Sportpakkinn: Nýtur sín í stærra hlutverki og er næstmarkahæstur í Þýskalandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2020 15:00 Bjarki er á leið á sitt fjórða stórmót í röð með íslenska landsliðinu. mynd/stöð 2 Bjarki Már Elísson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska handboltalandsliðinu fyrir EM í dag. „Ég er spenntur fyrir þessu og ég held að hópurinn líti vel út. Mér líst vel á þetta og hlakka mikið til,“ sagði Bjarki í samtali við Arnar Björnsson fyrir æfingu landsliðsins á Ásvöllum í dag. Bjarki hefur átt frábært tímabil með Lemgo og er næstmarkahæstur í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað 148 mörk, einu marki minna en Hans Lindberg, fyrrverandi samherji hans hjá Füchse Berlin. „Ég er í stærra hlutverki en ég var í hjá Berlin. Og ég vissi það áður en ég samdi við þá. Það er mikið lagt upp úr hornaspili þarna sem hentar hornamanni ágætlega,“ sagði Bjarki og brosti. Lemgo er í 14. sæti þýsku deildarinnar með 14 stig, fjórum stigum frá fallsæti. „Ég vissi að þeir væru ekki jafn góðir og Berlin en ég yrði í stærra hlutverki. Það hefur gengið fullkomlega eftir,“ sagði Bjarki. Hann segir að framtíðin sé óráðin; hvar hann spili á næsta tímabili. Raunar er hann ekki farinn að hugsa svo langt fram í tímann. „Þetta tímabil er bara hálfnað. Mig langar að klára það af krafti og spila gott Evrópumót,“ sagði Bjarki. Hann segir Íslendingar ætli sér að gera góða hluti á EM. „Þetta verða allt ótrúlega erfiðir leikir. Þetta er sterkur riðill og við vorum kannski pínu óheppnir með dráttinn,“ sagði Bjarki en Ísland er í riðli með Danmörku, Rússlandi og Ungverjalandi. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Blómstrar í stærra hlutverki EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Bjarki Már Elísson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska handboltalandsliðinu fyrir EM í dag. „Ég er spenntur fyrir þessu og ég held að hópurinn líti vel út. Mér líst vel á þetta og hlakka mikið til,“ sagði Bjarki í samtali við Arnar Björnsson fyrir æfingu landsliðsins á Ásvöllum í dag. Bjarki hefur átt frábært tímabil með Lemgo og er næstmarkahæstur í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað 148 mörk, einu marki minna en Hans Lindberg, fyrrverandi samherji hans hjá Füchse Berlin. „Ég er í stærra hlutverki en ég var í hjá Berlin. Og ég vissi það áður en ég samdi við þá. Það er mikið lagt upp úr hornaspili þarna sem hentar hornamanni ágætlega,“ sagði Bjarki og brosti. Lemgo er í 14. sæti þýsku deildarinnar með 14 stig, fjórum stigum frá fallsæti. „Ég vissi að þeir væru ekki jafn góðir og Berlin en ég yrði í stærra hlutverki. Það hefur gengið fullkomlega eftir,“ sagði Bjarki. Hann segir að framtíðin sé óráðin; hvar hann spili á næsta tímabili. Raunar er hann ekki farinn að hugsa svo langt fram í tímann. „Þetta tímabil er bara hálfnað. Mig langar að klára það af krafti og spila gott Evrópumót,“ sagði Bjarki. Hann segir Íslendingar ætli sér að gera góða hluti á EM. „Þetta verða allt ótrúlega erfiðir leikir. Þetta er sterkur riðill og við vorum kannski pínu óheppnir með dráttinn,“ sagði Bjarki en Ísland er í riðli með Danmörku, Rússlandi og Ungverjalandi. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Blómstrar í stærra hlutverki
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti