Gott gengi Þróttara heldur áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2024 21:43 Aron Snær Ingason er nýgenginn í raðir Þróttar. þróttur Þróttur og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli í 15. umferð Lengjudeild karla í kvöld. Eftir rólega byrjun á tímabilinu hefur Þrótturum vaxið ásmegin að undanförnu. Í síðustu sex leikjum hafa þeir náð í fjórtán stig og eru í 6. sæti deildarinnar með tuttugu stig. Þróttarar voru nálægt því að vinna leikinn í Laugardalnum í kvöld og fengu góð tækifæri til þess. Kostiantyn Iaroshenko átti meðal annars skot í slá Fjölnismarksins snemma leiks og Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson skallaði í stöngina í seinni hálfleik. Fjölnir, sem hefur gert tvö jafntefli í röð, er enn á toppi deildarinnar, nú sjö stigum á undan ÍBV og Njarðvík. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net. Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Dramatískur Keflavíkursigur og ÍR bjargaði stigi á Dalvík Keflavík vann dramatískan sigur á Þór, 3-2, þegar liðin mættust suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Þá gerðu Dalvík/Reynir og ÍR 1-1 jafntefli fyrir norðan. 31. júlí 2024 20:17 Þrenna Omars Sowe kom Leikni upp úr fallsæti Eftir fjögur töp í röð vann Leiknir R. mikilvægan sigur á Gróttu, 3-1, í Lengjudeild karla í kvöld. Þá sigraði Afturelding Grindavík með þremur mörkum gegn engu. 30. júlí 2024 21:35 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Eftir rólega byrjun á tímabilinu hefur Þrótturum vaxið ásmegin að undanförnu. Í síðustu sex leikjum hafa þeir náð í fjórtán stig og eru í 6. sæti deildarinnar með tuttugu stig. Þróttarar voru nálægt því að vinna leikinn í Laugardalnum í kvöld og fengu góð tækifæri til þess. Kostiantyn Iaroshenko átti meðal annars skot í slá Fjölnismarksins snemma leiks og Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson skallaði í stöngina í seinni hálfleik. Fjölnir, sem hefur gert tvö jafntefli í röð, er enn á toppi deildarinnar, nú sjö stigum á undan ÍBV og Njarðvík. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net.
Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Dramatískur Keflavíkursigur og ÍR bjargaði stigi á Dalvík Keflavík vann dramatískan sigur á Þór, 3-2, þegar liðin mættust suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Þá gerðu Dalvík/Reynir og ÍR 1-1 jafntefli fyrir norðan. 31. júlí 2024 20:17 Þrenna Omars Sowe kom Leikni upp úr fallsæti Eftir fjögur töp í röð vann Leiknir R. mikilvægan sigur á Gróttu, 3-1, í Lengjudeild karla í kvöld. Þá sigraði Afturelding Grindavík með þremur mörkum gegn engu. 30. júlí 2024 21:35 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Dramatískur Keflavíkursigur og ÍR bjargaði stigi á Dalvík Keflavík vann dramatískan sigur á Þór, 3-2, þegar liðin mættust suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Þá gerðu Dalvík/Reynir og ÍR 1-1 jafntefli fyrir norðan. 31. júlí 2024 20:17
Þrenna Omars Sowe kom Leikni upp úr fallsæti Eftir fjögur töp í röð vann Leiknir R. mikilvægan sigur á Gróttu, 3-1, í Lengjudeild karla í kvöld. Þá sigraði Afturelding Grindavík með þremur mörkum gegn engu. 30. júlí 2024 21:35
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti