Ísland 6 - Bandaríkin 0 á heimsleikunum í CrossFit 2015-2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2019 12:45 Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur komist þrisvar sinnum á verðlaunapallinn á síðustu fjórum árum þar af vann hún leikana 2015 og 2016. Mynd/Instagram/katrintanja Íslensku konurnar hafa pakkað þeim bandarísku saman á síðustu CrossFit leikum þrátt fyrir að þær síðarnefndu hafi verið á heimavelli. Íslensku CrossFit stelpurnar hafa komist sex sinnum á verðlaunapall á síðustu fjórum heimsleikum í CrossFit en keppni hefst í dag á 2019 leikunum í Madison. Engin þjóð hefur átt svo marga verðlaunahafa í kvennaflokki á heimsleikunum frá og með 2015 þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst hraustasta kona heims. Það er fróðlegt að bera saman árangur íslensku stelpnanna við árangur bandarísku CrossFit stelpnanna. Bandaríkin hafa nefnilega ekki átt konu í verðlaunasæti á heimsleikunum síðan 2014 þegar Julie Foucher varð í 3. sætinu á eftir Camille Leblanc-Bazinet og Anníe Mist Þórisdóttur fyrir fimm árum. Vonandi tekst íslensku stelpunum að halda þessu góða gengi áfram á leikunum sem hefjast seinna í dag.Flest verðlaunasæti þjóða í kvennakeppni heimsleikana 2015-2018: 6 - Ísland (Katrín Tanja Davíðsdóttir 3, Sara Sigmundsdóttir 2, Anníe Mist Þórisdóttir 1) 5 - Ástralía (Tia-Clair Toomey 4, Kara Webb 1) 1 - Ungverjaland (Laura Horváth 1) 0 - Bandaríkin (engin)Efstu þrjár konur á síðustu heimsleikum í CrossFit:2018 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 2. Laura Horváth, Ungverjalandi 3. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi2017 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 2. Kara Webb, Ástralíu 3. Anníe Mist Þórisdóttir, Íslandi2016 1. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 2. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 3. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi2015 1. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 2. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 3. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi CrossFit Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Sjá meira
Íslensku konurnar hafa pakkað þeim bandarísku saman á síðustu CrossFit leikum þrátt fyrir að þær síðarnefndu hafi verið á heimavelli. Íslensku CrossFit stelpurnar hafa komist sex sinnum á verðlaunapall á síðustu fjórum heimsleikum í CrossFit en keppni hefst í dag á 2019 leikunum í Madison. Engin þjóð hefur átt svo marga verðlaunahafa í kvennaflokki á heimsleikunum frá og með 2015 þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst hraustasta kona heims. Það er fróðlegt að bera saman árangur íslensku stelpnanna við árangur bandarísku CrossFit stelpnanna. Bandaríkin hafa nefnilega ekki átt konu í verðlaunasæti á heimsleikunum síðan 2014 þegar Julie Foucher varð í 3. sætinu á eftir Camille Leblanc-Bazinet og Anníe Mist Þórisdóttur fyrir fimm árum. Vonandi tekst íslensku stelpunum að halda þessu góða gengi áfram á leikunum sem hefjast seinna í dag.Flest verðlaunasæti þjóða í kvennakeppni heimsleikana 2015-2018: 6 - Ísland (Katrín Tanja Davíðsdóttir 3, Sara Sigmundsdóttir 2, Anníe Mist Þórisdóttir 1) 5 - Ástralía (Tia-Clair Toomey 4, Kara Webb 1) 1 - Ungverjaland (Laura Horváth 1) 0 - Bandaríkin (engin)Efstu þrjár konur á síðustu heimsleikum í CrossFit:2018 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 2. Laura Horváth, Ungverjalandi 3. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi2017 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 2. Kara Webb, Ástralíu 3. Anníe Mist Þórisdóttir, Íslandi2016 1. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 2. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 3. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi2015 1. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 2. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 3. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi
CrossFit Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Sjá meira