Tölfræði HB Statz: Sóknarleikurinn varð Íslandi að falli 16. janúar 2018 20:11 Vísir/Ernir Léleg skotnýting og tapaðir boltar varð banabiti okkar manna í leik Íslands og Serbíu á EM í Króatíu í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu leiknum, 29-26, eftir að hafa verið með fjögurra marka forystu í síðari hálfleik. Tölurnar sýna að Ísland hafi spilað betur í vörn en Serbarnir. Strákarnir voru með fleiri löglegar stöðvanir (23-15) og ögn betri markvörslu. En skotnýtingin var talsvert verri og ekki hjálpaði til að Ísland var með tíu tapað bolta í leiknum en Serbía sjö. Þá komu aðeins þrjú mörk frá hægri væng íslenska liðsins sem er of lítið á stórmóti í handbolta. Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu. Hér má sjá greiningu HB Statz:Ísland - Serbía 26-29 Skotnýting: 51% - 59,2% Mörk úr hraðaupphlaupum: 3-3 Mörk úr vítum: 2-3 Sköpuð færi: 21-14 Stoðsendingar: 14-11 Tapaðir boltar: 10-7 Varin skot: 13-11 Hlutfallsmarkvarsla: 31,0% - 29,7% Varin víti: 0-1 Stolnir boltar: 2-4 Varin skot í vörn: 4-3 Fráköst: 7-8 Löglegar stöðvanir: 23-15 Brottvísanir: 8 mín - 6 mín Hvaðan komu mörkin (skotin)? Ísland - hægri vængur: 3 (10) Horn: 1 (2) Skytta: 1 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - miðja: 4 (8) Skytta: 3 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - vinstri vængur: 8 (16) Horn: 4 (7) Skytta: 1 (4) Gegnumbrot: 3 (5) Ísland - lína: 6 (7) Ísland - víti: 2 (4) Serbía - hægri vængur: 2 (6) Horn: 4 (6) Skytta: 1 (2) Gegnumbrot: 1 (1) Serbía - miðja: 8 (19) Skytta: 8 (19) Gegnumbrot: 0 (0) Serbía - vinstri vængur: 5 (10) Horn: 2 (3) Skytta: 2 (5) Gegnumbrot: 1 (2) Serbía - lína: 4 (4) Serbía - víti: 3 (3)Hvaðan komu skotin? Ísland: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 35% Af 6 metrum: 14% Af línunni: 14% Úr vítum: 8% Úr hraðaupphlaupum: 12% Serbía: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 53% Af 6 metrum: 6% Af línunni: 8% Úr vítum: 6% Úr hraðaupphlaupum: 8% EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00 Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17 Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52 Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59 Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Léleg skotnýting og tapaðir boltar varð banabiti okkar manna í leik Íslands og Serbíu á EM í Króatíu í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu leiknum, 29-26, eftir að hafa verið með fjögurra marka forystu í síðari hálfleik. Tölurnar sýna að Ísland hafi spilað betur í vörn en Serbarnir. Strákarnir voru með fleiri löglegar stöðvanir (23-15) og ögn betri markvörslu. En skotnýtingin var talsvert verri og ekki hjálpaði til að Ísland var með tíu tapað bolta í leiknum en Serbía sjö. Þá komu aðeins þrjú mörk frá hægri væng íslenska liðsins sem er of lítið á stórmóti í handbolta. Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu. Hér má sjá greiningu HB Statz:Ísland - Serbía 26-29 Skotnýting: 51% - 59,2% Mörk úr hraðaupphlaupum: 3-3 Mörk úr vítum: 2-3 Sköpuð færi: 21-14 Stoðsendingar: 14-11 Tapaðir boltar: 10-7 Varin skot: 13-11 Hlutfallsmarkvarsla: 31,0% - 29,7% Varin víti: 0-1 Stolnir boltar: 2-4 Varin skot í vörn: 4-3 Fráköst: 7-8 Löglegar stöðvanir: 23-15 Brottvísanir: 8 mín - 6 mín Hvaðan komu mörkin (skotin)? Ísland - hægri vængur: 3 (10) Horn: 1 (2) Skytta: 1 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - miðja: 4 (8) Skytta: 3 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - vinstri vængur: 8 (16) Horn: 4 (7) Skytta: 1 (4) Gegnumbrot: 3 (5) Ísland - lína: 6 (7) Ísland - víti: 2 (4) Serbía - hægri vængur: 2 (6) Horn: 4 (6) Skytta: 1 (2) Gegnumbrot: 1 (1) Serbía - miðja: 8 (19) Skytta: 8 (19) Gegnumbrot: 0 (0) Serbía - vinstri vængur: 5 (10) Horn: 2 (3) Skytta: 2 (5) Gegnumbrot: 1 (2) Serbía - lína: 4 (4) Serbía - víti: 3 (3)Hvaðan komu skotin? Ísland: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 35% Af 6 metrum: 14% Af línunni: 14% Úr vítum: 8% Úr hraðaupphlaupum: 12% Serbía: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 53% Af 6 metrum: 6% Af línunni: 8% Úr vítum: 6% Úr hraðaupphlaupum: 8%
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00 Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17 Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52 Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59 Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00
Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17
Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52
Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59
Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04
Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13
Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52
Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25
Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti