Segir launin í íslenskum íþróttum of há: „Tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2020 16:21 ÍR-ingar tefla fram nokkuð breyttu liði á næsta tímabili. vísir/bára Laun í íslenskum handbolta, og íslenskum íþróttum yfirhöfuð, eru of há. Þetta segir formaður handknattleiksdeildar ÍR, Sigurður Rúnarsson. ÍR-ingar eiga í fjárhagserfiðleikum, hafa misst styrktaraðila og þurfa að draga saman seglin. „Í handboltanum eru nokkur lið sem eru vel stæð og það er erfitt að keppa við þau. Þrír leikmenn frá okkur eru að fara til Aftureldingar og þeir ætla víst að fá fleiri leikmenn. Það er frábært ef það gengur vel,“ sagði Sigurður í Sportinu í dag. Leikmennirnir sem fara frá ÍR til Aftureldingar eru Bergvin Þór Gíslason, Sveinn Andri Sveinsson og Þrándur Gíslason Roth. „Það er æðislegt fyrir strákana og stelpurnar ef þau fá góð laun fyrir það sem þeim finnst gaman að gera. En svona lítið land eins og við, mér finnst þetta ekki vera sjálfbært lengur. Ég get ekki séð að íþróttamaður á Íslandi sé að slaga frá hálfri milljón upp í milljón í laun.“ Sigurður segir að fólk á almennum vinnumarkaði væri sátt við laun sem sumt íþróttafólk á Íslandi fær. „Það er æðislegt ef lið geta þetta en mér finnast þetta vera orðnar rosalegar tölur. Og við keppum ekki við þær. Þetta eru tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir,“ sagði Sigurður. Klippa: Sportið í dag: Sigurður um launatölur leikmanna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Laun í íslenskum handbolta, og íslenskum íþróttum yfirhöfuð, eru of há. Þetta segir formaður handknattleiksdeildar ÍR, Sigurður Rúnarsson. ÍR-ingar eiga í fjárhagserfiðleikum, hafa misst styrktaraðila og þurfa að draga saman seglin. „Í handboltanum eru nokkur lið sem eru vel stæð og það er erfitt að keppa við þau. Þrír leikmenn frá okkur eru að fara til Aftureldingar og þeir ætla víst að fá fleiri leikmenn. Það er frábært ef það gengur vel,“ sagði Sigurður í Sportinu í dag. Leikmennirnir sem fara frá ÍR til Aftureldingar eru Bergvin Þór Gíslason, Sveinn Andri Sveinsson og Þrándur Gíslason Roth. „Það er æðislegt fyrir strákana og stelpurnar ef þau fá góð laun fyrir það sem þeim finnst gaman að gera. En svona lítið land eins og við, mér finnst þetta ekki vera sjálfbært lengur. Ég get ekki séð að íþróttamaður á Íslandi sé að slaga frá hálfri milljón upp í milljón í laun.“ Sigurður segir að fólk á almennum vinnumarkaði væri sátt við laun sem sumt íþróttafólk á Íslandi fær. „Það er æðislegt ef lið geta þetta en mér finnast þetta vera orðnar rosalegar tölur. Og við keppum ekki við þær. Þetta eru tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir,“ sagði Sigurður. Klippa: Sportið í dag: Sigurður um launatölur leikmanna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17
Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03
ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti