„Það venst ekkert að upplifa þessa stóru skjálfta“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. mars 2021 15:32 Fannar Jónasson er bæjarstjóri í Grindavíkurbæ. Vísir Fannar Jónasson, bæjastjóri í Grindavíkurbæ, segir skjálftann sem reið yfir Reykjanesskaga klukkan 14:15 í dag og var 5,4 að stærð hafa fundist einkar vel í bænum. Mikil skjálftavirkni hefur verið á Reykjanesskaga í yfir tvær vikur. Mannlífið gangi þó svo til sinn vanagang, þó mörgum íbúum verði ekki um sel þegar stærri skjálftarnir ríða yfir. Hann kveðst ekki hafa frétt af manntjóni eða alvarlegum skemmdum, þó innanstokksmunir hafi víða hrunið úr hillum þegar skjálftinn reið yfir. Hann segir viðbragðsaðila vera í startholunum. „Það er þannig að þessir skjálftar eru vel vaktaðir af veðurstofunni og sérfræðingum þar, svo er það almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sem hefur æðsta boðvald ef þykir ástæða til að kalla saman einhverja til þess að fara yfir stöðuna,“ segir Fannar. „Það hefur ekki verið gert enn þá en menn eru í viðbragðsstöðu og tilbúnir.“ Stórir skjálftar venjast seint Fannar segist þá hafa rætt við björgunarsveitina í bænum, sem hafi ekki fengið fregnir af alvarlegu tjóni í kjölfar skjálftans, hvorki á munum né fólki. „En það er andlega hliðin er ekki síst það sem við viljum huga að og vitum að fólki líður mörgu illa, enda gekk talsvert á,“ segir Fannar. Skjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur verið viðvarandi í tæpar þrjár vikur, eða frá 24. febrúar. „Með svona mismunandi sterkum skjálftum. Við þekkjum þetta að einhverju leyti, en það venst ekkert að upplifa þessa stóru skjálfta,“ segir Fannar. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir „Með því sterkara sem hefur fundist“ „Þetta var svona með því sterkara sem hefur fundist. Hann var langur og það hristist vel hérna,“ segir Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. 14. mars 2021 14:36 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira
Hann kveðst ekki hafa frétt af manntjóni eða alvarlegum skemmdum, þó innanstokksmunir hafi víða hrunið úr hillum þegar skjálftinn reið yfir. Hann segir viðbragðsaðila vera í startholunum. „Það er þannig að þessir skjálftar eru vel vaktaðir af veðurstofunni og sérfræðingum þar, svo er það almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sem hefur æðsta boðvald ef þykir ástæða til að kalla saman einhverja til þess að fara yfir stöðuna,“ segir Fannar. „Það hefur ekki verið gert enn þá en menn eru í viðbragðsstöðu og tilbúnir.“ Stórir skjálftar venjast seint Fannar segist þá hafa rætt við björgunarsveitina í bænum, sem hafi ekki fengið fregnir af alvarlegu tjóni í kjölfar skjálftans, hvorki á munum né fólki. „En það er andlega hliðin er ekki síst það sem við viljum huga að og vitum að fólki líður mörgu illa, enda gekk talsvert á,“ segir Fannar. Skjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur verið viðvarandi í tæpar þrjár vikur, eða frá 24. febrúar. „Með svona mismunandi sterkum skjálftum. Við þekkjum þetta að einhverju leyti, en það venst ekkert að upplifa þessa stóru skjálfta,“ segir Fannar.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir „Með því sterkara sem hefur fundist“ „Þetta var svona með því sterkara sem hefur fundist. Hann var langur og það hristist vel hérna,“ segir Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. 14. mars 2021 14:36 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira
„Með því sterkara sem hefur fundist“ „Þetta var svona með því sterkara sem hefur fundist. Hann var langur og það hristist vel hérna,“ segir Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. 14. mars 2021 14:36