Rafíþróttir Stórmeistaramótið í beinni: FH mætir Hitech í riðlakeppninni Stórmeistaramótið í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. Þriðja umferð riðlakeppninnar er til stefnu og detta fyrstu liðin því út í kvöld. Rafíþróttir 5.3.2024 19:16 Hafdís og Ingvar fyrstu Íslandsmeistararnir í E-hjólreiðum Laugardaginn 24. febrúar fór fram fyrsta Íslandsmeistaramótið í svokölluðum E-hjólreiðum. Tindur hjólreiðafélag stóð fyrir mótinu fyrir Hjólreiðasamband Íslands í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands. Rafíþróttir 3.3.2024 14:01 Stórmeistaramótið: Fjögur lið á hættusvæði og fjögur enn ósigruð Stórmeistaramótið í Counter-Strike hélt áfram í kvöld. Átta viðureignir fóru fram, en liðin sem hlutu ósigur í síðustu umferð mættu öðrum tapliðum og sigurliðin mættu öðrum sigurvegurum síðustu umferðar. Rafíþróttir 1.3.2024 01:06 Stórmeistaramótið í beinni: Önnur umferð riðlakeppninnar fer fram í kvöld Í kvöld heldur Stórmeistaramótið í Counter-Strike áfram. Átta viðureignir verða spilaðar í kvöld, líkt og á þriðjudaginn. Rafíþróttir 29.2.2024 19:16 „Já, ég ætla að reyna að verða heimsmeistari í Fortnite“ Þorlákur Gottskálk Guðfinnsson er fæddur árið 2015 og æfir tölvuleikinn Fortnite með FH. Þorlákur, sem er aðeins á sínu níunda aldursári, spilar upp fyrir sig um flokk í 10-14 ára flokki, en Þorlákur hefur náð eftirtektarverðum árangri í leiknum. Rafíþróttir 28.2.2024 14:00 Átta sigurvegarar í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins Átta leikir voru spilaðir í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins í Counter-Strike í kvöld. Rafíþróttir 27.2.2024 22:56 Stórmeistaramótið í beinni: Sextán liða riðlakeppni hefst í kvöld Riðlakeppni stórmeistaramótsins í Counter-Strike hefst í kvöld. Átta viðureignir fara fram á milli þeirra sextán liða sem skráð eru til keppni. Rafíþróttir 27.2.2024 19:15 Íslandsmeistaratitillinn sá þriðji í sögu Þórsara Rafíþróttalið Þórs í Counter-Strike varð á dögunum Íslandsmeistari í Counter-Strike er þeir unnu Ljósleiðaradeildina. Íslandsmeistaratitillinn er sá þriðji sem karlalið Þórs í hópíþrótt vinnur Íslandsmeistaratitil. Rafíþróttir 23.2.2024 18:41 Þór eru Íslandsmeistarar eftir sigur á ríkjandi meisturum Þór varð Íslandsmeistari er liðið sigraði Ljósleiðaradeildina í Counter-Strike í gær. Liðið endaði fjórum stigum á undan NOCCO Dusty eftir að sigra gömlu meistarana í gær. Rafíþróttir 18.2.2024 12:35 Ljósleiðaradeildin í beinni: Ofurlaugardagur og titilslagur Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike spilar síðustu umferð tímabilsins í kvöld. Ljóst er að mikið er í húfi þar sem toppslagurinn er afar naumur. Rafíþróttir 17.2.2024 17:46 Sannkallað úrslitakvöld á Ofurlaugardegi Síðasta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike er í kvöld. Deildin er enn galopin, en toppliðin tvö, NOCCO Dusty og Þór, eiga síðasta leik á dagskrá í kvöld. Rafíþróttir 17.2.2024 11:43 Þór burstaði ÍA og eru komnir á toppinn Þór eru komnir á topp Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike eftir stærsta sigur tímabilsins í deildinni. Þeir sigruðu lið ÍA 13-0, en enginn leikur á tímabilinu hefur endað svo. Rafíþróttir 15.2.2024 21:46 Ármann tryggðu sér þriðja sætið með sigri gegn Young Prodigies Ármann sigruðu lið Young Prodigies í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Ármann eru nú búnir að tryggja sér þriðja sætið, en Saga, sem er í fjórða sæti, á ekki lengur séns á að ná þeim. Rafíþróttir 15.2.2024 21:36 Ljósleiðaradeildin í beinni: Tveir leikir á dagskrá og línur að leggjast fyrir lokakvöldið Næstsíðasta umferð tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike klárast í kvöld. Ljóst er að mikið er í húfi fyrir liðin en ekkert lið í efstu sjö sætunum hefur tryggt sæti sitt. Rafíþróttir 15.2.2024 19:15 Blikar jafna Sögu á stigum Breiðablik sigraði Sögu í afar mikilvægum leik í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Fyrir leikinn áttu Saga tveggja stiga forskot á Blika. Rafíþróttir 13.2.2024 21:56 Ljósleiðaradeildin í beinni: Aðeins tvær umferðir eftir af tímabilinu Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld, en umferðin er sú næstsíðasta á tímabilinu. Rafíþróttir 13.2.2024 19:16 Stefán Ingi íþróttamaður Sveitarfélagsins Voga 2023 Stefán Ingi Guðjónsson var útnefndur íþróttamaður Sveitarfélagins Voga 2023. Stefán er rafíþróttamaður og gengur þar iðulega undir nafninu StebbiCOCO. Rafíþróttir 12.2.2024 20:01 Þór á toppinn að nýju eftir tæpan sigur gegn Sögu Þórsarar höfðu betur gegn liði Sögu í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. Bæði lið eru í hörkubaráttu um sæti sitt í deildinni og því ljóst að stórleikur var í vændum. Rafíþróttir 8.2.2024 23:35 Breiðablik sigruðu ÍBV með yfirburðum Breiðablik mættu ÍBV í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. ÍBV sá aldrei til ljóss í leiknum þar sem þeir grænu réðu öllum ríkjum. Rafíþróttir 8.2.2024 23:19 Ljósleiðaradeildin í beinni: Komast Þórsarar á toppinn að nýju? Tvær viðureignir verða spilaðar í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Sextánda umferð deildarinnar klárast í kvöld og ljóst er að mikil spenna verði um toppsætin undir lok tímabilsins. Rafíþróttir 8.2.2024 19:16 Ármann stöðvuðu endurkomu FH Ármann sigruðu FH í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. FH náðu að jafna leikinn í 10-10 áður en náðarhöggið frá Ármanni kom að lokum. Rafíþróttir 6.2.2024 22:19 Dusty jafna Þór í toppslagnum NOCCO Dusty fóru með sigur af hólmi gegn Young Prodigies í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Rafíþróttir 6.2.2024 21:58 Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty elta toppsætið Tvær viðureignir fara fram í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Umferðin er sú sextánda á tímabilinu og eru nú einungis þrjár umferðir eftir af því. Rafíþróttir 6.2.2024 19:16 Ármann lögðu Dusty í annað sinn Ármann áttu stórsigur gegn NOCCO Dusty í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Ljóst var fyrir leik að gífurlega mikilvægt var fyrir bæði lið að sigra, þar sem Dusty eru í hörkuslag um toppsæti en Ármann eru í baráttu um þriðja sætið. Rafíþróttir 1.2.2024 22:24 Þórsarar á toppinn eftir sigur á Eyjamönnum Þór mættu ÍBV á Overpass í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Rafíþróttir 1.2.2024 21:08 Ungliðarnir höfðu nauman sigur gegn ÍA Young Prodigies rétt mörðu ÍA er liðin mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Rafíþróttir 30.1.2024 22:16 Breiðablik vinna sig ofar í miðjuslagnum FH mættu Breiðabliki í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Rafíþróttir 30.1.2024 21:54 Ljósleiðaradeildin í beinni: Miðjuslagir í eldlínunni Tvær viðureignir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike verða spilaðar í kvöld. Rafíþróttir 30.1.2024 19:16 „Það höndla ekkert allir að vera alltaf undir svona pressu“ David Jan Guðmundsson, betur þekktur sem PolishWonder, spilar fyrir Ármann í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Rafíþróttir 27.1.2024 13:30 „Það er alveg þörf á þessu fyrir nördana“ Jón Þór Ísfeld Hermannsson og Tómas Jóhannsson standa fyrir hlaðvarpinu Fraggið, þar sem farið er yfir málin í tölvuleiknum Counter-Strike. Rafíþróttir 24.1.2024 13:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 31 ›
Stórmeistaramótið í beinni: FH mætir Hitech í riðlakeppninni Stórmeistaramótið í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. Þriðja umferð riðlakeppninnar er til stefnu og detta fyrstu liðin því út í kvöld. Rafíþróttir 5.3.2024 19:16
Hafdís og Ingvar fyrstu Íslandsmeistararnir í E-hjólreiðum Laugardaginn 24. febrúar fór fram fyrsta Íslandsmeistaramótið í svokölluðum E-hjólreiðum. Tindur hjólreiðafélag stóð fyrir mótinu fyrir Hjólreiðasamband Íslands í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands. Rafíþróttir 3.3.2024 14:01
Stórmeistaramótið: Fjögur lið á hættusvæði og fjögur enn ósigruð Stórmeistaramótið í Counter-Strike hélt áfram í kvöld. Átta viðureignir fóru fram, en liðin sem hlutu ósigur í síðustu umferð mættu öðrum tapliðum og sigurliðin mættu öðrum sigurvegurum síðustu umferðar. Rafíþróttir 1.3.2024 01:06
Stórmeistaramótið í beinni: Önnur umferð riðlakeppninnar fer fram í kvöld Í kvöld heldur Stórmeistaramótið í Counter-Strike áfram. Átta viðureignir verða spilaðar í kvöld, líkt og á þriðjudaginn. Rafíþróttir 29.2.2024 19:16
„Já, ég ætla að reyna að verða heimsmeistari í Fortnite“ Þorlákur Gottskálk Guðfinnsson er fæddur árið 2015 og æfir tölvuleikinn Fortnite með FH. Þorlákur, sem er aðeins á sínu níunda aldursári, spilar upp fyrir sig um flokk í 10-14 ára flokki, en Þorlákur hefur náð eftirtektarverðum árangri í leiknum. Rafíþróttir 28.2.2024 14:00
Átta sigurvegarar í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins Átta leikir voru spilaðir í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins í Counter-Strike í kvöld. Rafíþróttir 27.2.2024 22:56
Stórmeistaramótið í beinni: Sextán liða riðlakeppni hefst í kvöld Riðlakeppni stórmeistaramótsins í Counter-Strike hefst í kvöld. Átta viðureignir fara fram á milli þeirra sextán liða sem skráð eru til keppni. Rafíþróttir 27.2.2024 19:15
Íslandsmeistaratitillinn sá þriðji í sögu Þórsara Rafíþróttalið Þórs í Counter-Strike varð á dögunum Íslandsmeistari í Counter-Strike er þeir unnu Ljósleiðaradeildina. Íslandsmeistaratitillinn er sá þriðji sem karlalið Þórs í hópíþrótt vinnur Íslandsmeistaratitil. Rafíþróttir 23.2.2024 18:41
Þór eru Íslandsmeistarar eftir sigur á ríkjandi meisturum Þór varð Íslandsmeistari er liðið sigraði Ljósleiðaradeildina í Counter-Strike í gær. Liðið endaði fjórum stigum á undan NOCCO Dusty eftir að sigra gömlu meistarana í gær. Rafíþróttir 18.2.2024 12:35
Ljósleiðaradeildin í beinni: Ofurlaugardagur og titilslagur Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike spilar síðustu umferð tímabilsins í kvöld. Ljóst er að mikið er í húfi þar sem toppslagurinn er afar naumur. Rafíþróttir 17.2.2024 17:46
Sannkallað úrslitakvöld á Ofurlaugardegi Síðasta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike er í kvöld. Deildin er enn galopin, en toppliðin tvö, NOCCO Dusty og Þór, eiga síðasta leik á dagskrá í kvöld. Rafíþróttir 17.2.2024 11:43
Þór burstaði ÍA og eru komnir á toppinn Þór eru komnir á topp Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike eftir stærsta sigur tímabilsins í deildinni. Þeir sigruðu lið ÍA 13-0, en enginn leikur á tímabilinu hefur endað svo. Rafíþróttir 15.2.2024 21:46
Ármann tryggðu sér þriðja sætið með sigri gegn Young Prodigies Ármann sigruðu lið Young Prodigies í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Ármann eru nú búnir að tryggja sér þriðja sætið, en Saga, sem er í fjórða sæti, á ekki lengur séns á að ná þeim. Rafíþróttir 15.2.2024 21:36
Ljósleiðaradeildin í beinni: Tveir leikir á dagskrá og línur að leggjast fyrir lokakvöldið Næstsíðasta umferð tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike klárast í kvöld. Ljóst er að mikið er í húfi fyrir liðin en ekkert lið í efstu sjö sætunum hefur tryggt sæti sitt. Rafíþróttir 15.2.2024 19:15
Blikar jafna Sögu á stigum Breiðablik sigraði Sögu í afar mikilvægum leik í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Fyrir leikinn áttu Saga tveggja stiga forskot á Blika. Rafíþróttir 13.2.2024 21:56
Ljósleiðaradeildin í beinni: Aðeins tvær umferðir eftir af tímabilinu Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld, en umferðin er sú næstsíðasta á tímabilinu. Rafíþróttir 13.2.2024 19:16
Stefán Ingi íþróttamaður Sveitarfélagsins Voga 2023 Stefán Ingi Guðjónsson var útnefndur íþróttamaður Sveitarfélagins Voga 2023. Stefán er rafíþróttamaður og gengur þar iðulega undir nafninu StebbiCOCO. Rafíþróttir 12.2.2024 20:01
Þór á toppinn að nýju eftir tæpan sigur gegn Sögu Þórsarar höfðu betur gegn liði Sögu í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. Bæði lið eru í hörkubaráttu um sæti sitt í deildinni og því ljóst að stórleikur var í vændum. Rafíþróttir 8.2.2024 23:35
Breiðablik sigruðu ÍBV með yfirburðum Breiðablik mættu ÍBV í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. ÍBV sá aldrei til ljóss í leiknum þar sem þeir grænu réðu öllum ríkjum. Rafíþróttir 8.2.2024 23:19
Ljósleiðaradeildin í beinni: Komast Þórsarar á toppinn að nýju? Tvær viðureignir verða spilaðar í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Sextánda umferð deildarinnar klárast í kvöld og ljóst er að mikil spenna verði um toppsætin undir lok tímabilsins. Rafíþróttir 8.2.2024 19:16
Ármann stöðvuðu endurkomu FH Ármann sigruðu FH í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. FH náðu að jafna leikinn í 10-10 áður en náðarhöggið frá Ármanni kom að lokum. Rafíþróttir 6.2.2024 22:19
Dusty jafna Þór í toppslagnum NOCCO Dusty fóru með sigur af hólmi gegn Young Prodigies í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Rafíþróttir 6.2.2024 21:58
Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty elta toppsætið Tvær viðureignir fara fram í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Umferðin er sú sextánda á tímabilinu og eru nú einungis þrjár umferðir eftir af því. Rafíþróttir 6.2.2024 19:16
Ármann lögðu Dusty í annað sinn Ármann áttu stórsigur gegn NOCCO Dusty í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Ljóst var fyrir leik að gífurlega mikilvægt var fyrir bæði lið að sigra, þar sem Dusty eru í hörkuslag um toppsæti en Ármann eru í baráttu um þriðja sætið. Rafíþróttir 1.2.2024 22:24
Þórsarar á toppinn eftir sigur á Eyjamönnum Þór mættu ÍBV á Overpass í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Rafíþróttir 1.2.2024 21:08
Ungliðarnir höfðu nauman sigur gegn ÍA Young Prodigies rétt mörðu ÍA er liðin mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Rafíþróttir 30.1.2024 22:16
Breiðablik vinna sig ofar í miðjuslagnum FH mættu Breiðabliki í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Rafíþróttir 30.1.2024 21:54
Ljósleiðaradeildin í beinni: Miðjuslagir í eldlínunni Tvær viðureignir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike verða spilaðar í kvöld. Rafíþróttir 30.1.2024 19:16
„Það höndla ekkert allir að vera alltaf undir svona pressu“ David Jan Guðmundsson, betur þekktur sem PolishWonder, spilar fyrir Ármann í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Rafíþróttir 27.1.2024 13:30
„Það er alveg þörf á þessu fyrir nördana“ Jón Þór Ísfeld Hermannsson og Tómas Jóhannsson standa fyrir hlaðvarpinu Fraggið, þar sem farið er yfir málin í tölvuleiknum Counter-Strike. Rafíþróttir 24.1.2024 13:00
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti