BKG, Anníe Mist og Katrín Tanja með í Texas þar sem góð miðasala hækkaði verðlaunaféð um milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2021 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir í kynningarmyndatöku fyrir heimsleikana á dögunum. CrossFit Games Íslensku CrossFit stjörnurnar Björgvin Karl Guðmundsson, Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu öll keppa á Rogue Invitational mótinu sem fer fram í Austin í Texasfylki í næsta mánuði. Rogue Invitational, sem fer nú fram í þriðja sinn, hefur verið að kynna staðfesta keppendur til leiks og í gær var Katrín Tanja staðfest. Áður hafði verið tilkynnt um það að Björgvin Karl og Anníe Mist yrðu einnig með á mótinu en þetta er fyrsta mót þeirra allra síðan á heimsleikunum í ágústbyrjun þar sem Anníe varð þriðja, Björgvin Karl fjórði og Katrín endaði í tíunda sæti. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Rogue Invitational er eitt af þessum stóru mótum og mikill áhugi er á því vestan hafs. Það sést á miðasölunni á mótið. Þessi góða miðasala skiptir miklu máli fyrir keppendur og þá erum við ekki aðeins að tala um þá staðreynd að það verði meiri stemmning á áhorfendapöllunum. Í viðbót við það þá hefur miðasalan áhrif á verðlaunaféð á mótinu. Góð miðasala hefur því séð til þess að samanlagt verðlaunafé keppenda hefur hækkað um hundrað þúsund Bandaríkjadali. Hundrað þúsund dalir eru 12,8 milljónir íslenskra króna en bara verðlaunafé meistarans hefur hækkað um tíu þúsund dali eða 1,2 milljón íslenskra króna. Verðlaunaféð gæti hækkað aðeins meira seljist allir miðar upp á mótið. Það er ljóst að stjörnur eins og BKG, Anníe Mist og Katrín Tanja eru að trekkja að á mótið og því ekkert annað en fyllilega sanngjarnt að það skili þeim eitthverju í vasann líka. Þetta fyrirkomulag er kannski komið til að vera á stóru atvinnumótunum í CrossFit en það á eftir að koma betur í ljós. Það fylgir reyndar sögunni að báðir heimsmeistararnir, Tia Clair Toomey hjá konunum og Justin Medeiros hjá körlunum, verða bæði með á mótinu sem fer fram frá 29. til 31. október næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) CrossFit Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Sjá meira
Rogue Invitational, sem fer nú fram í þriðja sinn, hefur verið að kynna staðfesta keppendur til leiks og í gær var Katrín Tanja staðfest. Áður hafði verið tilkynnt um það að Björgvin Karl og Anníe Mist yrðu einnig með á mótinu en þetta er fyrsta mót þeirra allra síðan á heimsleikunum í ágústbyrjun þar sem Anníe varð þriðja, Björgvin Karl fjórði og Katrín endaði í tíunda sæti. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Rogue Invitational er eitt af þessum stóru mótum og mikill áhugi er á því vestan hafs. Það sést á miðasölunni á mótið. Þessi góða miðasala skiptir miklu máli fyrir keppendur og þá erum við ekki aðeins að tala um þá staðreynd að það verði meiri stemmning á áhorfendapöllunum. Í viðbót við það þá hefur miðasalan áhrif á verðlaunaféð á mótinu. Góð miðasala hefur því séð til þess að samanlagt verðlaunafé keppenda hefur hækkað um hundrað þúsund Bandaríkjadali. Hundrað þúsund dalir eru 12,8 milljónir íslenskra króna en bara verðlaunafé meistarans hefur hækkað um tíu þúsund dali eða 1,2 milljón íslenskra króna. Verðlaunaféð gæti hækkað aðeins meira seljist allir miðar upp á mótið. Það er ljóst að stjörnur eins og BKG, Anníe Mist og Katrín Tanja eru að trekkja að á mótið og því ekkert annað en fyllilega sanngjarnt að það skili þeim eitthverju í vasann líka. Þetta fyrirkomulag er kannski komið til að vera á stóru atvinnumótunum í CrossFit en það á eftir að koma betur í ljós. Það fylgir reyndar sögunni að báðir heimsmeistararnir, Tia Clair Toomey hjá konunum og Justin Medeiros hjá körlunum, verða bæði með á mótinu sem fer fram frá 29. til 31. október næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational)
CrossFit Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik