Twitter yfir kaflaskiptum leik gegn Brasilíu: „Donni var utan hóps í fyrstu þremur leikjum mótsins“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2023 19:20 Donni [Kristján Örn Kristjánsson] átti góðan leik í dag. Vísir/Vilhelm Ísland vann Brasilíu með fjögurra marka mun í síðasta leik liðsins á HM í handbolta. Eftir skelfilegan fyrri hálfleik sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit í síðari hálfleik og vann leikinn 41-37. Að venju var fólk mjög virkt á Twitter bæði fyrir og eftir leik sem og á meðan leik stóð. Fyrr í dag, áður en Ungverjaland vann Grænhöfðaeyjar, velti fólk fyrir sér hvað þyrfti að gerast til að Ísland kæmist áfram og hvort leikur dagsins skipti einhverju máli. Ef Við vinnum Brassa með 3, Svíar vinna portugal með 10 og 3 ur vitaköstum og 5 hraðaupphlaup og Cape Verde vinna Ungverja með 4 en skora ekki meir en 30 mörk, þá förum við áfram— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 22, 2023 Á ég að reyna að útskýra hvernig handboltalið komast inn á Ólympíuleikana í París 2024? 12 lið komast á leikana. Sex lið beint.-Frakkar (gestgjafar 2024)-Heimsmeistarar 2023-Evrópumeistarar 2024-Afríkumeistarar 2024-Forkeppnismeistarar Asíu-Forkeppnismeistarar Ameríku— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 22, 2023 Taka 6 á HM í dag. Ísland - Brasilía. Leikur um 9 sætið sem gæti skipt máli upp á sæti á OL í París. Mótið verið stöngin út. Nú er að klára þetta með sóma. Kemur dagur eftir þennan dag.Áfram Ísland.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 22, 2023 afhverju erum við ofar en Ungverjar? hvernig erum við þá alveg out ef Ungverjar vinna og líka við og ef Svíþjóð vinnur/jafntefli?#hmruv #hmruv23 pic.twitter.com/v7nGAJreZe— Snædís (@snaaedisb) January 22, 2023 Ég meina.. shit happens Ekki? #hmruv pic.twitter.com/El7di2ECD8— Kristín Lea (@KristinLeas) January 22, 2023 Ungverjaland vann hins vegar 12 marka sigur á Grænhöfðaeyjum og því allir útreikningar óþarfir. Það breytir því ekki að fólk var klárt í bátana þegar leikurinn hófst. Varnarleikurinn sem og treyjur leikmanna Brasilíu voru helst til umræðu í upphafi leiks. Grænhöfðaeyjar að bregðast okkur enn og aftur, bara alveg eins og þegar Íslendingar fóru flatt á fjárfestingunni í flugfélaginu þar— Stígur Helgason (@Stigurh) January 22, 2023 Hvað er þessi varnarleikur? #hmruv pic.twitter.com/iPWexjzjDQ— Bjarki (@BjarkiStBr) January 22, 2023 og hann skorar er uppáhaldssetningin mín þegar hitt liðið skorar #hmruv— rob (@robdvvnz) January 22, 2023 Það er eins og íslenska liðið sé búið að gefast upp #hmruv #hmruv23— Brynhildur Breiðholtsdóttir (@BrynhildurYrsa) January 22, 2023 Hvenær er Dagur laus ? #hmruv— Kristinn Harðarson (@kiddi77) January 22, 2023 Eru þetta sömu treyjur og svíarnir voru í? #hmruv— Lilja Karen (@liljak_) January 22, 2023 Þessi mynd sýnir ágætlega spennustigið í leikjum Ísland fram til þessa #hmruv pic.twitter.com/HfVX5pt3hr— Auður Ösp (@AudurospG) January 22, 2023 Við ætluðum að verða heimsmeistarar en erum lélegri en Brasilía. Við mættum allavega! #handkastið #hmruv pic.twitter.com/xRqmOp4nb2— Valur Gunnarsson (@valurgunn) January 22, 2023 Fólk tæklaði síðari hálfleikinn á sinn hátt. Þá fékk Logi Geirsson mikla ást fyrir ræðuna sem hann hélt í hálfleik. Poppið í höllinni er búið pic.twitter.com/B7ek5uZEmr— Arnar Daði (@arnardadi) January 22, 2023 Lúnu lýst ekkert á þetta #hmruv pic.twitter.com/sUrsqTCC26— Þórhildur Gyða (@torii_96) January 22, 2023 Loga Geirsson sem næsta þjálfara landsliðsins, takk. #hmruv— Ninna Karla (@NinnaKarla) January 22, 2023 Elska hvað @logigeirsson segir allt sem allir hugsa rakleiðis frá hjartanu #hmruv— Inga Magg (@IngaMagg1) January 22, 2023 ég brjálast yfir þessari dómgæslu #hmruv— Snædís (@snaaedisb) January 22, 2023 Er að renna í gegn um tístin með millumerkinu #hmruv og vá hvað er mikil neikvæðni í fólki - eins og fólk gleymi því að við séum lítil 380.000 manna þjóð sem nær samt að vera með heimsklassa handboltalið sem reynir sitt besta. Sýnum aðeins meiri stuðning og jákvæðni takk — Finnur Ricart Andrason (he/him) (@FinnurRicart) January 22, 2023 Djöfull er ég ánægður með @logigeirsson segja hlutina bara eins og þeir eru #hmruv— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 22, 2023 Þvílíka þrotið að Donni sé ekki búinn að spila meira á mótinu. Heyrst hefur að hann sé búinn að vera í kuldanum á æfingum allt mótið. Sést langar leiðir að strákarnir eru búnir að missa allt traust á Guðmundi! #hmruv— Magnús Karl (@magnuskarl44) January 22, 2023 Það er eins og strákarnir kunni ekki að spila vörnina. Ef þeir reyna eitthvað þá er dæmt á þá. #hmruv— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) January 22, 2023 Strákarnir okkar eru soldið Strákarnir okkar á móti fullvaxta karldýrum í þessum leikjum #hmruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 22, 2023 Bugaður. Takk drengir. Að klára þennan leik gegn Brasilíu er afrek úr því sem komið var. Hetjuleg barátta. Sætið vonbrigði. En lífið heldur áfram. Næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 22, 2023 Gott að vinna þennan kaflaskipta leik. Vörn og markvarsla skelfing í fyrri hálfleik, með því versta sem ég hef séð lengi. Lagaðist talsvert í seinni en getum mikið betur. Sóknin að mestu góð og gott að fá framlag frá mörgum #hmruv— Halldór Sigfússon (@dorifusa) January 22, 2023 Aldrei gleyma því. Donni var utan hóps í fyrstu þremur leikjum mótsins.— Arnar Daði (@arnardadi) January 22, 2023 Det gungar inte om Gudmundsson Gudmundsson, den argaste av de arga som @rutte kallar honom, direkt. pic.twitter.com/ssQljDtK26— Johan Flinck (@JohanFlinck) January 22, 2023 Gummi var bara hress í þessu viðtali— Gummi Ben (@GummiBen) January 22, 2023 Þetta viðtal við Guðmund Þórð Guðmundsson. Ég veit ekki hvar ég ætti einu sinni að byrja. Jahérna hér.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 22, 2023 Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Að venju var fólk mjög virkt á Twitter bæði fyrir og eftir leik sem og á meðan leik stóð. Fyrr í dag, áður en Ungverjaland vann Grænhöfðaeyjar, velti fólk fyrir sér hvað þyrfti að gerast til að Ísland kæmist áfram og hvort leikur dagsins skipti einhverju máli. Ef Við vinnum Brassa með 3, Svíar vinna portugal með 10 og 3 ur vitaköstum og 5 hraðaupphlaup og Cape Verde vinna Ungverja með 4 en skora ekki meir en 30 mörk, þá förum við áfram— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 22, 2023 Á ég að reyna að útskýra hvernig handboltalið komast inn á Ólympíuleikana í París 2024? 12 lið komast á leikana. Sex lið beint.-Frakkar (gestgjafar 2024)-Heimsmeistarar 2023-Evrópumeistarar 2024-Afríkumeistarar 2024-Forkeppnismeistarar Asíu-Forkeppnismeistarar Ameríku— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 22, 2023 Taka 6 á HM í dag. Ísland - Brasilía. Leikur um 9 sætið sem gæti skipt máli upp á sæti á OL í París. Mótið verið stöngin út. Nú er að klára þetta með sóma. Kemur dagur eftir þennan dag.Áfram Ísland.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 22, 2023 afhverju erum við ofar en Ungverjar? hvernig erum við þá alveg out ef Ungverjar vinna og líka við og ef Svíþjóð vinnur/jafntefli?#hmruv #hmruv23 pic.twitter.com/v7nGAJreZe— Snædís (@snaaedisb) January 22, 2023 Ég meina.. shit happens Ekki? #hmruv pic.twitter.com/El7di2ECD8— Kristín Lea (@KristinLeas) January 22, 2023 Ungverjaland vann hins vegar 12 marka sigur á Grænhöfðaeyjum og því allir útreikningar óþarfir. Það breytir því ekki að fólk var klárt í bátana þegar leikurinn hófst. Varnarleikurinn sem og treyjur leikmanna Brasilíu voru helst til umræðu í upphafi leiks. Grænhöfðaeyjar að bregðast okkur enn og aftur, bara alveg eins og þegar Íslendingar fóru flatt á fjárfestingunni í flugfélaginu þar— Stígur Helgason (@Stigurh) January 22, 2023 Hvað er þessi varnarleikur? #hmruv pic.twitter.com/iPWexjzjDQ— Bjarki (@BjarkiStBr) January 22, 2023 og hann skorar er uppáhaldssetningin mín þegar hitt liðið skorar #hmruv— rob (@robdvvnz) January 22, 2023 Það er eins og íslenska liðið sé búið að gefast upp #hmruv #hmruv23— Brynhildur Breiðholtsdóttir (@BrynhildurYrsa) January 22, 2023 Hvenær er Dagur laus ? #hmruv— Kristinn Harðarson (@kiddi77) January 22, 2023 Eru þetta sömu treyjur og svíarnir voru í? #hmruv— Lilja Karen (@liljak_) January 22, 2023 Þessi mynd sýnir ágætlega spennustigið í leikjum Ísland fram til þessa #hmruv pic.twitter.com/HfVX5pt3hr— Auður Ösp (@AudurospG) January 22, 2023 Við ætluðum að verða heimsmeistarar en erum lélegri en Brasilía. Við mættum allavega! #handkastið #hmruv pic.twitter.com/xRqmOp4nb2— Valur Gunnarsson (@valurgunn) January 22, 2023 Fólk tæklaði síðari hálfleikinn á sinn hátt. Þá fékk Logi Geirsson mikla ást fyrir ræðuna sem hann hélt í hálfleik. Poppið í höllinni er búið pic.twitter.com/B7ek5uZEmr— Arnar Daði (@arnardadi) January 22, 2023 Lúnu lýst ekkert á þetta #hmruv pic.twitter.com/sUrsqTCC26— Þórhildur Gyða (@torii_96) January 22, 2023 Loga Geirsson sem næsta þjálfara landsliðsins, takk. #hmruv— Ninna Karla (@NinnaKarla) January 22, 2023 Elska hvað @logigeirsson segir allt sem allir hugsa rakleiðis frá hjartanu #hmruv— Inga Magg (@IngaMagg1) January 22, 2023 ég brjálast yfir þessari dómgæslu #hmruv— Snædís (@snaaedisb) January 22, 2023 Er að renna í gegn um tístin með millumerkinu #hmruv og vá hvað er mikil neikvæðni í fólki - eins og fólk gleymi því að við séum lítil 380.000 manna þjóð sem nær samt að vera með heimsklassa handboltalið sem reynir sitt besta. Sýnum aðeins meiri stuðning og jákvæðni takk — Finnur Ricart Andrason (he/him) (@FinnurRicart) January 22, 2023 Djöfull er ég ánægður með @logigeirsson segja hlutina bara eins og þeir eru #hmruv— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 22, 2023 Þvílíka þrotið að Donni sé ekki búinn að spila meira á mótinu. Heyrst hefur að hann sé búinn að vera í kuldanum á æfingum allt mótið. Sést langar leiðir að strákarnir eru búnir að missa allt traust á Guðmundi! #hmruv— Magnús Karl (@magnuskarl44) January 22, 2023 Það er eins og strákarnir kunni ekki að spila vörnina. Ef þeir reyna eitthvað þá er dæmt á þá. #hmruv— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) January 22, 2023 Strákarnir okkar eru soldið Strákarnir okkar á móti fullvaxta karldýrum í þessum leikjum #hmruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 22, 2023 Bugaður. Takk drengir. Að klára þennan leik gegn Brasilíu er afrek úr því sem komið var. Hetjuleg barátta. Sætið vonbrigði. En lífið heldur áfram. Næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 22, 2023 Gott að vinna þennan kaflaskipta leik. Vörn og markvarsla skelfing í fyrri hálfleik, með því versta sem ég hef séð lengi. Lagaðist talsvert í seinni en getum mikið betur. Sóknin að mestu góð og gott að fá framlag frá mörgum #hmruv— Halldór Sigfússon (@dorifusa) January 22, 2023 Aldrei gleyma því. Donni var utan hóps í fyrstu þremur leikjum mótsins.— Arnar Daði (@arnardadi) January 22, 2023 Det gungar inte om Gudmundsson Gudmundsson, den argaste av de arga som @rutte kallar honom, direkt. pic.twitter.com/ssQljDtK26— Johan Flinck (@JohanFlinck) January 22, 2023 Gummi var bara hress í þessu viðtali— Gummi Ben (@GummiBen) January 22, 2023 Þetta viðtal við Guðmund Þórð Guðmundsson. Ég veit ekki hvar ég ætti einu sinni að byrja. Jahérna hér.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 22, 2023
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti