Kristín og sænsku stelpurnar tóku fimmta sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2022 15:34 Nathalie Hagman skoraði níu mörk og er orðin markahæst á mótinu. Getty/David Aliaga Hinn sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir var í sigurliði Svíþjóðar í dag þegar þær sænsku tryggðu sér fimmta sætið á EM kvenna í handbolta með fimm marka sigri á Hollandi. Svíar unnu leikinn 37-32 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 21-16. Það vantaði því ekki mörkin í þessum leik ekki frekar en í flestum öðrum leikjum hollenska liðsins á mótinu. @hlandslaget finish 5th of this Women's EHF EURO 2022 edition @NathalieHagman climbs on top of the top scorers ranking and is our #POTM by @grundfos #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/SSSByAJ3Ko— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Þetta er besti árangur sænska landsliðsins á Evrópumótinu í átta ár eða síðan að liðið varð í þriðja sæti á EM 2014. Liðið hefur aðeins tvisvar sinnum náð betri árangri á EM. Sænsku stelpurnar eru samt að enda í fimmta sæti á öðru stórmótinu í röð því liðið varð einnig í fimmta sæti á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan. Kristín Þorleifsdóttir nýtti eina skotið sitt í leiknum og var einu sinni rekin útaf í tvær mínútur. Sænski hægri hornamaðurinn Nathalie Hagman var í baráttunni um að verða markadrottning mótsins en hún var fjórum mörkum á eftir þeirri þýsku Alina Grijseels fyrir leikinn. Hagman skoraði níu mörk í leiknum og er komin í efsta sætið. Norska handboltakonan Henny Reistad á hins vegar tvo leiki eftir og gæti því náð Hagman. Softness... #ehfeuro2022 | #playwithheart | @hlandslaget pic.twitter.com/lXQxoOR6VI— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Svíar unnu leikinn 37-32 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 21-16. Það vantaði því ekki mörkin í þessum leik ekki frekar en í flestum öðrum leikjum hollenska liðsins á mótinu. @hlandslaget finish 5th of this Women's EHF EURO 2022 edition @NathalieHagman climbs on top of the top scorers ranking and is our #POTM by @grundfos #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/SSSByAJ3Ko— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Þetta er besti árangur sænska landsliðsins á Evrópumótinu í átta ár eða síðan að liðið varð í þriðja sæti á EM 2014. Liðið hefur aðeins tvisvar sinnum náð betri árangri á EM. Sænsku stelpurnar eru samt að enda í fimmta sæti á öðru stórmótinu í röð því liðið varð einnig í fimmta sæti á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan. Kristín Þorleifsdóttir nýtti eina skotið sitt í leiknum og var einu sinni rekin útaf í tvær mínútur. Sænski hægri hornamaðurinn Nathalie Hagman var í baráttunni um að verða markadrottning mótsins en hún var fjórum mörkum á eftir þeirri þýsku Alina Grijseels fyrir leikinn. Hagman skoraði níu mörk í leiknum og er komin í efsta sætið. Norska handboltakonan Henny Reistad á hins vegar tvo leiki eftir og gæti því náð Hagman. Softness... #ehfeuro2022 | #playwithheart | @hlandslaget pic.twitter.com/lXQxoOR6VI— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti