Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2020 15:17 Bjarni Fritzson lætur af störfum hjá ÍR í sumar. vísir/bára Bjarni Fritzson hættir sem þjálfari karlaliðs ÍR í handbolta eftir tímabilið. Við starfi hans tekur aðstoðarþjálfarinn Kristinn Björgúlfsson sem þjálfar jafnframt kvennalið ÍR. Þetta kom fram í viðtali við Sigurð Rúnarsson, formann handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. ÍR-ingar eiga í miklum fjárhagsvandræðum og þurfa að draga saman seglin. Ljóst er að þeir missa þrjá leikmenn, Bergvin Þór Gíslason, Svein Andra Sveinsson og Þránd Gíslason Roth, til Aftureldingar í sumar. Bjarni skrifaði undir tveggja ára samning við ÍR í janúar síðastliðnum en nú er ljóst að hann verður ekki áfram með liðið. Bjarni mun þó hjálpa áfram við uppbyggingu hjá ÍR og koma að þjálfun yngri flokka félagsins. Bjarni hefur stýrt ÍR frá 2014. Áður var hann spilandi þjálfari Akureyrar. Bjarni lék lengi með ÍR og varð bikarmeistari með liðinu 2005 og lék með því til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn 2003. ÍR er í 6. sæti Olís-deildar karla með 24 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Óljóst er hvenær, eða hvort, þær fara fram. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Verðandi þjálfari karlaliðs ÍR, Kristinn Björgúlfsson, í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson.mynd/stöð 2 sport Olís-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Sportið í dag: Íþróttahús ÍR skreytt á einstakan hátt | Myndband Henry Birgir Gunnarsson heimsótti Austurbergið, íþróttahús ÍR í Breiðholti, á föstudaginn var en þar er nóg um að vera þó engir iðkendur séu í húsinu. 22. mars 2020 12:00 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Bjarni Fritzson hættir sem þjálfari karlaliðs ÍR í handbolta eftir tímabilið. Við starfi hans tekur aðstoðarþjálfarinn Kristinn Björgúlfsson sem þjálfar jafnframt kvennalið ÍR. Þetta kom fram í viðtali við Sigurð Rúnarsson, formann handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. ÍR-ingar eiga í miklum fjárhagsvandræðum og þurfa að draga saman seglin. Ljóst er að þeir missa þrjá leikmenn, Bergvin Þór Gíslason, Svein Andra Sveinsson og Þránd Gíslason Roth, til Aftureldingar í sumar. Bjarni skrifaði undir tveggja ára samning við ÍR í janúar síðastliðnum en nú er ljóst að hann verður ekki áfram með liðið. Bjarni mun þó hjálpa áfram við uppbyggingu hjá ÍR og koma að þjálfun yngri flokka félagsins. Bjarni hefur stýrt ÍR frá 2014. Áður var hann spilandi þjálfari Akureyrar. Bjarni lék lengi með ÍR og varð bikarmeistari með liðinu 2005 og lék með því til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn 2003. ÍR er í 6. sæti Olís-deildar karla með 24 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Óljóst er hvenær, eða hvort, þær fara fram. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Verðandi þjálfari karlaliðs ÍR, Kristinn Björgúlfsson, í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson.mynd/stöð 2 sport
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Sportið í dag: Íþróttahús ÍR skreytt á einstakan hátt | Myndband Henry Birgir Gunnarsson heimsótti Austurbergið, íþróttahús ÍR í Breiðholti, á föstudaginn var en þar er nóg um að vera þó engir iðkendur séu í húsinu. 22. mars 2020 12:00 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03
ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12
Sportið í dag: Íþróttahús ÍR skreytt á einstakan hátt | Myndband Henry Birgir Gunnarsson heimsótti Austurbergið, íþróttahús ÍR í Breiðholti, á föstudaginn var en þar er nóg um að vera þó engir iðkendur séu í húsinu. 22. mars 2020 12:00
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti