„Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2023 22:11 Gísli Þorgeir Kristjánsson átti frábæran fyrri hálfleik fyrir íslenska liðið. Vísir/Vilhelm „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. „Það er aldrei eitthvað móment þar sem er eitthvað panikk. Við erum að skapa okkur færi í hverri einustu sókn og munurinn er bara að vantaði eitthvað „killer instinct“. Mér fannst bara virkilega vanta að þegar við gátum komist yfir og höfðum þetta í höndunum þá gátum við ekki klárað þessi dauðafæri. Af því að á endanum þá lítur þetta út fyrir að hann sé að taka öll skotin sem eru bara einn á móti markmanni.“ „Þetta er ekkert af hávörninni eða skot með blokk. Þetta er bara einn á móti markmanni þegar við getum komist inn í leikinn. Ég veit það ekki, ég er bara orðlaus. Án gríns, þetta er svo leiðinlegt.“ Gísli Þorgeir sýndi frábæra frammistöðu í fyrri hálfleik þar sem han tætti sænsku vörnina í sig trekk í trekk. Það dró aðeins af honum í síðari hálfleik, en heilt yfir skilaði leikstjórnandinn fínu dagsverki. „Það var alveg klárt að við vorum á leiðinni í stríð. Það var ekki það að menn hafi ekki verið að berjast eða gefa sig alla fram í þetta. Mér fannst við bara eiga meira inni. Það er voða auðvelt að tala um að það vanti Ómar og Aron og þar með eigum við að tapa á móti þessu liði af því að þeir eru með meiri breidd eða eitthvað. En við erum bara með ákveðna stöðu í leiknum þar sem við getum gert miklu betur. Mér finsnt við bara vera sjálfum okkur verstir.“ „Það er svo leiðinlegt að við séum að enda þetta svona ef svo fer sem fer,“ sagði súr Gísli Þorgeir að lokum. Klippa: Gísli Þorgeir eftir tapið gegn Svíum HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
„Það er aldrei eitthvað móment þar sem er eitthvað panikk. Við erum að skapa okkur færi í hverri einustu sókn og munurinn er bara að vantaði eitthvað „killer instinct“. Mér fannst bara virkilega vanta að þegar við gátum komist yfir og höfðum þetta í höndunum þá gátum við ekki klárað þessi dauðafæri. Af því að á endanum þá lítur þetta út fyrir að hann sé að taka öll skotin sem eru bara einn á móti markmanni.“ „Þetta er ekkert af hávörninni eða skot með blokk. Þetta er bara einn á móti markmanni þegar við getum komist inn í leikinn. Ég veit það ekki, ég er bara orðlaus. Án gríns, þetta er svo leiðinlegt.“ Gísli Þorgeir sýndi frábæra frammistöðu í fyrri hálfleik þar sem han tætti sænsku vörnina í sig trekk í trekk. Það dró aðeins af honum í síðari hálfleik, en heilt yfir skilaði leikstjórnandinn fínu dagsverki. „Það var alveg klárt að við vorum á leiðinni í stríð. Það var ekki það að menn hafi ekki verið að berjast eða gefa sig alla fram í þetta. Mér fannst við bara eiga meira inni. Það er voða auðvelt að tala um að það vanti Ómar og Aron og þar með eigum við að tapa á móti þessu liði af því að þeir eru með meiri breidd eða eitthvað. En við erum bara með ákveðna stöðu í leiknum þar sem við getum gert miklu betur. Mér finsnt við bara vera sjálfum okkur verstir.“ „Það er svo leiðinlegt að við séum að enda þetta svona ef svo fer sem fer,“ sagði súr Gísli Þorgeir að lokum. Klippa: Gísli Þorgeir eftir tapið gegn Svíum
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05
Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti