Liverpool og United berjast um vængmann Ajax Atli Arason skrifar 20. júlí 2022 22:30 Antony í leik með Ajax í Meistaradeild Evrópu á síðasta leiktímabili. Getty Images Brasilíumaðurinn Antony, leikmaður Ajax, hefur mikið verið orðaður við Manchester United það sem af er sumri en nú hafa erkifjendurnir í Liverpool blandast í baráttuna. Antony lék undir stjórn Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar sá hollenski var að stýra liði Ajax en Ten Hag var sá sem fékk Antony til Ajax frá Sao Paulo í Brasilíu árið 2020. Sagt er að Ajax vilji fá allt að 60 milljónir punda fyrir leikmanninn sem spilar aðallega á hægri vængnum en getur þó leyst af fleiri leikstöður í fremstu víglínu. Er leikmaðurinn talinn vera ágætis lausn í stað Cristiano Ronaldo sem gæti verið á förum frá Manchester United. Nýjust fregnir af Englandi herma að Liverpool sé að blanda sér í baráttuna um Antony og gætu því stolið Antony frá erkifjendum sínum í United, beint fyrir framan nefið á þeim. Liverpool hafði betur gegn United í baráttunni um Darwin Nunez sem Liverpool keypti á metfé, fyrir 85 milljónir punda fyrr í sumar. Hvorki Liverpool né United eru þó talin vilja mæta 60 milljón punda verðmiða Ajax á Antony. Það verður því forvitnilegt að sjá hvað gerist í framhaldinu og hvar framtíð Brassans liggur. Antony hefur leikið 78 leiki fyrir Ajax og skorað í þeim 22 mörk ásamt því að leggja upp önnur 20. Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Sjá meira
Antony lék undir stjórn Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar sá hollenski var að stýra liði Ajax en Ten Hag var sá sem fékk Antony til Ajax frá Sao Paulo í Brasilíu árið 2020. Sagt er að Ajax vilji fá allt að 60 milljónir punda fyrir leikmanninn sem spilar aðallega á hægri vængnum en getur þó leyst af fleiri leikstöður í fremstu víglínu. Er leikmaðurinn talinn vera ágætis lausn í stað Cristiano Ronaldo sem gæti verið á förum frá Manchester United. Nýjust fregnir af Englandi herma að Liverpool sé að blanda sér í baráttuna um Antony og gætu því stolið Antony frá erkifjendum sínum í United, beint fyrir framan nefið á þeim. Liverpool hafði betur gegn United í baráttunni um Darwin Nunez sem Liverpool keypti á metfé, fyrir 85 milljónir punda fyrr í sumar. Hvorki Liverpool né United eru þó talin vilja mæta 60 milljón punda verðmiða Ajax á Antony. Það verður því forvitnilegt að sjá hvað gerist í framhaldinu og hvar framtíð Brassans liggur. Antony hefur leikið 78 leiki fyrir Ajax og skorað í þeim 22 mörk ásamt því að leggja upp önnur 20.
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Sjá meira