Gunnar Steinn hættir hjá Ribe-Esbjerg og fer til Þýskalands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2021 15:40 Gunnar Steinn Jónsson í leik með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi 2017. Getty/ Jean Catuffe Íslenski handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir danska félagið Ribe-Esbjerg HH en félagið staðfestir brottför hans á heimasíðu sinni. Gunnar Steinn var með samning fram á sumar en danska félagið segir í fréttinni að Ribe-Esbjerg HH hafi losað hann undan samning svo hann gæti skrifað undir hjá félagi í þýsku Bundesligunni. Gunnar Steinn óskaði því sjálfur eftir því að fá að fara frá danska liðinu en hann hafði fundið sér nýtt félag og það í bestu deild Evrópu. Í fréttinni á heimasíðu Ribe-Esbjerg HH kemur ekki fram um hvaða þýska félag sé að ræða. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er hann búinn að gera samning við þýska liðið FRISCH AUF! Göppingen. Hjá Göppingen spilar íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason en Janus Daði skipti þangað frá danska félaginu Aalborg Håndbold í sumar. Janus Daði er að glíma við meiðsli sem urðu þess valdandi að hann gat ekki klárað HM með íslenska landsliðinu. Gunnar Steinn spilar sömu stöðu og Janus Daði en þeir eru báðir leikstjórnendur. Gunnar Steinn er 33 ára gamall og hefur einnig spilað í Svíþjóð og í Frakklandi á sínum atvinnumannferli. Gunnar Steinn á líka að baki tvö tímabil með þýska liðinu VfL Gummersbach. „Ég sagði bless við Ribe-Esbjerg með kökk í hálsinum. Þetta eru liðsfélagar og vinir mínir og svo allt þetta góða fólk sem vinnur hjá félaginu,“ er meðal annars haft eftir Gunnari Steini í fréttinni á heimasíðu danska félagsins. „Ég og fjölskyldan höfum átti frábæran tíma í Esbjerg og börnin hafa fundið sig vel í skóla, leikskóla og í íþróttunum. Í síðustu viku fékk ég að vita að ég væri ekki inn í framtíðarplönum Ribe-Esbjerg. Á sama tíma fékk ég tilboð um að klára tímabilið í þýsku Bundesligunni. Þetta var erfið ákvörðun en ég held að hún sé rétt,“ sagði Gunnar Steinn. Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Gunnar Steinn var með samning fram á sumar en danska félagið segir í fréttinni að Ribe-Esbjerg HH hafi losað hann undan samning svo hann gæti skrifað undir hjá félagi í þýsku Bundesligunni. Gunnar Steinn óskaði því sjálfur eftir því að fá að fara frá danska liðinu en hann hafði fundið sér nýtt félag og það í bestu deild Evrópu. Í fréttinni á heimasíðu Ribe-Esbjerg HH kemur ekki fram um hvaða þýska félag sé að ræða. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er hann búinn að gera samning við þýska liðið FRISCH AUF! Göppingen. Hjá Göppingen spilar íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason en Janus Daði skipti þangað frá danska félaginu Aalborg Håndbold í sumar. Janus Daði er að glíma við meiðsli sem urðu þess valdandi að hann gat ekki klárað HM með íslenska landsliðinu. Gunnar Steinn spilar sömu stöðu og Janus Daði en þeir eru báðir leikstjórnendur. Gunnar Steinn er 33 ára gamall og hefur einnig spilað í Svíþjóð og í Frakklandi á sínum atvinnumannferli. Gunnar Steinn á líka að baki tvö tímabil með þýska liðinu VfL Gummersbach. „Ég sagði bless við Ribe-Esbjerg með kökk í hálsinum. Þetta eru liðsfélagar og vinir mínir og svo allt þetta góða fólk sem vinnur hjá félaginu,“ er meðal annars haft eftir Gunnari Steini í fréttinni á heimasíðu danska félagsins. „Ég og fjölskyldan höfum átti frábæran tíma í Esbjerg og börnin hafa fundið sig vel í skóla, leikskóla og í íþróttunum. Í síðustu viku fékk ég að vita að ég væri ekki inn í framtíðarplönum Ribe-Esbjerg. Á sama tíma fékk ég tilboð um að klára tímabilið í þýsku Bundesligunni. Þetta var erfið ákvörðun en ég held að hún sé rétt,“ sagði Gunnar Steinn.
Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti