Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. október 2023 18:00 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir á Stöð 2, klukkan hálf sjö í kvöld. Ýmsir hlutar samfélagsins munu lamast eftir helgi þegar konur og kvár legga niður störf. Leik- og grunnskólum verður víða lokað og heilbrigðisþjónusta skert. Við förum yfir áhrif verkfallsins í kvöldfréttum klukkan 18:30 og ræðum við landsmenn sem búa sig undir verkfall. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ræðir afstöðu atvinnurekenda, sem beri enga skyldu til þess að greiða laun í verkfallinu, í myndveri í beinni útsendingu. Þá förum við yfir stöðuna í Palestínu. Sameinuðu þjóðirnar segja tímann á þrotum á Gasa, þar sem nú ríki helvíti á jörðu fyrir almenna borgara. Líf Palestínumanna velti á neyðarbirgðum, sem enn sitja fastar við landamærin. Þá sýnum við frá mótmælum fyrir utan Ráðherrabústaðinn í morgun, þar sem hart var sótt að stjórnvöldum og þau krafin um tafarlausa fordæmingu á aðgerðum Ísraelsríkis. Við fjöllum einnig um Hringborð norðurslóða sem hélt áfram í Hörpu í dag. Loftslagsaðgerðasinnar mótmæltu fyrir utan ráðstefnuna og kölluðu eftir aðgerðum frekar en umræðu. Laugardalslaug var opnuð í dag eftir að hafa verið lokuð í nokkrar vikur. Gestir laugarinnar fögnuðu því að geta loksins skellt sér aftur í sund. Og í sportinu verða það systkini að vestan sem eiga sviðið. Þau hafa vakið athygli í Subway-deildunum í körfubolta með liðum Stjörnunnar. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira
Við förum yfir áhrif verkfallsins í kvöldfréttum klukkan 18:30 og ræðum við landsmenn sem búa sig undir verkfall. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ræðir afstöðu atvinnurekenda, sem beri enga skyldu til þess að greiða laun í verkfallinu, í myndveri í beinni útsendingu. Þá förum við yfir stöðuna í Palestínu. Sameinuðu þjóðirnar segja tímann á þrotum á Gasa, þar sem nú ríki helvíti á jörðu fyrir almenna borgara. Líf Palestínumanna velti á neyðarbirgðum, sem enn sitja fastar við landamærin. Þá sýnum við frá mótmælum fyrir utan Ráðherrabústaðinn í morgun, þar sem hart var sótt að stjórnvöldum og þau krafin um tafarlausa fordæmingu á aðgerðum Ísraelsríkis. Við fjöllum einnig um Hringborð norðurslóða sem hélt áfram í Hörpu í dag. Loftslagsaðgerðasinnar mótmæltu fyrir utan ráðstefnuna og kölluðu eftir aðgerðum frekar en umræðu. Laugardalslaug var opnuð í dag eftir að hafa verið lokuð í nokkrar vikur. Gestir laugarinnar fögnuðu því að geta loksins skellt sér aftur í sund. Og í sportinu verða það systkini að vestan sem eiga sviðið. Þau hafa vakið athygli í Subway-deildunum í körfubolta með liðum Stjörnunnar.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira