„Gott fyrir mig að fá þetta mótlæti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2023 07:56 Ýmir Örn Gíslason í leik með íslenska landsiðlinu á EM 2022. EPA/ANDREAS HILLERGREN Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason segir að það hafi verið rétt skref fyrir sig á sínum tíma að fara úr efstu deild á Íslandi til stórliðs Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Ýmir samdi við Rhein-Neckar Löwen árið 2020 og kom hann til félagsins beint frá Val. Löwen er eitt stærsta félagið í þýsku deildinni. Ýmir leikur mestmegnis í vörninni hjá liðinu en fær einnig sín tækifæri inni á línunni. „Eftir á að hyggja finnst mér það ekki hafa verið rangt skref hjá mér að fara út í þennan klúbb. Ég kem inn í frábæran klúbb. Fyrstu tvö árin svolítið erfið, við erum með fjóra þjálfara og klúbburinn að ganga í gegnum ákveðna lægð. Við fáum nýjan þjálfara inn núna sem er með góða sýn á hlutina. Það sýndi sig eflaust núna þar sem við kláruðum bikarinn og vinnum hann. Ég myndi segja við alla handboltamenn að taka eins stór skref og þú getur, alltaf,“ segir Ýmir og heldur áfram. „Alveg frá byrjun var ég að spila mikið en svo hefur þetta kannski aðeins breyst á þessu tímabili. Ég byrjaði á því að spila ekki neitt en það er eitthvað sem allir ganga í gegnum. Eftir á að hyggja var það bara gott fyrir mig að fá þetta mótlæti. Þá er gott að hafa góða í kringum sig. Svo stækkaði hlutverkið því sem meira leið á tímabilið.“ Tímabilið hefur verið ágætt í deildinni hjá Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu en liðið situr í 5. sætinu. Liðið hafnaði í 10. sætinu á síðasta tímabili. „Við töpuðum fjórum leikjum í röð á tímabilinu sem er frekar dýrt fyrir okkur núna og svekkjandi. Klúbburinn gaf það út fyrir mót að við vildum vera í efstu fimm sætunum. Við erum núna í fimmta sætinu og það eru átta stig í næsta sæti. Bikarmeistarar. Ég held að við séum sannarlega á pari á þessu tímabili.“ Þýski handboltinn Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Sjá meira
Ýmir samdi við Rhein-Neckar Löwen árið 2020 og kom hann til félagsins beint frá Val. Löwen er eitt stærsta félagið í þýsku deildinni. Ýmir leikur mestmegnis í vörninni hjá liðinu en fær einnig sín tækifæri inni á línunni. „Eftir á að hyggja finnst mér það ekki hafa verið rangt skref hjá mér að fara út í þennan klúbb. Ég kem inn í frábæran klúbb. Fyrstu tvö árin svolítið erfið, við erum með fjóra þjálfara og klúbburinn að ganga í gegnum ákveðna lægð. Við fáum nýjan þjálfara inn núna sem er með góða sýn á hlutina. Það sýndi sig eflaust núna þar sem við kláruðum bikarinn og vinnum hann. Ég myndi segja við alla handboltamenn að taka eins stór skref og þú getur, alltaf,“ segir Ýmir og heldur áfram. „Alveg frá byrjun var ég að spila mikið en svo hefur þetta kannski aðeins breyst á þessu tímabili. Ég byrjaði á því að spila ekki neitt en það er eitthvað sem allir ganga í gegnum. Eftir á að hyggja var það bara gott fyrir mig að fá þetta mótlæti. Þá er gott að hafa góða í kringum sig. Svo stækkaði hlutverkið því sem meira leið á tímabilið.“ Tímabilið hefur verið ágætt í deildinni hjá Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu en liðið situr í 5. sætinu. Liðið hafnaði í 10. sætinu á síðasta tímabili. „Við töpuðum fjórum leikjum í röð á tímabilinu sem er frekar dýrt fyrir okkur núna og svekkjandi. Klúbburinn gaf það út fyrir mót að við vildum vera í efstu fimm sætunum. Við erum núna í fimmta sætinu og það eru átta stig í næsta sæti. Bikarmeistarar. Ég held að við séum sannarlega á pari á þessu tímabili.“
Þýski handboltinn Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik