ekki fann fjölina sína í tapinu á móti Póllandi í dag. Íslenska liðið gerði sér vonir um sigur en tapaði á endanum með 30 stiga mun. 2. september 2017 15:00 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Martin Hermannsson spilaði í frönsku b-deildinni síðasta vetur og fékk í sumar hjá franska úrvalsdeildarliðinu Chalons-Reims. Hann spilar því áfram í Frakklandi næsta vetur. Mótherjar dagsins hjá íslenska körfuboltaliðinu í Helsinki eru einmitt Frakkarnir og þar ætlar Martin að gera sitt til að ná góðum úrslitum. „Ég er búinn að lofa öllum liðsfélögunum að vinna Frakkana og ætla að halda í það loforð,“ sagði Martin eftir tapleikinn gegn Póllandi í gær en hvernig munu strákarnir fara af því að vinna Frakkana í dag? „Það er rosalega erfitt enda lið með NBA-leikmenn í öllum stöðum. Þeir eru stórir og sterkir og frábærir sóknarlega. Þeir eru reyndar aðeins verri varnarlega en ég er samt ekki að segja að þeir séu lélegir í vörn,“ sagði Martin. „Við þurfum að grafa djúpt í myndböndin með þeim til að finna þeirra veikleika og eitthvað sem gæti hentað okkur vel,“ sagði Martin. Finnarnir unnu Frakkana í fyrstu umferðinni en geta íslensku strákarnir reynt að gera það sem þeir gerðu? „Finnarnir eru með allt öðruvísi lið en við og með meiri hæð. Vonandi bara vanmeta Frakkarnir okkur alltof mikið. Við höfum engu að tapa og ætlum bara gefa allt í þetta. Talandi ekki um ef þriggja stiga skotin fara að detta því þá getur allt gerst,“ sagði Martin. „Við eigum einn leik frá lukkuguðunum inni. Það hefur ekkert verið að falla með okkur og við fáum enga virðingu frá dómurunum. Allir 50-50 dómar falla þeirra megin og það er erfitt fyrir okkur, lið sem þarf á því að halda. Svo þegar við vorum að ná boltanum þá missum við hann klaufalega og þeir setja niður þriggja stiga skot. Það var köld tuska í andlitið aftur og aftur. Það var vont og þá vorum við fljótir að brotna,“ sagði Martin en hann er sammála því að það sé gott fyrir íslenska liðið að fá strax leik á morgun aftur. „Mér fannst dagurinn í gær alltof lengi að líða. Ég held að það sé gott fyrir okkur að fá leik strax á morgun (í dag). Frakkarnir fara kannski í meiri leik á eftir (á móti Grikkjum í gær) og þurfa að hafa meira fyrir þessu. Þeir hafa styttri tíma til að jafna sig sem vonandi nýtist okkur eitthvað,“ sagði Martin en Frakkar unnu átta stiga sigur á Grikkjum í gær, 95-87.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Brynjar: Þurfum besta landsleikinn í sögu KKÍ Íslenska körfuboltalandsliðið mætir því franska í dag í þriðja leik sínum á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið hefur mátt þola tvö stór töp í fyrstu tveimur leikjunum sínum. 3. september 2017 08:30 Körfuboltagoðsagnir mættar til Finnlands | Myndband Það var mikið stuð og stemning þegar Arnar Björnsson hitti gamlar körfuboltagoðsagnir á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir leik dagsins. 2. september 2017 10:50 Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu. 3. september 2017 07:00 Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2. september 2017 13:11 Eiga þessir strákar skilið fleiri mínútur? | Myndband Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru tveir af framtíðarmönnum íslenska köfuboltalandsliðsins og sýndu í Póllandsleiknum að þeir ná vel saman inn á vellinum. 3. september 2017 07:30 Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2. september 2017 14:11 Martin: Mér finnst við vera að brotna alltof auðveldlega Martin Hermannsson og strákarnir okkar hafa fengið tvo skelli í upphafi Evrópumótsins og liðið hefur varla getað keypt sér körfu í þessum tapleikjum á móti Grikklandi og Póllandi. 3. september 2017 06:30 Jón Arnór: Við megum alls ekki hika því þá erum við dauðir Jón Arnór Stefánsson var einn af leikmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins sem ekki fann fjölina sína í tapinu á móti Póllandi í dag. Íslenska liðið gerði sér vonir um sigur en tapaði á endanum með 30 stiga mun. 2. september 2017 15:00 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Brynjar: Þurfum besta landsleikinn í sögu KKÍ Íslenska körfuboltalandsliðið mætir því franska í dag í þriðja leik sínum á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið hefur mátt þola tvö stór töp í fyrstu tveimur leikjunum sínum. 3. september 2017 08:30
Körfuboltagoðsagnir mættar til Finnlands | Myndband Það var mikið stuð og stemning þegar Arnar Björnsson hitti gamlar körfuboltagoðsagnir á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir leik dagsins. 2. september 2017 10:50
Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu. 3. september 2017 07:00
Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2. september 2017 13:11
Eiga þessir strákar skilið fleiri mínútur? | Myndband Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru tveir af framtíðarmönnum íslenska köfuboltalandsliðsins og sýndu í Póllandsleiknum að þeir ná vel saman inn á vellinum. 3. september 2017 07:30
Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2. september 2017 14:11
Martin: Mér finnst við vera að brotna alltof auðveldlega Martin Hermannsson og strákarnir okkar hafa fengið tvo skelli í upphafi Evrópumótsins og liðið hefur varla getað keypt sér körfu í þessum tapleikjum á móti Grikklandi og Póllandi. 3. september 2017 06:30
Jón Arnór: Við megum alls ekki hika því þá erum við dauðir Jón Arnór Stefánsson var einn af leikmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins sem ekki fann fjölina sína í tapinu á móti Póllandi í dag. Íslenska liðið gerði sér vonir um sigur en tapaði á endanum með 30 stiga mun. 2. september 2017 15:00