Pavel: Teitur og Stjarnan eru að fara upp á píluspjaldið heima Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 7. apríl 2011 22:31 „Við vorum búnir að tapa tvívegis fyrir þeim í framlengingu og það hefði verið skárra að tapa þeim leikjum með 20 stigum. Auðvitað vorum við mjög langt niðri eftir síðasta leik þar sem við vorum búnir að tapa niður 2-0 forystu. Það var góður karakter í liðinu að koma hér í kvöld og spila aftur okkar bolta," sagði Pavel Ermolinskij leikmaður KR eftir 105-89 sigur liðsins gegn Keflavík í kvöld. KR leikur til úrslita gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa lagt Keflavík 3-2 samanlagt. „Við eyddum síðustu tveimur leikjum í einhverja skotkeppni og Keflvíkingar stóðu sig vel í því að taka okkur alveg út úr því sem við erum vanir að gera. Við sóttum meira að körfunni og smátt og smátt misstu þeir trúna á þeirri vörn sem þeir voru búnir að koma sér upp," sagði Pavel en hann skoraði 18 stig, tók 13 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í leiknum. Leikstjórnandinn viðurkenndi fúslega að það hafi verið mjög mikil pressa á KR-ingum fyrir leikinn eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. „Mér fannst við duglegir að ýta því hliðar og við náðum nokkrum áhlaupum og þeir gáfust að mér fannst upp – sem kom mér á óvart," bætti Pavel við en hann mætir fyrrum liðsfélaga sínum úr ÍA í úrslitum – Fannari Helgasyni og er tilhlökkun hjá Pavel fyrir það verkefni. „Teitur og Stjarnan eru að fara upp á píluspjaldið heima hjá mér – og ég fer að kasta pílum í þá. Það er smá „Skagaslagur" í þessu, ég og Jón Orri (Kristjánsson) hjá KR og Fannar hjá Stjörnunni. Skaginn fær allavega einn sigurvegara," sagði Pavel en hann er gríðarlega ánægður með umgjörðina í úrslitakeppninni og gæðin á liðunum á Íslandi. Pavel lék á Spáni sem atvinnumaður áður en hann kom til Íslands. „Þegar ég sagði félögum mínum frá því að ég væri að fara til Íslands til að spila héldu allir að ég væri að fara á Norðurpólinn að spila með mörgæsum eða eitthvað. Menn átta sig bara ekki á því hve hátt getustig er hérna." Dominos-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Hugsaði lítið og stressaði sig minna Handbolti Fleiri fréttir Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Sjá meira
„Við vorum búnir að tapa tvívegis fyrir þeim í framlengingu og það hefði verið skárra að tapa þeim leikjum með 20 stigum. Auðvitað vorum við mjög langt niðri eftir síðasta leik þar sem við vorum búnir að tapa niður 2-0 forystu. Það var góður karakter í liðinu að koma hér í kvöld og spila aftur okkar bolta," sagði Pavel Ermolinskij leikmaður KR eftir 105-89 sigur liðsins gegn Keflavík í kvöld. KR leikur til úrslita gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa lagt Keflavík 3-2 samanlagt. „Við eyddum síðustu tveimur leikjum í einhverja skotkeppni og Keflvíkingar stóðu sig vel í því að taka okkur alveg út úr því sem við erum vanir að gera. Við sóttum meira að körfunni og smátt og smátt misstu þeir trúna á þeirri vörn sem þeir voru búnir að koma sér upp," sagði Pavel en hann skoraði 18 stig, tók 13 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í leiknum. Leikstjórnandinn viðurkenndi fúslega að það hafi verið mjög mikil pressa á KR-ingum fyrir leikinn eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. „Mér fannst við duglegir að ýta því hliðar og við náðum nokkrum áhlaupum og þeir gáfust að mér fannst upp – sem kom mér á óvart," bætti Pavel við en hann mætir fyrrum liðsfélaga sínum úr ÍA í úrslitum – Fannari Helgasyni og er tilhlökkun hjá Pavel fyrir það verkefni. „Teitur og Stjarnan eru að fara upp á píluspjaldið heima hjá mér – og ég fer að kasta pílum í þá. Það er smá „Skagaslagur" í þessu, ég og Jón Orri (Kristjánsson) hjá KR og Fannar hjá Stjörnunni. Skaginn fær allavega einn sigurvegara," sagði Pavel en hann er gríðarlega ánægður með umgjörðina í úrslitakeppninni og gæðin á liðunum á Íslandi. Pavel lék á Spáni sem atvinnumaður áður en hann kom til Íslands. „Þegar ég sagði félögum mínum frá því að ég væri að fara til Íslands til að spila héldu allir að ég væri að fara á Norðurpólinn að spila með mörgæsum eða eitthvað. Menn átta sig bara ekki á því hve hátt getustig er hérna."
Dominos-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Hugsaði lítið og stressaði sig minna Handbolti Fleiri fréttir Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Sjá meira