Spánverjar fylgja Króatíu upp úr milliriðli eitt Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2020 18:47 Spánverjar fagna sætinu í undanúrslitunum. vísir/epa Spánn og Króatía eru komin í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta eftir sigra í dag. Fyrsti leikur dagsins var á milli Króatíu og Tékklands en Króatar unnu þar eins marks sigur, 22-21, eftir að hafa verið 11-9 yfir í hálfleik. Sigurmarkið Luka Stepancic er ein sekúnda var eftir af leiknum en Króatar höfðu fyrir leik dagsins tryggt sér áfram í undanúrslitin. Marki Namic var markahæstur hjá Króatíu með fimm mörk en Ondrej Zdrahala skoraði sjö mörk fyrir Tékkland. .@HRStwitt's @lukastepancic slots in the winning goal with 3 seconds to go!#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/fN5h0KVkKs— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2020 Það verða Spánverjar sem fylgja Króötum áfram í undanúrslitin í Stokkhólmi eftir stórsigur á Hvíta Rússlandi í dag, 37-28. Spánn var einungis einu marki yfir í hálfleik 17-16 en stigu á bensíngjöfina í síðari hálfleik og skoruðu tuttugu mörk. Ferran Sole skoraði sjö mörk fyrir Spán líkt og Angel Fernandez en Uladzislau Kulesh skoraði sex mörk fyrir Hvíta Rússland. RESULT: There was no doubt in the second half - @RFEBalonmano book their place in the semi-finals with their 200th goal of the tournament #ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/yhY2cxn4Ph— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Spánn og Króatía eru komin í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta eftir sigra í dag. Fyrsti leikur dagsins var á milli Króatíu og Tékklands en Króatar unnu þar eins marks sigur, 22-21, eftir að hafa verið 11-9 yfir í hálfleik. Sigurmarkið Luka Stepancic er ein sekúnda var eftir af leiknum en Króatar höfðu fyrir leik dagsins tryggt sér áfram í undanúrslitin. Marki Namic var markahæstur hjá Króatíu með fimm mörk en Ondrej Zdrahala skoraði sjö mörk fyrir Tékkland. .@HRStwitt's @lukastepancic slots in the winning goal with 3 seconds to go!#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/fN5h0KVkKs— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2020 Það verða Spánverjar sem fylgja Króötum áfram í undanúrslitin í Stokkhólmi eftir stórsigur á Hvíta Rússlandi í dag, 37-28. Spánn var einungis einu marki yfir í hálfleik 17-16 en stigu á bensíngjöfina í síðari hálfleik og skoruðu tuttugu mörk. Ferran Sole skoraði sjö mörk fyrir Spán líkt og Angel Fernandez en Uladzislau Kulesh skoraði sex mörk fyrir Hvíta Rússland. RESULT: There was no doubt in the second half - @RFEBalonmano book their place in the semi-finals with their 200th goal of the tournament #ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/yhY2cxn4Ph— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti