Velja Arnar Freyr og Elvar Örn bestu kaupin í Danmörku Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2019 12:00 Arnar Freyr og Elvar. vísir/getty/samsett Einungis einn leikur er eftir af tímabilinu í danska handboltanum. Það er hreinn úrslitaleikur milli Íslendingaliðanna Álaborgar og GOG. Álaborg jafnaði metin í 1-1 í gærkvöldi eftir mikla dramatík en vinna þarf tvo leiki til þess að tryggja sér danska titilinn. Oddaleikurinn fer fram í Álaborg á sunnudaginn. Fjölmiðlar eru hins vegar farnir að horfa til næsta árs og TV 2 Sport, rétthafi deildarinnar, er farinn að skoða leikmannakaup liðanna fyrir næsta tímabil. Peter Bruun Jørgensen, einn sérfræðinganna, velur Elvar Örn Jónsson bestu kaupin á leikmannamarkaðnum fyrir næsta tímabil en Elvar er á leið frá Íslandsmeisturum Selfoss til Skjern. „Ég held að kaup Skjern á Elvari séu þau bestu. Hann sýndi það á HM hversu mikil gæði hann situr á. Sterkur í gegnumbrotum, góð skot og eins og allir Íslendingar leggur hann rosalega mikið á sig inni á vellinum,“ sagði Peter. Annar sérfræðingur, Claus Møller Jakobsen, valdi Íslending en þó ekki þann sama. Hann valdi Arnar Freyr Arnarsson bestu kaupin en línumaður landsliðsins kemur til GOG frá Kristianstad í Svíþjóð. „Ég held að bestu kaupin séu Arnar Arnarsson. Hann sýndi það á HM og í Meistaradeildinni að hann er í Bundesligu-klassa. Hann er með mikinn styrk og getur spilað allan leikinn,“ sagði Jakobsen. Danski handboltinn Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Einungis einn leikur er eftir af tímabilinu í danska handboltanum. Það er hreinn úrslitaleikur milli Íslendingaliðanna Álaborgar og GOG. Álaborg jafnaði metin í 1-1 í gærkvöldi eftir mikla dramatík en vinna þarf tvo leiki til þess að tryggja sér danska titilinn. Oddaleikurinn fer fram í Álaborg á sunnudaginn. Fjölmiðlar eru hins vegar farnir að horfa til næsta árs og TV 2 Sport, rétthafi deildarinnar, er farinn að skoða leikmannakaup liðanna fyrir næsta tímabil. Peter Bruun Jørgensen, einn sérfræðinganna, velur Elvar Örn Jónsson bestu kaupin á leikmannamarkaðnum fyrir næsta tímabil en Elvar er á leið frá Íslandsmeisturum Selfoss til Skjern. „Ég held að kaup Skjern á Elvari séu þau bestu. Hann sýndi það á HM hversu mikil gæði hann situr á. Sterkur í gegnumbrotum, góð skot og eins og allir Íslendingar leggur hann rosalega mikið á sig inni á vellinum,“ sagði Peter. Annar sérfræðingur, Claus Møller Jakobsen, valdi Íslending en þó ekki þann sama. Hann valdi Arnar Freyr Arnarsson bestu kaupin en línumaður landsliðsins kemur til GOG frá Kristianstad í Svíþjóð. „Ég held að bestu kaupin séu Arnar Arnarsson. Hann sýndi það á HM og í Meistaradeildinni að hann er í Bundesligu-klassa. Hann er með mikinn styrk og getur spilað allan leikinn,“ sagði Jakobsen.
Danski handboltinn Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti