Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2020 15:50 Armand Duplantis skellir sér yfir 6,18 metra og eins og sjá má á hann enn talsvert inni. vísir/getty Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. Duplantis, eða Mondo eins og hann er kallaður, stökk yfir 6,18 metra í dag á innanhússmóti í Glasgow. Metið gildir einnig sem heimsmet utanhúss en fyrir viku stökk Mondo yfir 6,17 metra og bætti heimsmet Frakkans Renaud Lavillenie um einn sentímetra. What are we witnessing here?? Duplantis goes over 6.18m for a new PV World Record in Glasgow. How much did he clear this by??! pic.twitter.com/bpgJzq1zoE— Athletics World (@Athletics_World) February 15, 2020 „Ég hlakka mikið til utanhússtímabilsins,“ sagði Mondo við BBC en hann verður væntanlega áberandi á Ólympíuleikunum í Tókýó. „Ólympíuleikarnir eru það stærsta sem íþróttamaður getur tekið þátt í og þá vil ég vera upp á mitt allra besta,“ sagði Mondo. Duplantis með ávísunina sem hann fékk í dag. Það borgar sig að setja heimsmet.vísir/getty Mondo fékk 30.000 Bandaríkjadali, jafnvirði tæplega 4 milljóna króna, í vasann fyrir stökkið í dag. Hann er einnig með klásúlur í samningum við styrktaraðila sína sem færa honum drjúgan skilding með því að setja heimsmet. Mondo er fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjálfari hans er pabbi hans, Greg. Mamma hans heitir Helena og er sænsk fyrrverandi sjöþrautar- og blakkona. Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. Duplantis, eða Mondo eins og hann er kallaður, stökk yfir 6,18 metra í dag á innanhússmóti í Glasgow. Metið gildir einnig sem heimsmet utanhúss en fyrir viku stökk Mondo yfir 6,17 metra og bætti heimsmet Frakkans Renaud Lavillenie um einn sentímetra. What are we witnessing here?? Duplantis goes over 6.18m for a new PV World Record in Glasgow. How much did he clear this by??! pic.twitter.com/bpgJzq1zoE— Athletics World (@Athletics_World) February 15, 2020 „Ég hlakka mikið til utanhússtímabilsins,“ sagði Mondo við BBC en hann verður væntanlega áberandi á Ólympíuleikunum í Tókýó. „Ólympíuleikarnir eru það stærsta sem íþróttamaður getur tekið þátt í og þá vil ég vera upp á mitt allra besta,“ sagði Mondo. Duplantis með ávísunina sem hann fékk í dag. Það borgar sig að setja heimsmet.vísir/getty Mondo fékk 30.000 Bandaríkjadali, jafnvirði tæplega 4 milljóna króna, í vasann fyrir stökkið í dag. Hann er einnig með klásúlur í samningum við styrktaraðila sína sem færa honum drjúgan skilding með því að setja heimsmet. Mondo er fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjálfari hans er pabbi hans, Greg. Mamma hans heitir Helena og er sænsk fyrrverandi sjöþrautar- og blakkona.
Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira