Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2021 06:59 Þátttöku Bareins á Ólympíuleikunum í Tókýó er lokið. getty/Dean Mouhtaropoulos Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. Barein lék vel í riðlakeppninni og komst í átta liða úrslit á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Bareinska liðið mætti hins vegar ofjörlum sínum í nótt og tapaði með fjórtán marka mun fyrir Frakklandi, 42-28. Bareinar héldu í við Frakka framan af en í stöðunni 11-10 skildu leiðir. Frakkland skoraði skoraði tíu af síðustu fjórtán mörkum fyrri hálfleiks og leiddi, 21-14, að honum loknum. Í seinni hálfleik breikkaði bilið enn frekar og Frakkar náðu mest sextán marka forskoti. Á endanum munaði fjórtán mörkum á liðunum, 42-28. Kentin Mahe skoraði níu mörk fyrir Frakkland en allir útileikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Frakkar mæta sigurvegaranum í leik Egypta og Þjóðverja í undanúrslitunum. Husain Alsayyad skoraði fimm mörk fyrir Bareina sem geta gengið stoltir frá borði eftir sína fyrstu Ólympíuleika. Öllu meiri spenna var í leik Svíþjóðar og Spánar. Eftir góða byrjun Spánverja náðu Svíar frumkvæðinu og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 20-18. Svíþjóð var áfram fetinu framar í seinni hálfleik og komst mest fjórum mörkum yfir, 29-25. Spánn svaraði með ótrúlegum 8-1 kafla og náði þriggja marka forskoti, 30-33. Evrópumeistararnir unnu svo eins marks sigur, 33-34, og mæta annað hvort Dönum eða Norðmönnum í undanúrslitunum. Aleix Gómez skoraði átta mörk fyrir Spán og þeir Raúl Entrerrios og Alex Dujshebaev sitt hvor fimm mörkin. Hampus Wanne var markahæstur hjá Spáni með tíu mörk. Fredric Pettersson skoraði sex. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Handbolti Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Barein lék vel í riðlakeppninni og komst í átta liða úrslit á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Bareinska liðið mætti hins vegar ofjörlum sínum í nótt og tapaði með fjórtán marka mun fyrir Frakklandi, 42-28. Bareinar héldu í við Frakka framan af en í stöðunni 11-10 skildu leiðir. Frakkland skoraði skoraði tíu af síðustu fjórtán mörkum fyrri hálfleiks og leiddi, 21-14, að honum loknum. Í seinni hálfleik breikkaði bilið enn frekar og Frakkar náðu mest sextán marka forskoti. Á endanum munaði fjórtán mörkum á liðunum, 42-28. Kentin Mahe skoraði níu mörk fyrir Frakkland en allir útileikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Frakkar mæta sigurvegaranum í leik Egypta og Þjóðverja í undanúrslitunum. Husain Alsayyad skoraði fimm mörk fyrir Bareina sem geta gengið stoltir frá borði eftir sína fyrstu Ólympíuleika. Öllu meiri spenna var í leik Svíþjóðar og Spánar. Eftir góða byrjun Spánverja náðu Svíar frumkvæðinu og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 20-18. Svíþjóð var áfram fetinu framar í seinni hálfleik og komst mest fjórum mörkum yfir, 29-25. Spánn svaraði með ótrúlegum 8-1 kafla og náði þriggja marka forskoti, 30-33. Evrópumeistararnir unnu svo eins marks sigur, 33-34, og mæta annað hvort Dönum eða Norðmönnum í undanúrslitunum. Aleix Gómez skoraði átta mörk fyrir Spán og þeir Raúl Entrerrios og Alex Dujshebaev sitt hvor fimm mörkin. Hampus Wanne var markahæstur hjá Spáni með tíu mörk. Fredric Pettersson skoraði sex.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Handbolti Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti