Pavel: Bið fjölmiðlamenn að slaka á dramatíkinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. ágúst 2015 15:00 Pavel á ferðinni með landsliðinu. vísir/anton Leikstjórnandinn Pavel Ermolinskij er á leið með landsliðinu til Póllands. Hann er lítillega meiddur og segir fréttir um hann fari ekki með liðinu vera rangar. „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir Pavel en RÚV greindi frá því að hann myndi ekki fara með landsliðinu til Póllands í vikunni út af nárameiðslum. „Ég fór aðeins í náranum á mótinu í Eistlandi. Ég fer pottþétt með liðinu til Póllands." Strákarnir eiga æfingaleiki í Póllandi á föstudag, laugardag og sunnudag. Pavel segir ekki ljóst hvort hann spili eitthvað í mótinu enda muni menn fara varlega þó svo meiðslin séu ekki alvarleg. „Þetta kemur allt í ljós á næstu dögum. Þetta er bara smávægileg tognun en á leiðinlegum stað. Þetta er ekkert hræðilegt. Það verður að koma í ljós er nær dregur helgi hvað ég get gert." Pavel segir vissulega slæmt að það séu bara leikir en ekki neinar æfingar þessa helgina til að hann geti látið reyna almennilega á meiðslin. Engu að síður sé stóra mótið ekki í neinni hættu. „Ég vil biðja fjölmiðlamenn að slaka aðeins á dramatíkinni. EM er ekki í neinni hættu hjá mér." Strákarnir fara beint frá Póllandi til Þýskalands þar sem þeir hefja leik á EM þann 5. september. EM 2015 í Berlín Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Sjá meira
Leikstjórnandinn Pavel Ermolinskij er á leið með landsliðinu til Póllands. Hann er lítillega meiddur og segir fréttir um hann fari ekki með liðinu vera rangar. „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir Pavel en RÚV greindi frá því að hann myndi ekki fara með landsliðinu til Póllands í vikunni út af nárameiðslum. „Ég fór aðeins í náranum á mótinu í Eistlandi. Ég fer pottþétt með liðinu til Póllands." Strákarnir eiga æfingaleiki í Póllandi á föstudag, laugardag og sunnudag. Pavel segir ekki ljóst hvort hann spili eitthvað í mótinu enda muni menn fara varlega þó svo meiðslin séu ekki alvarleg. „Þetta kemur allt í ljós á næstu dögum. Þetta er bara smávægileg tognun en á leiðinlegum stað. Þetta er ekkert hræðilegt. Það verður að koma í ljós er nær dregur helgi hvað ég get gert." Pavel segir vissulega slæmt að það séu bara leikir en ekki neinar æfingar þessa helgina til að hann geti látið reyna almennilega á meiðslin. Engu að síður sé stóra mótið ekki í neinni hættu. „Ég vil biðja fjölmiðlamenn að slaka aðeins á dramatíkinni. EM er ekki í neinni hættu hjá mér." Strákarnir fara beint frá Póllandi til Þýskalands þar sem þeir hefja leik á EM þann 5. september.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Sjá meira