Skoða betur í hverju gagnrýni fyrrverandi starfsmanna felst Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 16. september 2022 11:40 Lilja telur ótímabært að tjá sig um lýsingar fyrrverandi starfsmanna Listasafns Íslands á stjórnarháttum Hörpu. Ráðuneytið verði að fá að kanna í hverju óánægja þeirra felst. Vísir/Vilhelm Menningar- og viðskiptaráðherra segir að ráðuneyti sitt kanni nú í hverju óánægja nokkurra fyrrverandi starfsmanna Listasafns Íslands með stjórnunarstíl Hörpu Þórsdóttur, sem ráðherrann réð án auglýsingar í stöðu þjóðminjavarðar, felst. Fréttastofa greindi frá því í upphafi mánaðar að nokkrir fyrrverandi starfsmenn listasafnsins, sem Harpa stýrði frá árinu 2017, hafi lýst afar ófaglegum stjórnunarstíl hennar. Á stuttum tíma eftir að Harpa tók við starfi safnstjórans hafi um og yfir tíu manns hætt að starfa þar. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur ekki viljað veita viðtal vegna málsins og segir ráðuneytið vera að skoða það nánar. Hún vilji ekki ræða það fyrr en hún hafi betri upplýsingar innan úr listasafninu. Skipun Lilju á Hörpu í stöðu þjóðminjavarðar hefur verið talsvert gagnrýnd af ýmsum fagfélögum, BHM og sjálfum starfsmönnum Þjóðminjasafnsins. Gagnrýni þeirra hefur ekki snúið að Hörpu sjálfri heldur þeirri ákvörðun ráðherrans að auglýsa stöðuna ekki, líkt og almenna reglan er með opinberar stöður. Ráðherrar hafa heimild til að víkja frá þeirri reglu ef rökstuðningur fyrir því er fyrir hendi. Þessi leið hefur verið farin oft áður en gagnrýnin á skipan Hörpu í stöðu þjóðminjavarðar felst einna helst í því hve rökstuðningur ráðherrans hefur verið dræmur. Lilja hefur rökstutt ráðninguna með þeim rökum að Harpa sé einfaldlega mjög hæfur stjórnandi. Söfn Deilur um skipun þjóðminjavarðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira
Fréttastofa greindi frá því í upphafi mánaðar að nokkrir fyrrverandi starfsmenn listasafnsins, sem Harpa stýrði frá árinu 2017, hafi lýst afar ófaglegum stjórnunarstíl hennar. Á stuttum tíma eftir að Harpa tók við starfi safnstjórans hafi um og yfir tíu manns hætt að starfa þar. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur ekki viljað veita viðtal vegna málsins og segir ráðuneytið vera að skoða það nánar. Hún vilji ekki ræða það fyrr en hún hafi betri upplýsingar innan úr listasafninu. Skipun Lilju á Hörpu í stöðu þjóðminjavarðar hefur verið talsvert gagnrýnd af ýmsum fagfélögum, BHM og sjálfum starfsmönnum Þjóðminjasafnsins. Gagnrýni þeirra hefur ekki snúið að Hörpu sjálfri heldur þeirri ákvörðun ráðherrans að auglýsa stöðuna ekki, líkt og almenna reglan er með opinberar stöður. Ráðherrar hafa heimild til að víkja frá þeirri reglu ef rökstuðningur fyrir því er fyrir hendi. Þessi leið hefur verið farin oft áður en gagnrýnin á skipan Hörpu í stöðu þjóðminjavarðar felst einna helst í því hve rökstuðningur ráðherrans hefur verið dræmur. Lilja hefur rökstutt ráðninguna með þeim rökum að Harpa sé einfaldlega mjög hæfur stjórnandi.
Söfn Deilur um skipun þjóðminjavarðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira