Kjelling fann annað íslenskt varnartröll Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2023 12:24 Róbert Sigurðarson ætlar sér eflaust að kveðja ÍBV með titli. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Róbert Sigurðarson, hinn 27 ára gamli leikmaður ÍBV í handbolta, mun söðla um í sumar og halda til Noregs til að spila fyrir norska úrvalsdeildarfélagið Drammen. Róbert mun klára tímabilið með Eyjamönnum sem brátt hefja leik í úrslitakeppninni en þeir mæta Stjörnunni í 8-liða úrslitum og hefst einvígið í Eyjum á laugardaginn. Drammen segir á heimasíðu sinni að þjálfarinn Kristian Kjelling, sem er fyrrverandi landsliðsmaður Noregs, hafi leitað til Íslands eftir nýju varnartrölli og fundið það í Róberti. Kjelling fékk ábendingu um Róbert frá Svein Tore Moe, einum af helstu bakhjörlum Drammen, sem sagður er vera með fyrrverandi markvörð frá Íslandi í vinnu hjá sér í Cenika. Sá á að hafa bent Moe á Róbert. Drammen hafi vantað varnarmann í ljósi þess að Óskar Ólafsson sé að leggja skóna á hilluna, og Espen Gommerud Våg sé farinn til Sporting Lissabon. „Ég get varla beðið. Þetta verður fyrsta félagið mitt erlendis og ég hlakka mikið til að koma inn í nýja deild, í nýtt lið og hitta nýja liðsfélaga,“ segir Róbert á heimasíðu Drammen og bætir við: „Og ég hlakka til að æfa undir stjórn Kristian Kjelling. Hann er jú norsk handboltagoðsögn.“ Róbert hefur verið einn besti varnarmaður Olís-deildarinnar síðustu ár. Hann kom til ÍBV að láni frá Akureyri haustið 2017 og tveimur árum síðar voru félagaskiptin gerð varanleg. Norski handboltinn ÍBV Olís-deild karla Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Sjá meira
Róbert mun klára tímabilið með Eyjamönnum sem brátt hefja leik í úrslitakeppninni en þeir mæta Stjörnunni í 8-liða úrslitum og hefst einvígið í Eyjum á laugardaginn. Drammen segir á heimasíðu sinni að þjálfarinn Kristian Kjelling, sem er fyrrverandi landsliðsmaður Noregs, hafi leitað til Íslands eftir nýju varnartrölli og fundið það í Róberti. Kjelling fékk ábendingu um Róbert frá Svein Tore Moe, einum af helstu bakhjörlum Drammen, sem sagður er vera með fyrrverandi markvörð frá Íslandi í vinnu hjá sér í Cenika. Sá á að hafa bent Moe á Róbert. Drammen hafi vantað varnarmann í ljósi þess að Óskar Ólafsson sé að leggja skóna á hilluna, og Espen Gommerud Våg sé farinn til Sporting Lissabon. „Ég get varla beðið. Þetta verður fyrsta félagið mitt erlendis og ég hlakka mikið til að koma inn í nýja deild, í nýtt lið og hitta nýja liðsfélaga,“ segir Róbert á heimasíðu Drammen og bætir við: „Og ég hlakka til að æfa undir stjórn Kristian Kjelling. Hann er jú norsk handboltagoðsögn.“ Róbert hefur verið einn besti varnarmaður Olís-deildarinnar síðustu ár. Hann kom til ÍBV að láni frá Akureyri haustið 2017 og tveimur árum síðar voru félagaskiptin gerð varanleg.
Norski handboltinn ÍBV Olís-deild karla Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik