Jesú með brjóst kostaði Kirkjuna um tvær milljónir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. september 2020 15:21 Kostnaður við auglýsinguna voru um tvær milljónir króna. Þjóðkirkjan Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann þar sem Jesú var sýndur með brjóst kostaði um tvær milljónir króna. Auglýsingin hefur vakið mikla athygli undanfarið en skiptar skoðanir hafa verið um ágæti auglýsingarinnar. Ríkisútvarpið greindi frá kostnaði kynningarefnisins í hádegisfréttum sínum í dag. Að sögn Péturs G. Markan, samskiptastjóra Þjóðkirkjunnar, felst kostnaðurinn aðallega í hönnun og prentun auk auglýsingar á strætó, sem ekur nú um götur borgarinnar. „Áætlaður kostnaður við þetta kynningarefni var tæplega tvær milljónir, sem er lítillega hærri tala en hefur verið undanfarin ár. enda erum við að nota annan miðil núna, sem er strætóinn,“ sagði Pétur. Líkt og fréttastofa hefur greint frá hefur auglýsingin verið umdeild og hafa margir lýst yfir óánægju sinni með þessa birtingarmynd Jesú. Pétur sagði í samtali við Vísi í gær að meiningin hafi aldrei verið að særa fólk með þessari mynd af Jesú. Kirkjunni, líkt og öðrum, sé þó skylt að upphefja fjölbreytileika samfélagsins. „Við förum fram með þetta verkefni í því ljósi að við búum í samfélagi sem er fjölbreytt og við þurfum að einbeit okkur að því að við erum öll eins í augum Guðs og eigum öll virðingu, ást og umhyggju skilið. Það er það sem myndin miðlar til okkar,“ sagði Pétur í samtali við fréttastofu í gær. Að sögn Péturs hafa sóknirnar í kring um höfuðborgarsvæðið lagt í púkk til að mæta kostnaði við kynningarefni í gegnum árin og einnig hafi fé komið frá Biskupsstofu. Þjóðkirkjan Hinsegin Auglýsinga- og markaðsmál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kirkjuþing harmar að myndin hafi sært fólk Kirkjuþing hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ætlunin með auglýsingu Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagsskólans hafi verið að undirstrika fjölbreytileikann. 12. september 2020 18:58 „Það eru aldrei mistök að upphefja fjölbreytileika samfélagsins“ Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem vakið hefur mikla athygli undanfarið þar sem á henni má sjá Jesú með brjóst hefur verið tekin út af heimasíðu Kirkjunnar. 12. september 2020 16:15 Talsvert um úrsagnir úr þjóðkirkjunni Svo virðist sem Trans-Jesú sé að fæla fólk úr þjóðkirkjunni. 9. september 2020 13:27 Mest lesið Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum Sjá meira
Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann þar sem Jesú var sýndur með brjóst kostaði um tvær milljónir króna. Auglýsingin hefur vakið mikla athygli undanfarið en skiptar skoðanir hafa verið um ágæti auglýsingarinnar. Ríkisútvarpið greindi frá kostnaði kynningarefnisins í hádegisfréttum sínum í dag. Að sögn Péturs G. Markan, samskiptastjóra Þjóðkirkjunnar, felst kostnaðurinn aðallega í hönnun og prentun auk auglýsingar á strætó, sem ekur nú um götur borgarinnar. „Áætlaður kostnaður við þetta kynningarefni var tæplega tvær milljónir, sem er lítillega hærri tala en hefur verið undanfarin ár. enda erum við að nota annan miðil núna, sem er strætóinn,“ sagði Pétur. Líkt og fréttastofa hefur greint frá hefur auglýsingin verið umdeild og hafa margir lýst yfir óánægju sinni með þessa birtingarmynd Jesú. Pétur sagði í samtali við Vísi í gær að meiningin hafi aldrei verið að særa fólk með þessari mynd af Jesú. Kirkjunni, líkt og öðrum, sé þó skylt að upphefja fjölbreytileika samfélagsins. „Við förum fram með þetta verkefni í því ljósi að við búum í samfélagi sem er fjölbreytt og við þurfum að einbeit okkur að því að við erum öll eins í augum Guðs og eigum öll virðingu, ást og umhyggju skilið. Það er það sem myndin miðlar til okkar,“ sagði Pétur í samtali við fréttastofu í gær. Að sögn Péturs hafa sóknirnar í kring um höfuðborgarsvæðið lagt í púkk til að mæta kostnaði við kynningarefni í gegnum árin og einnig hafi fé komið frá Biskupsstofu.
Þjóðkirkjan Hinsegin Auglýsinga- og markaðsmál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kirkjuþing harmar að myndin hafi sært fólk Kirkjuþing hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ætlunin með auglýsingu Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagsskólans hafi verið að undirstrika fjölbreytileikann. 12. september 2020 18:58 „Það eru aldrei mistök að upphefja fjölbreytileika samfélagsins“ Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem vakið hefur mikla athygli undanfarið þar sem á henni má sjá Jesú með brjóst hefur verið tekin út af heimasíðu Kirkjunnar. 12. september 2020 16:15 Talsvert um úrsagnir úr þjóðkirkjunni Svo virðist sem Trans-Jesú sé að fæla fólk úr þjóðkirkjunni. 9. september 2020 13:27 Mest lesið Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum Sjá meira
Kirkjuþing harmar að myndin hafi sært fólk Kirkjuþing hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ætlunin með auglýsingu Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagsskólans hafi verið að undirstrika fjölbreytileikann. 12. september 2020 18:58
„Það eru aldrei mistök að upphefja fjölbreytileika samfélagsins“ Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem vakið hefur mikla athygli undanfarið þar sem á henni má sjá Jesú með brjóst hefur verið tekin út af heimasíðu Kirkjunnar. 12. september 2020 16:15
Talsvert um úrsagnir úr þjóðkirkjunni Svo virðist sem Trans-Jesú sé að fæla fólk úr þjóðkirkjunni. 9. september 2020 13:27