Nálgast stigamet strákanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2024 16:01 Caitlin Clark er magnaður leikmaður og fer fyrir liði Iowa Hawkeyes. Getty/Matthew Holst Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark er búin að bæta stigamet kvenna í 1. deild bandaríska háskólaboltans en eltir nú uppi fleiri stigamet. Margir bíða spenntir eftir því hvort henni takist að bæta stigamet strákanna. Caitlin Clark only needs 99 points to pass Pete Maravich s record when will she break it pic.twitter.com/PFS39PQYZG— Big Ten Network (@BigTenNetwork) February 22, 2024 Það er uppselt á alla leiki hennar með Iowa og þegar uppselt á alla úrslitakeppnina í Big Ten deildinni. Caitlin Clark er ein stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag og allt sem hún gerir er slegið upp í stærstu bandarísku miðlunum. Clark var með þrennu í síðasta leik Iowa skólans þegar hún skoraði 24 stig, tók 15 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Þetta var fimmta þrennan hennar á tímabilinu og sú sextánda á háskólaferlinum. Clark hefur nú skorað 3617 stig á háskólaferli sínum. Hana vantar 33 stig til að bæta met Lynette Woodard yfir flest stig kvenna í öllum deildum háskólaboltans. Hún sló met Kelsey Plum yfir flest stig í 1. deildinni. Pete Maravich s son says Caitlin Clark's potential scoring record can't be compared to his dad's pic.twitter.com/bPGfLutpZS— Yahoo Sports (@YahooSports) February 26, 2024 Metið hjá strákunum á aftur á móti Pete Maravich sem skoraði 3.667 stig fyrir LSU frá 1967 til 1970. Clark vantar 51 stig til að bæta met hans. Maravich spilaði bara í þrjú ár og þá var enginn þriggja stiga lína. Það yrði samt stórt fyrir Clark að slá stigamet strákanna. Iowa á eftir tvo deildarleiki, leik á móti Minnesota á miðvikudaginn og leik á móti Ohio State á sunnudaginn. Clark þarf því að skora 25,5 stig að meðaltali í leikjunum til að bæta með Pistol Pete Maravich. Hún er með 32,1 stig, 7,3 fráköst og 8,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hard to pick 10, but here is our top ten plays from Caitlin Clark so far this season @CaitlinClark22 X @IowaWBB pic.twitter.com/dTItteR8Ta— FOX College Hoops (@CBBonFOX) February 18, 2024 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Margir bíða spenntir eftir því hvort henni takist að bæta stigamet strákanna. Caitlin Clark only needs 99 points to pass Pete Maravich s record when will she break it pic.twitter.com/PFS39PQYZG— Big Ten Network (@BigTenNetwork) February 22, 2024 Það er uppselt á alla leiki hennar með Iowa og þegar uppselt á alla úrslitakeppnina í Big Ten deildinni. Caitlin Clark er ein stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag og allt sem hún gerir er slegið upp í stærstu bandarísku miðlunum. Clark var með þrennu í síðasta leik Iowa skólans þegar hún skoraði 24 stig, tók 15 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Þetta var fimmta þrennan hennar á tímabilinu og sú sextánda á háskólaferlinum. Clark hefur nú skorað 3617 stig á háskólaferli sínum. Hana vantar 33 stig til að bæta met Lynette Woodard yfir flest stig kvenna í öllum deildum háskólaboltans. Hún sló met Kelsey Plum yfir flest stig í 1. deildinni. Pete Maravich s son says Caitlin Clark's potential scoring record can't be compared to his dad's pic.twitter.com/bPGfLutpZS— Yahoo Sports (@YahooSports) February 26, 2024 Metið hjá strákunum á aftur á móti Pete Maravich sem skoraði 3.667 stig fyrir LSU frá 1967 til 1970. Clark vantar 51 stig til að bæta met hans. Maravich spilaði bara í þrjú ár og þá var enginn þriggja stiga lína. Það yrði samt stórt fyrir Clark að slá stigamet strákanna. Iowa á eftir tvo deildarleiki, leik á móti Minnesota á miðvikudaginn og leik á móti Ohio State á sunnudaginn. Clark þarf því að skora 25,5 stig að meðaltali í leikjunum til að bæta með Pistol Pete Maravich. Hún er með 32,1 stig, 7,3 fráköst og 8,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hard to pick 10, but here is our top ten plays from Caitlin Clark so far this season @CaitlinClark22 X @IowaWBB pic.twitter.com/dTItteR8Ta— FOX College Hoops (@CBBonFOX) February 18, 2024
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti