Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Anton Ingi Leifsson skrifar 14. janúar 2021 07:00 Danir eru allt annað en sáttir við mótshaldara og alþjóðhandboltasambandið. Jan Christensen/Getty Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. HM í Egyptalandi hófst í gær er heimamenn spiluðu við Síle. Liðunum var tilkynnt að afar vel yrði gætt að sóttvörnum og fleira en það virðist ekki vera. Sander Sagosen, fyrirliði norska landsliðsins, lét mótshaldara heyra það í gær. „Við vorum að fá það tilkynnt að kórónuveirupróf okkar á degi tvö og nú verðum við fyrst prófaðir daginn eftir leikinn okkar gegn Barein á föstudaginn. Sumsé þremur og hálfum degi eftir að við vorum prófaðir í fyrsta sinn,“ sagði Morten Henriksen sem er framkvæmdastjóri danska sambandsins. „Ef þetta er hvernig þeir ætla að gera þetta þá er það ekki það sem okkur var tilkynnt. Við höfum einnig látið IHF vita af því,“ bætti Henriksen við í samtali við DR. Hann segir að það sé mikilvægt að prófa alla á fyrstu dögunum, eins og hafi sýnt sig á EM kvenna í Danmörku. Kórónuveiran hefur nú þegar haft mikil áhrif á mótið. Bæði Tékkland og Bandaríkin hafa þurft að draga sig úr keppni og fleiri lið eru í vandræðum. Norður-Makedónía og Sviss tóku sæti Tékklands og Bandaríkjanna en íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik í dag er þeir mæta Portúgal. HM 2021 í handbolta Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
HM í Egyptalandi hófst í gær er heimamenn spiluðu við Síle. Liðunum var tilkynnt að afar vel yrði gætt að sóttvörnum og fleira en það virðist ekki vera. Sander Sagosen, fyrirliði norska landsliðsins, lét mótshaldara heyra það í gær. „Við vorum að fá það tilkynnt að kórónuveirupróf okkar á degi tvö og nú verðum við fyrst prófaðir daginn eftir leikinn okkar gegn Barein á föstudaginn. Sumsé þremur og hálfum degi eftir að við vorum prófaðir í fyrsta sinn,“ sagði Morten Henriksen sem er framkvæmdastjóri danska sambandsins. „Ef þetta er hvernig þeir ætla að gera þetta þá er það ekki það sem okkur var tilkynnt. Við höfum einnig látið IHF vita af því,“ bætti Henriksen við í samtali við DR. Hann segir að það sé mikilvægt að prófa alla á fyrstu dögunum, eins og hafi sýnt sig á EM kvenna í Danmörku. Kórónuveiran hefur nú þegar haft mikil áhrif á mótið. Bæði Tékkland og Bandaríkin hafa þurft að draga sig úr keppni og fleiri lið eru í vandræðum. Norður-Makedónía og Sviss tóku sæti Tékklands og Bandaríkjanna en íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik í dag er þeir mæta Portúgal.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti