Aron skoraði þrjú mörk í þægilegum sigri | 52. sigur Börsunga í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2020 15:46 Fátt fær stöðvað Aron Pálmarsson og liðsfélaga þessa dagana. Barcelona Aron Pálmarsson skorraði þrjú mörk í níu marka sigri Barcelona á Puente Genil í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Var þetta 52. sigur Börsunga í röð í öllum keppnum. Leikurinn var óhemju jafn ef miðað er við undanfarna deildarleiki Barcelona en liðið ber höfuð og herðar yfir mótherja sína á Spáni. Fór það svo að leiknum lauk með niu marka sigri, lokatölur 29-20. CRÓNICA @AngelXimenezBM - Barça (20-29) ¡Nueva victoria azulgrana! https://t.co/T9GyLEEV7k #ForçaBarça pic.twitter.com/9CgMekLimo— Barça Handbol (@FCBhandbol) November 14, 2020 Aron skoraði eins og áður sagði þrjú mörk en hann tók fimm skot í leiknum. Barcelona er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eða 22 talsins eftir að hafa spilað 11 leiki. Ekki nóg með að það eru komnir 52 leikir síðan Barcelona tapaði síðast leik heldur hefur liðið unnið alla 52 leiki sína. Tapið kom gegn ungverska liðinu Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu þann 14. september á síðasta ári. Handbolti Spænski handboltinn Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Aron Pálmarsson skorraði þrjú mörk í níu marka sigri Barcelona á Puente Genil í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Var þetta 52. sigur Börsunga í röð í öllum keppnum. Leikurinn var óhemju jafn ef miðað er við undanfarna deildarleiki Barcelona en liðið ber höfuð og herðar yfir mótherja sína á Spáni. Fór það svo að leiknum lauk með niu marka sigri, lokatölur 29-20. CRÓNICA @AngelXimenezBM - Barça (20-29) ¡Nueva victoria azulgrana! https://t.co/T9GyLEEV7k #ForçaBarça pic.twitter.com/9CgMekLimo— Barça Handbol (@FCBhandbol) November 14, 2020 Aron skoraði eins og áður sagði þrjú mörk en hann tók fimm skot í leiknum. Barcelona er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eða 22 talsins eftir að hafa spilað 11 leiki. Ekki nóg með að það eru komnir 52 leikir síðan Barcelona tapaði síðast leik heldur hefur liðið unnið alla 52 leiki sína. Tapið kom gegn ungverska liðinu Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu þann 14. september á síðasta ári.
Handbolti Spænski handboltinn Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti