Lærisveinar Alfreðs björguðu stigi í fyrsta leik í forkeppni ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2021 15:51 Alfreð Gíslason er að reyna að koma þýska handboltalandsliðinu inn á Ólympíuleikana í Tókýó. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjaði á dramatísku jafntefli á móti Svíum í fyrsta leik sínum í forkeppni Ólympíuleikanna en þjóðirnar eru í riðli sem er spilaður í Berlín. Marcel Schiller skoraði jöfnunarmarkið úr vinstra horninu nokkrum sekúndum fyrir leikslok og jafnaði metin í 25-25. Þjóðverjar og Svíar keppa um tvö laus sæti í riðlinum við Slóveníu og Alsír. Hornamennirnir Marcel Schiller og Timo Kastening voru markahæstir hjá Þjóðverjum, Schiller með fimm mörk og Kastening með fjögur. Albin Lagergren var marhæstur hjá Svíum með sjö mörk en besti maður liðsins var markvörðurinn Andreas Palicka. Jogi #Bitter hält die Tür offen und Marcel #Schiller macht das Tor rein zum Unentschieden gegen Schweden ! #GERSWE #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB @sportschau @Tokyo2020 pic.twitter.com/ut1CUW8Bf9— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 12, 2021 Þjóðverjar voru með frumkvæðið í fyrri hálfleiknum og náðu um tíma þriggja marka forystu, 11-8, en í hálfleik munaði bara einu marki, 14-13. Svíar byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega með Andreas Palicka í miklu stuði í markinu. Palicka varði sjö af fyrstu tíu skotum Þjóðverja og Svíar komust þremur mörkum yfir, 20-17, eftir að hafa unnið fyrstu þrettán mínútur hálfleiksins 7-3. Alfreð Gíslason tók þá leikhlé og reyndi að ræsa aftur sitt lið eftir þessa slæmu byrjun í seinni hálfleiknum. Það hafði ekki nógu góð áhrif og lítið breyttist fyrst um sinn. Þjóðverjar voru enn þremur mörkum undir, 21-24, þegar Alfreð tók annað leikhlé sex og hálfri mínútu fyrir leikslok. Þá náði Alfreð að vekja sína menn. Þýska liðið náði að vinna upp muninn á lokamínútum og tryggja sér stig. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Marcel Schiller skoraði jöfnunarmarkið úr vinstra horninu nokkrum sekúndum fyrir leikslok og jafnaði metin í 25-25. Þjóðverjar og Svíar keppa um tvö laus sæti í riðlinum við Slóveníu og Alsír. Hornamennirnir Marcel Schiller og Timo Kastening voru markahæstir hjá Þjóðverjum, Schiller með fimm mörk og Kastening með fjögur. Albin Lagergren var marhæstur hjá Svíum með sjö mörk en besti maður liðsins var markvörðurinn Andreas Palicka. Jogi #Bitter hält die Tür offen und Marcel #Schiller macht das Tor rein zum Unentschieden gegen Schweden ! #GERSWE #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB @sportschau @Tokyo2020 pic.twitter.com/ut1CUW8Bf9— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 12, 2021 Þjóðverjar voru með frumkvæðið í fyrri hálfleiknum og náðu um tíma þriggja marka forystu, 11-8, en í hálfleik munaði bara einu marki, 14-13. Svíar byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega með Andreas Palicka í miklu stuði í markinu. Palicka varði sjö af fyrstu tíu skotum Þjóðverja og Svíar komust þremur mörkum yfir, 20-17, eftir að hafa unnið fyrstu þrettán mínútur hálfleiksins 7-3. Alfreð Gíslason tók þá leikhlé og reyndi að ræsa aftur sitt lið eftir þessa slæmu byrjun í seinni hálfleiknum. Það hafði ekki nógu góð áhrif og lítið breyttist fyrst um sinn. Þjóðverjar voru enn þremur mörkum undir, 21-24, þegar Alfreð tók annað leikhlé sex og hálfri mínútu fyrir leikslok. Þá náði Alfreð að vekja sína menn. Þýska liðið náði að vinna upp muninn á lokamínútum og tryggja sér stig.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti