Þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 1. júní 2021 22:36 Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu og markahæsti leikmaður tímabilsins í Grill66 deildinni var að vonum ánægður eftir leik í kvöld þegar Kría tryggði sig upp í Olís deildina á sínu fyrsta tímabili í næst efstu deild. „Þetta er alveg sturlað, þetta var markmiðið okkar allan tímann,“ sagði Kristján Orri eftir leikinn gegn Víkingum í Hertz-höllinni í kvöld þar sem Kría vann einvígið 2-0 í umspilinu um laust sæti í efstu deild. Kristján Orri var einn af markahæstu leikmönnum Olís deildarinnar áður en hann skrifaði undir við Kríu í næst efstu deild. Þessi hægri hornamaður spilaði síðast fyrir ÍR í efstu deild en kvaddi Breiðholtið líkt og flest allir lykilmenn liðsins. En hvernig var að spila í Grill66 deildinni? „Þetta var mjög skemmtilegt, þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir,“ sagði Kristján og bætti því við hvað honum fannst orðið gaman að mæta á æfingar. „Ég fann bara hvað það var aftur orðið gaman að mæta á æfingar, fann fyrir tilhlökkun að mæta og það er langt síðan ég hef fundið þessa tilfinningu. Eins og þetta hefur verið í Olís deildinni þá er þetta oft mikil kvöð, rosalega mikið æft, mikið af video-fundum og því um líkt“ „Hérna æfum við tvisvar í viku, leikur á föstudögum og kaldur inn í klefa, bara geðveikt.“ Kristján Orri var yfirburðar leikmaður í deildinni í vetur og segir það hafa verið skemmtilega áskorun að standast þá pressu sem fylgdi því að mæta sem lykilleikmaður úr Olís deildinni niður í næst efstu deild. „Þetta var mikil persónuleg áskorun fyrir mig að fara niður í Grillið eftir að hafa verið lengi í Olís deildinni með ágætum árangri. Ég var með mín persónulegu markmið fyrir þetta mót og ég held ég hafi alveg náð þeim.“ Eftir að hafa notið þess að spila í Grill66 deildinni var Kristján hikandi þegar hann var spurður hvort hann væri tilbúinn að fara aftur upp í Olís deildina „Jájá segjum það bara.“ Handbolti Íslenski handboltinn Kría Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
„Þetta er alveg sturlað, þetta var markmiðið okkar allan tímann,“ sagði Kristján Orri eftir leikinn gegn Víkingum í Hertz-höllinni í kvöld þar sem Kría vann einvígið 2-0 í umspilinu um laust sæti í efstu deild. Kristján Orri var einn af markahæstu leikmönnum Olís deildarinnar áður en hann skrifaði undir við Kríu í næst efstu deild. Þessi hægri hornamaður spilaði síðast fyrir ÍR í efstu deild en kvaddi Breiðholtið líkt og flest allir lykilmenn liðsins. En hvernig var að spila í Grill66 deildinni? „Þetta var mjög skemmtilegt, þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir,“ sagði Kristján og bætti því við hvað honum fannst orðið gaman að mæta á æfingar. „Ég fann bara hvað það var aftur orðið gaman að mæta á æfingar, fann fyrir tilhlökkun að mæta og það er langt síðan ég hef fundið þessa tilfinningu. Eins og þetta hefur verið í Olís deildinni þá er þetta oft mikil kvöð, rosalega mikið æft, mikið af video-fundum og því um líkt“ „Hérna æfum við tvisvar í viku, leikur á föstudögum og kaldur inn í klefa, bara geðveikt.“ Kristján Orri var yfirburðar leikmaður í deildinni í vetur og segir það hafa verið skemmtilega áskorun að standast þá pressu sem fylgdi því að mæta sem lykilleikmaður úr Olís deildinni niður í næst efstu deild. „Þetta var mikil persónuleg áskorun fyrir mig að fara niður í Grillið eftir að hafa verið lengi í Olís deildinni með ágætum árangri. Ég var með mín persónulegu markmið fyrir þetta mót og ég held ég hafi alveg náð þeim.“ Eftir að hafa notið þess að spila í Grill66 deildinni var Kristján hikandi þegar hann var spurður hvort hann væri tilbúinn að fara aftur upp í Olís deildina „Jájá segjum það bara.“
Handbolti Íslenski handboltinn Kría Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti