Andri Snær: Við vitum hvað býr í okkur Ester Ósk Árnadóttir skrifar 29. janúar 2022 19:00 Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var ánægður með sigurinn á Valskonum í dag. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var frábær sigur hjá okkur. Við vorum mjög ferskar í dag, vörnin var frábær og við fengum góða markvörslu. Svo vorum við einnig ferskar sóknarlegar og fengum framlag frá mörgum leikmönnum þannig þetta var bara glæsilegur sigur,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór eftir 28-23 sigur á Val í KA heimilinu í dag. „Við náðum að loka vel á þeirra helstu vopn í sóknarleiknum og fengum líka auðveld mörk úr hraðaupphlaupum sem telja mikið upp á sjálfstraustið. Við fórum með 4 marka forystu inn í hálfleikinn og fundum að við vorum með þær. Við héldum bara áfram í seinni hálfleik og spiluðum frábæran leik. Þetta var sennilega okkar besti leikur í langan tíma.“ Þegar um átta mínútur voru eftir af leiknum náði KA/Þór níu marka forystu og Andri Snær fór að rúlla vel á liðinu. „Það var mjög gott að ná svona góðri forystu, við gátum farið að rúlla á allskonar. Vissulega saknaði Valur mikilvægra leikmanna og allt það en við hugsum um okkur og náðum að keyra þetta í 60 mínútur, góður sigur.“ „Við erum með þriðja flokks stelpur sem eru að fara að spila leik núna á eftir og þær fengu nokkrar mínútur, eiginlega bara upphitun fyrir sinn leik. Við náðum að halda þessu svolítið fersku, náðum að halda orkunni upp á tíu og það taldi svolítið mikið. Þær voru með fáa leikmenn á skýrslu en við náðum að dreifa svolítið álaginu og það var svolítið stórt í þessum leik.“ KA/Þór saxaði á Val sem er öðru sæti deildarinnar en nú munar einu stigi á liðunum sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. „Valur er með frábært lið og búnar að spila frábærlega í allan vetur og þess vegna var það gott fyrir okkur að ná í þennan sigur. Við vitum hvað býr í okkur. Við erum að endurheimta leikmenn úr meiðslum og erum að vinna áfram í okkar málum. Við erum með fullt af hlutum sem við getum gert miklu betur þannig að við ætlum bara að halda áfram. Það er leikur á miðvikudaginn sem við þurfum að mæta klárar í.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
„Við náðum að loka vel á þeirra helstu vopn í sóknarleiknum og fengum líka auðveld mörk úr hraðaupphlaupum sem telja mikið upp á sjálfstraustið. Við fórum með 4 marka forystu inn í hálfleikinn og fundum að við vorum með þær. Við héldum bara áfram í seinni hálfleik og spiluðum frábæran leik. Þetta var sennilega okkar besti leikur í langan tíma.“ Þegar um átta mínútur voru eftir af leiknum náði KA/Þór níu marka forystu og Andri Snær fór að rúlla vel á liðinu. „Það var mjög gott að ná svona góðri forystu, við gátum farið að rúlla á allskonar. Vissulega saknaði Valur mikilvægra leikmanna og allt það en við hugsum um okkur og náðum að keyra þetta í 60 mínútur, góður sigur.“ „Við erum með þriðja flokks stelpur sem eru að fara að spila leik núna á eftir og þær fengu nokkrar mínútur, eiginlega bara upphitun fyrir sinn leik. Við náðum að halda þessu svolítið fersku, náðum að halda orkunni upp á tíu og það taldi svolítið mikið. Þær voru með fáa leikmenn á skýrslu en við náðum að dreifa svolítið álaginu og það var svolítið stórt í þessum leik.“ KA/Þór saxaði á Val sem er öðru sæti deildarinnar en nú munar einu stigi á liðunum sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. „Valur er með frábært lið og búnar að spila frábærlega í allan vetur og þess vegna var það gott fyrir okkur að ná í þennan sigur. Við vitum hvað býr í okkur. Við erum að endurheimta leikmenn úr meiðslum og erum að vinna áfram í okkar málum. Við erum með fullt af hlutum sem við getum gert miklu betur þannig að við ætlum bara að halda áfram. Það er leikur á miðvikudaginn sem við þurfum að mæta klárar í.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti