Íslendingar mæta Dönum í 16-liða úrslitum | Frakkar tryggðu sér efsta sætið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2015 19:44 Danir fengu átta stig í C-riðli. vísir/getty Danmörk verður mótherji Íslands í 16-liða úrslitum á HM í Katar. Þetta var ljóst eftir öruggan sigur Dana á Pólverjum, 31-27, í lokaleik þeirra í C-riðli. Danir voru sterkari aðilinn í leiknum og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 16-12. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar héldu áfram að hamra járnið meðan það var heitt og náðu mest sjö marka forskoti í seinni hálfleik. Danir unnu að lokum fjögurra marka sigur, 31-27, og enda í öðru sæti C-riðils með átta stig. Hans Lindberg var markahæstur í liði Danmerkur með sex mörk en Lasse Svan Hansen, Jesper Nøddesbo og Mikkel Hansen komu næstir með fjögur mörk. Bræðurnir Michal og Bartosz Jurecki voru markahæstir hjá Pólverjum með fimm mörk hvor. Pólverjar mæta Svíum í 16-liða úrslitunum, en Svíþjóð laut í lægra haldi fyrir Frökkum í C-riðli í kvöld. Guillaume Joli skoraði níu mörk úr jafnmörgum skotum í tveggja marka sigri Frakka, 27-25. Kentin Mahe kom næstur með fimm mörk. Hornamaðurinn Jonas Källmann skoraði mest fyrir Svía eða átta mörk. Fredrik Petersen og Viktor Östlund komu næstir með fjögur mörk hvor. Frakkland mætir Argentínu í 16-liða úrslitunum en Argentínumenn tryggðu sér farseðilinn þangað með góðum sigri á Rússum fyrr í dag. Þá rústaði Tékkland Alsír í C-riðli, 20-36. Tékkar leiddu með 11 mörkum í hálfleik, 10-21. Sigurinn dugði Tékkum þó skammt því Íslendingar unnu Egypta fyrr í dag. Tékkland fer í Forsetabikarinn ásamt Alsír. HM 2015 í Katar Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Sjá meira
Danmörk verður mótherji Íslands í 16-liða úrslitum á HM í Katar. Þetta var ljóst eftir öruggan sigur Dana á Pólverjum, 31-27, í lokaleik þeirra í C-riðli. Danir voru sterkari aðilinn í leiknum og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 16-12. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar héldu áfram að hamra járnið meðan það var heitt og náðu mest sjö marka forskoti í seinni hálfleik. Danir unnu að lokum fjögurra marka sigur, 31-27, og enda í öðru sæti C-riðils með átta stig. Hans Lindberg var markahæstur í liði Danmerkur með sex mörk en Lasse Svan Hansen, Jesper Nøddesbo og Mikkel Hansen komu næstir með fjögur mörk. Bræðurnir Michal og Bartosz Jurecki voru markahæstir hjá Pólverjum með fimm mörk hvor. Pólverjar mæta Svíum í 16-liða úrslitunum, en Svíþjóð laut í lægra haldi fyrir Frökkum í C-riðli í kvöld. Guillaume Joli skoraði níu mörk úr jafnmörgum skotum í tveggja marka sigri Frakka, 27-25. Kentin Mahe kom næstur með fimm mörk. Hornamaðurinn Jonas Källmann skoraði mest fyrir Svía eða átta mörk. Fredrik Petersen og Viktor Östlund komu næstir með fjögur mörk hvor. Frakkland mætir Argentínu í 16-liða úrslitunum en Argentínumenn tryggðu sér farseðilinn þangað með góðum sigri á Rússum fyrr í dag. Þá rústaði Tékkland Alsír í C-riðli, 20-36. Tékkar leiddu með 11 mörkum í hálfleik, 10-21. Sigurinn dugði Tékkum þó skammt því Íslendingar unnu Egypta fyrr í dag. Tékkland fer í Forsetabikarinn ásamt Alsír.
HM 2015 í Katar Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik