Aron vill vera áfram hjá Barcelona: „Er ekki að segja umbanum að banka fast á aðrar dyr“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2020 08:00 Aron í leik með Barcelona í Meistaradeildinni í vetur. vísir/getty Aron Pálmarsson hefur hug á því að vera áfram hjá Barcelona er samningur hans við félagið rennur út eftir rúmt ár. Þetta staðfesti hann við Henry Birgi Gunnarsson í þættinum Sportinu í dag fyrir helgi. Aron gekk í raðir Barcelona árið 2017 eftir að hafa leikið með Veszprém og Kiel þar á undan en hann hefur unnið hvern titilinn á fætur öðrum í atvinnumennsku. Samningur hans við spænska risann rennur út sumarið 2021 en hann hefur hug á því að halda áfram að spila þar í landi. „Við byrjuðum viðræður í febrúar og þeir létu mig fá fyrsta samningstilboðiðið viku fyrir COVID. Svo bara gerist það og þá settum við það sameiginlega á „hold“. Það er annað mikilvægara núna í gangi og annað að hugsa um,“ sagði Aron. „Við ætlum að taka þetta upp eftir sumarið. Maður er að heyra fullt af sögum og mörg lið eiga erfitt og þetta er ekkert „ídeal“ aðstæður til þess að vera í samingsviðræðum en það er alltaf til eitthvað. Ég er ekki að stressa mig á þessu.“ Aron líður vel í Barcelona en þar er umgjörðin fyrsta flokks. „Ég fýla mig mjög þarna og á í frábæru sambandi við alla. Ég hef engar áhyggjur af því að það nást ekki samningar. Ég er ekkert að segja umbanum að banka rosa fast á aðrar dyr svo fyrst og fremst vil ég vera þarna áfram.“ Klippa: Sportið í dag - Aron vill vera áfram hjá Barcelona Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Spænski handboltinn Sportið í dag Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Aron Pálmarsson hefur hug á því að vera áfram hjá Barcelona er samningur hans við félagið rennur út eftir rúmt ár. Þetta staðfesti hann við Henry Birgi Gunnarsson í þættinum Sportinu í dag fyrir helgi. Aron gekk í raðir Barcelona árið 2017 eftir að hafa leikið með Veszprém og Kiel þar á undan en hann hefur unnið hvern titilinn á fætur öðrum í atvinnumennsku. Samningur hans við spænska risann rennur út sumarið 2021 en hann hefur hug á því að halda áfram að spila þar í landi. „Við byrjuðum viðræður í febrúar og þeir létu mig fá fyrsta samningstilboðiðið viku fyrir COVID. Svo bara gerist það og þá settum við það sameiginlega á „hold“. Það er annað mikilvægara núna í gangi og annað að hugsa um,“ sagði Aron. „Við ætlum að taka þetta upp eftir sumarið. Maður er að heyra fullt af sögum og mörg lið eiga erfitt og þetta er ekkert „ídeal“ aðstæður til þess að vera í samingsviðræðum en það er alltaf til eitthvað. Ég er ekki að stressa mig á þessu.“ Aron líður vel í Barcelona en þar er umgjörðin fyrsta flokks. „Ég fýla mig mjög þarna og á í frábæru sambandi við alla. Ég hef engar áhyggjur af því að það nást ekki samningar. Ég er ekkert að segja umbanum að banka rosa fast á aðrar dyr svo fyrst og fremst vil ég vera þarna áfram.“ Klippa: Sportið í dag - Aron vill vera áfram hjá Barcelona Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Spænski handboltinn Sportið í dag Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti