Frakkarnir sem ætla að vinna þriðja Ólympíugullið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2016 18:00 Claude Onesta, þjálfari franska handboltalandsliðsins, hefur valið þá 15 leikmenn sem fara til Ríó þar sem Frakkar reyna að vinna þriðja Ólympíugullið í röð. Frakkar unnu Íslendinga í úrslitaleiknum á ÓL í Peking 2008 og Svía í úrslitaleiknum í London fyrir fjórum árum. Stærsta fréttin er að William Accambray kemst ekki í liðið en hann hefur verið að koma til baka eftir hnémeiðsli. Onesta ætlar frekar að veðja á þá Timothey N'Guessan og Mathieu Grébille. Timothey N'Guessan er 23 ára og spilar með FC Barcelone frá og með komandi tímabili en var áður hjá Chambéry SH. Mathieu Grébille er 24 ára og spilar með Montpellier en Grébille var í sigurliði Frakka á EM 2014 og HM 2015. Claude Onesta valdi fjórtán leikmenn í hópinn sinn og svo einn til vara. Einn af þeim er hinn tvítugi línumaður Montpellier, Ludovic Fabregas. Reynsluboltarnir Thierry Omeyer, Daniel Narcisse, Michaël Guigou, Luc Abalo og Nikola Karabatic eru allir í hópnum en þeir hafa þegar unnið tvö gullverðlaun á Ólympíuleikum.Franska Ólympíuliðið í handbolta í ágúst 2016:Markmenn: Vincent Gérard (Montpellier), Thierry Omeyer (PSG)Vinstra horn: Michael Guigou (Montpellier), Kentin Mahe (Flensburg)Vinstri skyttur: Mathieu Grébille (Montpellier), Timothey N'Guessan (Barcelona)Leikstjórnendur: Nikola Karabatic (PSG), Daniel Narcisse (PSG)Hægri skyttur: Adrien Dipanda (St. Raphael), Valentin Porte (Montpellier)Hægra horn: Luc Abalo (PSG)Línumenn: Ludovic Fabregas (Montpellier), Luka Karabatic (PSG), Cédric Sorhaindo (Barcelona)Varamaður: Olivier Nyokas (Balingen) (vinstri skytta)@FRAHandball #selection #Rio2016 #RoadToRio pic.twitter.com/j27Z0ipqcv— NIKOLA KARABATIC (@NKARABATIC) July 13, 2016 Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Claude Onesta, þjálfari franska handboltalandsliðsins, hefur valið þá 15 leikmenn sem fara til Ríó þar sem Frakkar reyna að vinna þriðja Ólympíugullið í röð. Frakkar unnu Íslendinga í úrslitaleiknum á ÓL í Peking 2008 og Svía í úrslitaleiknum í London fyrir fjórum árum. Stærsta fréttin er að William Accambray kemst ekki í liðið en hann hefur verið að koma til baka eftir hnémeiðsli. Onesta ætlar frekar að veðja á þá Timothey N'Guessan og Mathieu Grébille. Timothey N'Guessan er 23 ára og spilar með FC Barcelone frá og með komandi tímabili en var áður hjá Chambéry SH. Mathieu Grébille er 24 ára og spilar með Montpellier en Grébille var í sigurliði Frakka á EM 2014 og HM 2015. Claude Onesta valdi fjórtán leikmenn í hópinn sinn og svo einn til vara. Einn af þeim er hinn tvítugi línumaður Montpellier, Ludovic Fabregas. Reynsluboltarnir Thierry Omeyer, Daniel Narcisse, Michaël Guigou, Luc Abalo og Nikola Karabatic eru allir í hópnum en þeir hafa þegar unnið tvö gullverðlaun á Ólympíuleikum.Franska Ólympíuliðið í handbolta í ágúst 2016:Markmenn: Vincent Gérard (Montpellier), Thierry Omeyer (PSG)Vinstra horn: Michael Guigou (Montpellier), Kentin Mahe (Flensburg)Vinstri skyttur: Mathieu Grébille (Montpellier), Timothey N'Guessan (Barcelona)Leikstjórnendur: Nikola Karabatic (PSG), Daniel Narcisse (PSG)Hægri skyttur: Adrien Dipanda (St. Raphael), Valentin Porte (Montpellier)Hægra horn: Luc Abalo (PSG)Línumenn: Ludovic Fabregas (Montpellier), Luka Karabatic (PSG), Cédric Sorhaindo (Barcelona)Varamaður: Olivier Nyokas (Balingen) (vinstri skytta)@FRAHandball #selection #Rio2016 #RoadToRio pic.twitter.com/j27Z0ipqcv— NIKOLA KARABATIC (@NKARABATIC) July 13, 2016
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti