Handkastið: „Þolpróf dómara er leikþáttur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2022 11:00 Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru okkar fremsta dómarapar. Þeir hafa væntanlega ekki átt í neinum vandræðum með að ná þolprófinu fyrir tímabilið. vísir/hulda margrét Ekki virðast vera gerðar miklar þolkröfur til dómara í Olís-deildunum í handbolta eins og fjallað var um í Handkastinu. Samkvæmt því sem Arnar Daði Arnarsson sagði í Handkastinu þurfa dómarar að ná 9,5 í píptesti. Þeir sem ná því ekki geta tekið þolprófið aftur að 4-6 vikum liðnum og þurfa að sýna framfarir á milli prófa. „Þetta er það sem kallast á góðri íslensku leikþáttur. Ef þú ætlar að vera með einhverjar þolkröfur vertu þá með kröfur,“ sagði Theodór Ingi Pálmason og benti á að það væri enginn mælikvarði á þrek dómara að ná 9,5 í píptesti. Hann sagði að ef æðstu prestar dómaramála myndu benda á að ekki væri hægt að hafa strangar þolkröfur vegna skorts á mannskap ætti þá bara sleppa að hafa þolkröfur. „Þá sleppurðu því að vera með svona kröfur. Afsakið, þetta er leikrit. Komiði bara frekar hreint fram og segið: við erum í vandræðum, félögin þurfa að koma meira inn. Þetta stakk í augun,“ sagði Theodór. Ásgeir Jónsson benti á að félögin þyrftu að gera betur í að búa til dómara. „Við getum þakkað þessum fáu sálum sem nenna að hlusta á tuðið, vælið og öskrin um hverja einustu helgi. Að því sögðu er ég alltaf að bíða eftir átakinu. Þetta er líka félögunum að kenna. Við í félögunum þurfum að gera miklu betur.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér ofan. Umræðan um þolkröfur dómara hefst á 1:15:40 Olís-deild karla Olís-deild kvenna Handkastið Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Samkvæmt því sem Arnar Daði Arnarsson sagði í Handkastinu þurfa dómarar að ná 9,5 í píptesti. Þeir sem ná því ekki geta tekið þolprófið aftur að 4-6 vikum liðnum og þurfa að sýna framfarir á milli prófa. „Þetta er það sem kallast á góðri íslensku leikþáttur. Ef þú ætlar að vera með einhverjar þolkröfur vertu þá með kröfur,“ sagði Theodór Ingi Pálmason og benti á að það væri enginn mælikvarði á þrek dómara að ná 9,5 í píptesti. Hann sagði að ef æðstu prestar dómaramála myndu benda á að ekki væri hægt að hafa strangar þolkröfur vegna skorts á mannskap ætti þá bara sleppa að hafa þolkröfur. „Þá sleppurðu því að vera með svona kröfur. Afsakið, þetta er leikrit. Komiði bara frekar hreint fram og segið: við erum í vandræðum, félögin þurfa að koma meira inn. Þetta stakk í augun,“ sagði Theodór. Ásgeir Jónsson benti á að félögin þyrftu að gera betur í að búa til dómara. „Við getum þakkað þessum fáu sálum sem nenna að hlusta á tuðið, vælið og öskrin um hverja einustu helgi. Að því sögðu er ég alltaf að bíða eftir átakinu. Þetta er líka félögunum að kenna. Við í félögunum þurfum að gera miklu betur.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér ofan. Umræðan um þolkröfur dómara hefst á 1:15:40
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Handkastið Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti