Sigur Vinstri grænna fellir ríkisstjórnina 12. maí 2007 23:45 Það er enginn maður glaðari en ég, sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, skömmu eftir að hann lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld en hann flaug þangað úr kjördæmi sínu, Norðausturkjördæmi. Vinstri græn mældust með vel yfir 20 prósenta fylgi í skoðanakönnunum fyrir nokkrum vikum en fá samkvæmt nýjustu tölum um 14 prósent atkvæða. Aðspurður sagðist Steingrímur ekki vonsvikinn. Hann hefði verið það lengi í stjórnmálum til þess að átta sig á því að skoðanakannanir væru ekki alltaf réttar. Sagði hann sigur flokksins stórkostlegan og að flokkurinn væri að byggja sig upp. Góðir hlutir gerðust hægt og flokkurinn næði nú þingmönnum inn í öll kjördæmi. Steingrímur benti á að sigur Vinstri grænna hefði fellt ríkisstjórnina. Hinir stjórnarandstöðuflokkarnir héldu sínu en Vinstri græn bættu við sig fjórum mönnum. Sagðist Steingrímur að hann hefði sett sér þrjú markmið fyrir kosningarnar, að auka fylgi flokksins, ná inn mönnum í öll kjördæmi og fella ríkisstjórnina. Öll þau markmið hefðu náðst. Þá benti hann á að hann hefði fyrstur sett fram hugmyndina um samstarf stjórnarandstöðunnar um að fella ríkisstjórnina. Kosningar 2007 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Biden náðar son sinn Erlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Sjá meira
Það er enginn maður glaðari en ég, sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, skömmu eftir að hann lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld en hann flaug þangað úr kjördæmi sínu, Norðausturkjördæmi. Vinstri græn mældust með vel yfir 20 prósenta fylgi í skoðanakönnunum fyrir nokkrum vikum en fá samkvæmt nýjustu tölum um 14 prósent atkvæða. Aðspurður sagðist Steingrímur ekki vonsvikinn. Hann hefði verið það lengi í stjórnmálum til þess að átta sig á því að skoðanakannanir væru ekki alltaf réttar. Sagði hann sigur flokksins stórkostlegan og að flokkurinn væri að byggja sig upp. Góðir hlutir gerðust hægt og flokkurinn næði nú þingmönnum inn í öll kjördæmi. Steingrímur benti á að sigur Vinstri grænna hefði fellt ríkisstjórnina. Hinir stjórnarandstöðuflokkarnir héldu sínu en Vinstri græn bættu við sig fjórum mönnum. Sagðist Steingrímur að hann hefði sett sér þrjú markmið fyrir kosningarnar, að auka fylgi flokksins, ná inn mönnum í öll kjördæmi og fella ríkisstjórnina. Öll þau markmið hefðu náðst. Þá benti hann á að hann hefði fyrstur sett fram hugmyndina um samstarf stjórnarandstöðunnar um að fella ríkisstjórnina.
Kosningar 2007 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Biden náðar son sinn Erlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Sjá meira