Hópurinn sem hitar upp fyrir slaginn um HM-sæti Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2023 14:23 Lena Margrét Valdimarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum eftir frábæra frammistöðu í Olís-deildinni á þessari leiktíð. vísir/Diego Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu leikmenn til æfinga fyrir tvo leiki við B-landslið Noregs sem fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í byrjun mars. Hópurinn er nokkuð breyttur frá því í nóvember þegar Ísland vann Ísrael í tveimur leikjum og tryggði sér sæti í umspili um sæti á HM. Leikirnir við Noreg eru einmitt undirbúningur fyrir HM-umspilið sem er gegn Ungverjalandi 8. og 12. apríl. Tveir nýliðar eru í hópnum nú en það eru markvörðurinn Margrét Einarsdóttir úr Haukum og Katla María Magnúsdóttir úr Selfossi. Aðrar sem koma inn núna en voru ekki valdar eða misstu af leikjunum í nóvember eru markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir, Lilja Ágústsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir. Þær Aldís Ásta Heimisdóttir, Díana Dögg Magnúsdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru aftur á móti ekki með að þessu sinni. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (39/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (40/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (35/49) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (4/3) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (90/101) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (4/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (7/2) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (4/3) Lilja Ágústsdóttir, Valur (4/1) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/69) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (28/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (112/241) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (16/65) Steinunn Björnsdóttir, Fram (42/46) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (71/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (58/95) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (28/14) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (117/341) Hópurinn kemur saman til æfinga 27. febrúar. Fyrri leikurinn við Noreg fer fram fimmtudaginn 2. mars kl. 19.30 og sá síðari laugardaginn 4. mars kl. 16.00, og verða þeir báðir á Ásvöllum í Hafnarfirði. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Hópurinn er nokkuð breyttur frá því í nóvember þegar Ísland vann Ísrael í tveimur leikjum og tryggði sér sæti í umspili um sæti á HM. Leikirnir við Noreg eru einmitt undirbúningur fyrir HM-umspilið sem er gegn Ungverjalandi 8. og 12. apríl. Tveir nýliðar eru í hópnum nú en það eru markvörðurinn Margrét Einarsdóttir úr Haukum og Katla María Magnúsdóttir úr Selfossi. Aðrar sem koma inn núna en voru ekki valdar eða misstu af leikjunum í nóvember eru markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir, Lilja Ágústsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir. Þær Aldís Ásta Heimisdóttir, Díana Dögg Magnúsdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru aftur á móti ekki með að þessu sinni. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (39/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (40/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (35/49) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (4/3) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (90/101) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (4/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (7/2) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (4/3) Lilja Ágústsdóttir, Valur (4/1) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/69) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (28/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (112/241) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (16/65) Steinunn Björnsdóttir, Fram (42/46) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (71/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (58/95) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (28/14) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (117/341) Hópurinn kemur saman til æfinga 27. febrúar. Fyrri leikurinn við Noreg fer fram fimmtudaginn 2. mars kl. 19.30 og sá síðari laugardaginn 4. mars kl. 16.00, og verða þeir báðir á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti