„Annað hvort er maður hetjan eða skúrkurinn og í dag var ég skúrkurinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2021 22:38 Blær Hinriksson skoraði tíu mörk úr sautján skotum gegn Stjörnunni. vísir/hulda margrét Blær Hinriksson var skiljanlega svekktur eftir tap Aftureldingar fyrir Stjörnunni, 36-35, í tvíframlengdum leik í 32-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í kvöld. Blær skoraði tíu mörk og var markahæstur á vellinum en klikkaði á tveimur skotum í lokasókn Aftureldingar. „Mér líður ömurlega. Við lögðum allt í þetta, bókstaflega allt, og þetta hefði getað fallið hvoru megin sem var en þetta féll með Stjörnunni. Ég tók af skarið undir lokin en klúðraði. Það gerist ekki aftur. Annað hvort er maður hetjan eða skúrkurinn og í dag var ég skúrkurinn,“ sagði Blær við Vísi eftir leik. Hann kvaðst ánægður með frammistöðu Aftureldingar í leiknum og stoltur af sínu liði. „Mér fannst við spila vel á köflum. Auðvitað duttum við niður og Stjarnan tók af skarið en heilt yfir spiluðum við mjög fínan leik og gáfumst aldrei upp. Við gerðum fullt af mistökum en komum alltaf sterkari til baka,“ sagði Blær. Stjarnan og Afturelding mættust í Olís-deildinni á föstudaginn þar sem liðin gerðu jafntefli, 26-26, eftir að Mosfellingar höfðu leitt með tíu mörkum, 12-22, þegar 22 mínútur voru eftir. Blær viðurkennir að sá leikur hafi setið í leikmönnum Aftureldingar. „Auðvitað, við vorum brjálaðir eftir þann leik og ætluðum svoleiðis að hefna okkar. Því miður fór þetta svona en ég er stoltur af liðinu og það er bara áfram gakk,“ sagði Blær að lokum. Íslenski handboltinn Afturelding Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Blær skoraði tíu mörk og var markahæstur á vellinum en klikkaði á tveimur skotum í lokasókn Aftureldingar. „Mér líður ömurlega. Við lögðum allt í þetta, bókstaflega allt, og þetta hefði getað fallið hvoru megin sem var en þetta féll með Stjörnunni. Ég tók af skarið undir lokin en klúðraði. Það gerist ekki aftur. Annað hvort er maður hetjan eða skúrkurinn og í dag var ég skúrkurinn,“ sagði Blær við Vísi eftir leik. Hann kvaðst ánægður með frammistöðu Aftureldingar í leiknum og stoltur af sínu liði. „Mér fannst við spila vel á köflum. Auðvitað duttum við niður og Stjarnan tók af skarið en heilt yfir spiluðum við mjög fínan leik og gáfumst aldrei upp. Við gerðum fullt af mistökum en komum alltaf sterkari til baka,“ sagði Blær. Stjarnan og Afturelding mættust í Olís-deildinni á föstudaginn þar sem liðin gerðu jafntefli, 26-26, eftir að Mosfellingar höfðu leitt með tíu mörkum, 12-22, þegar 22 mínútur voru eftir. Blær viðurkennir að sá leikur hafi setið í leikmönnum Aftureldingar. „Auðvitað, við vorum brjálaðir eftir þann leik og ætluðum svoleiðis að hefna okkar. Því miður fór þetta svona en ég er stoltur af liðinu og það er bara áfram gakk,“ sagði Blær að lokum.
Íslenski handboltinn Afturelding Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti