Arnar Daði: „Þeir gera allt sem þeir eru beðnir um að gera“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2021 21:02 Arnar Daði ánægður með stig sinna manna í kvöld. vísir/hulda margrét Arnar Daði var mjög sáttur með fyrsta stig sinna manna á tímabilinu þegar lið hans Grótta gerði jafntefli við Aftureldingu upp í Mosó í kvöld. Lokatölur 30-30. Arnar Daði var skelkaður á lokamínútum leiksins í kvöld. „Veit ekki hvort það sé „loosera“ hugsun en auðvitað fór aðeins um mig þarna í lokin. Veit ekki hvert ég hefði farið ef við hefðum tapað þessum leik. Jesús Kristur hvað ég er fegin að við náðum í stig og vera í momenti á að vinna í lokin. Þegar upp er staðið er þetta frábært stig, frábær frammistaða.“ Arnar Daði minntist á í viðtali fyrir leik hversu gott lið Afturelding sé. Hann undirstrikaði það einnig eftir leik. „Eins og ég sagði fyrir leik þá er þetta án djóks best mannaði hópur á landinu, þetta Aftureldingarlið.“ Jafnteflið í kvöld tryggði fyrsta stig Gróttu þetta tímabilið. „Þetta var ótrúlega dýrmætur punktur fyrir framhaldið. Auðvitað geta menn misst trúna þegar illa gengur, en það var ekki að sjá alla vikuna fyrir þennan leik. Þessir gæjar í liðinu eiga hrós skilið. Þeir gera allt sem þeir eru beðnir um að gera. Verðum bara að halda áfram.“ Arnar Daði var sáttur með markaskorun liðsins í kvöld. „Við höfum verið í erfiðleikum með að skora, samt ekki í erfiðleikum með að fá færi. Það var bara allt inni (í kvöld). Óli frábær, Biggi frábær, skynsamir sóknarlega. Við töpuðum gríðarlega fáum boltum og skotnýtingin góð. Við vorum trúir okkar leik. Nú er bara áfram.“ Varðandi leikina sem eru framundan sagði Arnar Daði þetta: „Þeir leggjast vel í mig, þetta er geðveikt gaman að taka þátt í þessu. Sérstaklega þegar maður er með alla strákana með sér í liði og allir að sigla í sömu átt. Enginn bilbugur á okkur að sjá sama hvernig gengur í öllum leikjum, sem er virðingarvert.“ Íslenski handboltinn Grótta Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-30 | Fyrsta stig Gróttu kom í Mosó Lokaleikur fjórðu umferðar í Olís-deild karla var spilaður í kvöld þar sem Afturelding fékk Gróttu í heimsókn. Leiknum lauk með jafntefli 30-30 í hörku leik. 17. október 2021 20:51 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Arnar Daði var skelkaður á lokamínútum leiksins í kvöld. „Veit ekki hvort það sé „loosera“ hugsun en auðvitað fór aðeins um mig þarna í lokin. Veit ekki hvert ég hefði farið ef við hefðum tapað þessum leik. Jesús Kristur hvað ég er fegin að við náðum í stig og vera í momenti á að vinna í lokin. Þegar upp er staðið er þetta frábært stig, frábær frammistaða.“ Arnar Daði minntist á í viðtali fyrir leik hversu gott lið Afturelding sé. Hann undirstrikaði það einnig eftir leik. „Eins og ég sagði fyrir leik þá er þetta án djóks best mannaði hópur á landinu, þetta Aftureldingarlið.“ Jafnteflið í kvöld tryggði fyrsta stig Gróttu þetta tímabilið. „Þetta var ótrúlega dýrmætur punktur fyrir framhaldið. Auðvitað geta menn misst trúna þegar illa gengur, en það var ekki að sjá alla vikuna fyrir þennan leik. Þessir gæjar í liðinu eiga hrós skilið. Þeir gera allt sem þeir eru beðnir um að gera. Verðum bara að halda áfram.“ Arnar Daði var sáttur með markaskorun liðsins í kvöld. „Við höfum verið í erfiðleikum með að skora, samt ekki í erfiðleikum með að fá færi. Það var bara allt inni (í kvöld). Óli frábær, Biggi frábær, skynsamir sóknarlega. Við töpuðum gríðarlega fáum boltum og skotnýtingin góð. Við vorum trúir okkar leik. Nú er bara áfram.“ Varðandi leikina sem eru framundan sagði Arnar Daði þetta: „Þeir leggjast vel í mig, þetta er geðveikt gaman að taka þátt í þessu. Sérstaklega þegar maður er með alla strákana með sér í liði og allir að sigla í sömu átt. Enginn bilbugur á okkur að sjá sama hvernig gengur í öllum leikjum, sem er virðingarvert.“
Íslenski handboltinn Grótta Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-30 | Fyrsta stig Gróttu kom í Mosó Lokaleikur fjórðu umferðar í Olís-deild karla var spilaður í kvöld þar sem Afturelding fékk Gróttu í heimsókn. Leiknum lauk með jafntefli 30-30 í hörku leik. 17. október 2021 20:51 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-30 | Fyrsta stig Gróttu kom í Mosó Lokaleikur fjórðu umferðar í Olís-deild karla var spilaður í kvöld þar sem Afturelding fékk Gróttu í heimsókn. Leiknum lauk með jafntefli 30-30 í hörku leik. 17. október 2021 20:51
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti