Ætlum okkur stóra hluti en auðvitað þurfum við að spila mjög vel til að ná því Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2022 10:01 Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta. Sanjin Strukic/Getty Images „Ég skal alveg játa það að þetta er ógnarsterkur riðill. Það er kannski helst að við fáum úr þriðja styrkleikaflokki – Ungverjar í okkar tilfelli – sem eru ógnarsterkt lið. Það svona gerir þennan riðil mjög erfiðan,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, er hann var spurður út í riðil Íslands á HM í handbolta. „Spennandi verkefni engu að síður að glíma við þessi lið en náttúrulega nánast sami riðill og við vorum að spila í á EM í Ungverjalandi. Þar vorum við að spila við Portúgal og mættum Ungverjum. Í staðinn fyrir Holland fáum við Suður-Kóreu sem er andstæðingur sem þarf að taka alvarlega,“ bætti Guðmundur við. „Síðan er milliriðillinn þannig að þar eru Svíar, Úrúgvæ og Brasilía sem eru með mjög gott lið líka ásamt einni Afríkuþjóð. Þannig að það leggst vel í mig en staðan er sú að við þurfum að gera mjög vel í riðlinum. Bæði til að komast inn í milliriðil og einnig af því við viljum komast eins vel inn í milliriðil og hægt er, komast með eins mörg stig og hægt er.“ „Við ætlum okkur stóra hluti en auðvitað þurfum við að spila mjög vel til að ná því, og við getum það alveg.“ Hversu langt ætlar Ísland sér á mótinu? „Maður tekur þetta í skrefum. Við viljum að sjálfsögðu fara upp úr riðlinum. Við viljum verða í einu af tveimur efstu sætunum í okkar milliriðli sem gæti gefið okkur möguleika á að komast í 8-liða úrslit. Það er það sem við stefnum á, það er fyrsta markmið eins og staðan er í dag.“ Ísland á gríðarlegt magn af frambærilegum leikmönnum um þessar mundir. Er erfitt að velja landsliðshópinn? „Það getur verið það ef allir eru heilir, það er er mjög erfitt. Frábært fyrir þjálfara að hafa þennan kost, hópurinn hefur verið að breikka ár frá ári og leikmennirnir alltaf að þroskast, verða betri og hæfari. Þeir eru farnir að spila hjá sterkari liðum sem þýðir að þegar allir eru heilir er ekki auðvelt að velja þetta lið en það er bara frábært fyrir íslenska landsliðið,“ sagði Guðmundu að endingu. Klippa: Guðmundur um riðilinn á HM Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
„Spennandi verkefni engu að síður að glíma við þessi lið en náttúrulega nánast sami riðill og við vorum að spila í á EM í Ungverjalandi. Þar vorum við að spila við Portúgal og mættum Ungverjum. Í staðinn fyrir Holland fáum við Suður-Kóreu sem er andstæðingur sem þarf að taka alvarlega,“ bætti Guðmundur við. „Síðan er milliriðillinn þannig að þar eru Svíar, Úrúgvæ og Brasilía sem eru með mjög gott lið líka ásamt einni Afríkuþjóð. Þannig að það leggst vel í mig en staðan er sú að við þurfum að gera mjög vel í riðlinum. Bæði til að komast inn í milliriðil og einnig af því við viljum komast eins vel inn í milliriðil og hægt er, komast með eins mörg stig og hægt er.“ „Við ætlum okkur stóra hluti en auðvitað þurfum við að spila mjög vel til að ná því, og við getum það alveg.“ Hversu langt ætlar Ísland sér á mótinu? „Maður tekur þetta í skrefum. Við viljum að sjálfsögðu fara upp úr riðlinum. Við viljum verða í einu af tveimur efstu sætunum í okkar milliriðli sem gæti gefið okkur möguleika á að komast í 8-liða úrslit. Það er það sem við stefnum á, það er fyrsta markmið eins og staðan er í dag.“ Ísland á gríðarlegt magn af frambærilegum leikmönnum um þessar mundir. Er erfitt að velja landsliðshópinn? „Það getur verið það ef allir eru heilir, það er er mjög erfitt. Frábært fyrir þjálfara að hafa þennan kost, hópurinn hefur verið að breikka ár frá ári og leikmennirnir alltaf að þroskast, verða betri og hæfari. Þeir eru farnir að spila hjá sterkari liðum sem þýðir að þegar allir eru heilir er ekki auðvelt að velja þetta lið en það er bara frábært fyrir íslenska landsliðið,“ sagði Guðmundu að endingu. Klippa: Guðmundur um riðilinn á HM
Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti