Alfreð valdi sautján í ólympíuhóp en saknar öflugs tvíeykis Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 14:31 Alfreð Gíslason er á leið með sína menn til Tókýó eftir tvær vikur. EPA/Khaled Elfiqi Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, hefur valið 17 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Tókýó í næsta mánuði. Þýska liðið þarf að spjara sig án línumannsins sterka Patrick Wiencek og örvhentu skyttunnar Fabian Wiede en báðir voru í bronsliði Dags Sigurðssonar á síðustu Ólympíuleikum: „Þetta er mikill missir fyrir liðið. Það eina í stöðunni er að taka á því með raunsæjum hætti,“ sagði Alfreð sem þarf svo að fækka enn í hópnum fyrir leikana. Fjórtán mega vera í hópi í hverjum leik. Þýski hópurinn mun koma saman í Herzogenaurach í Þýskalandi og æfa þar. Liðið spilar svo tvo leiki í Nürnberg, gegn Brasilíu 9. júlí og Egyptalandi 11. júlí, áður en haldið verður af stað til Japans 14. júlí. Fyrsti leikur Þjóðverja á leikunum er við Spán 24. júlí en Alfreð og hans menn eru einnig í riðli með Argentínu, Frakklandi, Noregi og Brasilíu. Sautján manna hópur Alfreðs Markmenn: Andreas Wolff (Vive Kielce í Póllandi), Silvio Heinevetter (Melsungen), Johannes Bitter (Hamburg) Vinstra horn: Marcel Schiller (Göppingen), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) Vinstri skyttur: Julius Kühn (Melsungen), Paul Drux (Füchse Berlin) Leikstjórnendur: Philipp Weber (Magdeburg), Juri Knorr (Rhein-Neckar Löwen) Hægri skyttur: Kai Häfner (Melsungen), Steffen Weinhold (Kiel) Hægra horn: Tobias Reichmann (Melsungen), Timo Kastening (Melsungen) Línumenn: Johannes Golla (Flensburg), Hendrik Pekeler (Kiel), Jannik Kohlbacher (Rhein-Neckar Löwen) Varnarmaður: Finn Lemke (Melsungen) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Þýska liðið þarf að spjara sig án línumannsins sterka Patrick Wiencek og örvhentu skyttunnar Fabian Wiede en báðir voru í bronsliði Dags Sigurðssonar á síðustu Ólympíuleikum: „Þetta er mikill missir fyrir liðið. Það eina í stöðunni er að taka á því með raunsæjum hætti,“ sagði Alfreð sem þarf svo að fækka enn í hópnum fyrir leikana. Fjórtán mega vera í hópi í hverjum leik. Þýski hópurinn mun koma saman í Herzogenaurach í Þýskalandi og æfa þar. Liðið spilar svo tvo leiki í Nürnberg, gegn Brasilíu 9. júlí og Egyptalandi 11. júlí, áður en haldið verður af stað til Japans 14. júlí. Fyrsti leikur Þjóðverja á leikunum er við Spán 24. júlí en Alfreð og hans menn eru einnig í riðli með Argentínu, Frakklandi, Noregi og Brasilíu. Sautján manna hópur Alfreðs Markmenn: Andreas Wolff (Vive Kielce í Póllandi), Silvio Heinevetter (Melsungen), Johannes Bitter (Hamburg) Vinstra horn: Marcel Schiller (Göppingen), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) Vinstri skyttur: Julius Kühn (Melsungen), Paul Drux (Füchse Berlin) Leikstjórnendur: Philipp Weber (Magdeburg), Juri Knorr (Rhein-Neckar Löwen) Hægri skyttur: Kai Häfner (Melsungen), Steffen Weinhold (Kiel) Hægra horn: Tobias Reichmann (Melsungen), Timo Kastening (Melsungen) Línumenn: Johannes Golla (Flensburg), Hendrik Pekeler (Kiel), Jannik Kohlbacher (Rhein-Neckar Löwen) Varnarmaður: Finn Lemke (Melsungen)
Sautján manna hópur Alfreðs Markmenn: Andreas Wolff (Vive Kielce í Póllandi), Silvio Heinevetter (Melsungen), Johannes Bitter (Hamburg) Vinstra horn: Marcel Schiller (Göppingen), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) Vinstri skyttur: Julius Kühn (Melsungen), Paul Drux (Füchse Berlin) Leikstjórnendur: Philipp Weber (Magdeburg), Juri Knorr (Rhein-Neckar Löwen) Hægri skyttur: Kai Häfner (Melsungen), Steffen Weinhold (Kiel) Hægra horn: Tobias Reichmann (Melsungen), Timo Kastening (Melsungen) Línumenn: Johannes Golla (Flensburg), Hendrik Pekeler (Kiel), Jannik Kohlbacher (Rhein-Neckar Löwen) Varnarmaður: Finn Lemke (Melsungen)
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik