Rafíþróttir

Þriðju umferð lýkur í Lenovo deildinni

Samúel Karl Ólason skrifar
Fréttablaðið/ernir
Þriðju umferð Lenovo deildarinnar lýkur í kvöld. Leikar hófust klukkan fimm á leik Old Dogs og Kings í League og Legends og klukkan sex hófst leikur Frozt og Dusty.

Seinna í kvöld verður svo keppt í Counter-Strike og hefjast leikar 19:30 þegar KR mætir Tropadeleet. Þá mætir Hafið Fylki klukkan 20:30.

Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).

Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv

Tengdar fréttir






×